Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Side 22
Ragnheiður Jónsdóttir
fyrrverandi forstöðukona Kvennaskólans í Reykjavík
Ragnheiöur Jónsdóttir,
Tjarnargötu 49, Reykjavik,
andaöist i Landspitalanum, aö
kvöidi laugardagsins 7. mai sl.
eftir þriggja mánaöa þunga sjúk-
dómslegu.
Ragnheiöur Jónsdóttir var um
hálfrar aldar skeiö, forystumaöur
i skólamálum Reykvikinga, fyrst
sem kennari og siöar sem skóla-
stjóri. Hún trúöi á Guö sinn og
landiö og vann hijóölát sin störf,
aðalsmerki hennar voru hinar
fornu dyggðir, vinnusemi, spar-
semi og nýtni, og sá aðall andans,
sem hún tók f arf frá forfeðrum
sinum.
Hún var gáfuö hugsandi kóna,
sem lifði fyrir þaö eitt að láta gott
af sér leiða og var þvi óvenju vel
til forystu fallin. i
Ragnheiður Jónsdóttir var
fædd að Vestri-Garðsauka i Hvol-
hreppi i Rangárvallasýslu 8.
október 1889. Foreldrar hennar
voru hjónin Sigriður Skúladóttir,
sem var fædd 19. nóvember 1856,
og Jón Árnason bóndi aö
Vestri-Garösauka, fæddur 14.
febrúar 1845.
Sigriður og Jón brugöu búi áriö
1897 og fiuttust til Reykjavikur
með fjölskyiduna, og bjuggu þar
siöan til æviloka, aö Vesturgötu 5
i húsi, sem nefndist Aberdeen og
stóð rétt viö Grófina. Sigriöur
Skúladóttir móöir Ragnheiðar
lézt 1905, og Jón Arnason faðir
RagnheiÖar lézt 191?..
1 þennar. tima var uppsátur
smábáta skammt framundan
húsinu Vesturgötu 5. og loftiö
hreina og tæra oft mettaö sjávar-
seltu og útgerðarvörum, og oft
var þröng fyrir dyrum á Vestur-
til aö létta honum þrautirnar. Og
nú þegar Eirikur er allur veröur
mér hann minnisstæöur. Hann
bar meö sér sérstakan persónu-
leika og er mér efst i huga þakk-
læti til hans fyrir margar
skemmtilegar samverustundir
sem viö áttum saman.
Ég sendi konu hans og dætrum
innilega samúöarkveðju.
Vigfús Gestsson
götu 5 af þessum sökum.
Um aldamótin var á þessum
slóðum vagga verzlunar i
Reykjavik og miöstöö útgerðar
var frá Grófinni. betta var timi
seglskipanna, talið er að áriö
1905, hafi þilskipafjöldinn náö há-
marki í Reykjavik voru gerö úr 39
þilskip, og á landinu öhu munu á
þessum tima hafa veriö gerö út
152 þilskip.
Frá þessum tima 1905, tekur
skútum og kútterum aö fækka, og
vélskip og togarar koma i staö-
inn, um þetta leyti eru hjálpar-
vélar settar i flestar skonnortur
og kúttera.
Systkinin heillast af sjónum,
sérstaklega Skúli bróöir Ragn-
heiöar, hann elst upp á þessum
leikvelli, lifir og hrærist I þessu
umhverfi, hluyskipti hans i Iifinu
verðursföar meir beint framhald
af þessum bátum i uppsátrinu,
hann byrjar ungur aö gera út og
stundar útgerð til dauðadags.
Þau voru þrjú systkinin.sem nú
eru öll látin, án þess aö eiga af-
komendur. Elin var elzt fædd
1886, dáin 1915. Þá Ragnheiöur
fædd 1889, dáin 7. mai 1977, en
yngstur var Skúli fæddur 1892,
dáinn 1930.
Meö láti Ragnheiðar og syst-
kina hennar hefur brotnaö grein
af sterkum stofni. 1 kvenlegg var
Ragnheiöur komin af Haraldi
hárfagra Noregskonungi, sem
átti drjúgan þátt i hve Island
byggðist hratt, með þvi aö stjaka
all óþyrmilega viö löndum sinum,
sem sáu þann kost vænstan aö
flýja land, og flúöu margir þeirra
til tslands og settust hér aö, I staö
þess aöþola ofriki hans, er hann
sameinaöi Noreg i eitt riki áriö
872. Lofur riki Guttormsson
frændi Ragnheiöar var 16. maður
frá Haraldi hárfagra, og Skúli
landfógeti Magnússon 26. ætt-
leggur frá Haraldi hárfagra og
Ragnheiður 31. ættleggur frá
Haraldi hárfagra Hálfdánarsyní
Noregskonungi. Eg rek ekki
registur Ragnheiöar Jónsdóttur
lið fyrir liö, en móöurfrændur
hennar voru ekki ómerkari menn,
en Guöbrandur Þorláksson
biskup á Hólum i Hjaltadal,
Oddný Jónsdóttir Keldunesi,
Bjarni Thorarensen skáld og Jón
Sigurðsson forseti. Að Ragnheiöi
standa i karllegg traustar og
merkar ættir á Suðurlandi, þær
ættir greinast eins og gengur um
allt land og koma heim og saman
viö hinn mikla skyldleika allra Is-
lendinga.
Ragnheiður Jónsdóttir var ald-
in að árum er ég kynntist henni
fyrst, og þá var hún aö rétta
hjálparhönd. Ragnheiður var
mjög formföst og ákvdðin kona,
hún lifði mjög reglusömu lifi i
garði fornrar islenzkrar menn-
ingar. Ragnheiður var mjög vei
ritfær, þó ekki liggi bókmenntir
eftir hana vegna hlédrægni henn-
ar. Hún haföi hreina og fallega
rithönd, hún var islenzkumaöur
mikiil og hafði fornsögurnar að
bakhjalli. Að heimili hennar. er.
hún bjó mestalla sina tið einhleyp
i húsi þvf er hún lét reisa aö
Tjarnargötu 49, i Reykjavik,
þöktu valdar bækur veggi, hún las
mikiö, hún hafði alla sina tiö verið
heilsugóð og las 85 ára gömul
jafnvel smæsta letur gleraugna-
laust viö góöa birtu.
Kynni og vinátta okkar Ragn-
heiðar hófust meö þvi aö dóttir
min, Guöfinna Svava, hóf nám I
22 Islendingaþættir