Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Blaðsíða 27
fallegt byggöarstæöi I vel gróinni
hvilft undir skjólrlku klettabelti,
en í suöaustri blasir viö óravídd
hafsins.
A þessum staö fæddist Kristján
borsteinsson og ólst þar upp hjá
foreldrum slnum, Guölaugu Gutt-
ormsdóttur frá Stöö og Þorsteini
Kristjánssyni útvegsbónda,
Löndum.
Frá bernsku kynntist Kristján
öllum heföbundnum framleiöslu-
störfum til lands og sjávar, en
hugur hans mun snemma hafa
hneigzt meira til starfanna viö
sjóinn, enda var um langt árabil
stundaöur sjór frá Löndum á opn-
um bátum af atorku og myndar-
skap.
Innan viö tvítugsaldur fór
Kristján I Alþýöuskólann á Eiö-
um og stundaöi þar nám I tvo vet-
ur. Veturinn eftir aö hann lauk
námi á Eiöum gjöröist hann ,
barnakennari I Stöövarhreppi, og
þótti honum farnast vel I þvl
starfi. En skólakennsla varö þó
ekki æfistarf Kristjáns, þvl aö
sjómennskan heillaöi hann. Og þá
um voriö 1926 giftist hann eftirlif-
andi konu sinni, Aöalheiöi Sig-
uröardóttur frá Uröarteigi viö
Berufjörö, mikilli myndarkonu I
sjón og raun. Hófu þau búskap
sinn I Löndum og reistu sér svo
nýbýli I landi jaröarinnar, og
Kristján tók viö formennsku á
opnum vélbát, sem bændurnir I
Löndum gjöröu út I félagi. Siöar
gjöröi Kristján einn út bátinn og
var viö sjósókn og formennsku
þar slöan mikiö á þriöja áratug.
Arin, sem ég átti heima á
Stöövarfiröi frá 1937 til 1954 voru
gjöröir út þar æöi margir trillu-
bátar. Sjómannaval var þar á
þessum árum og formenn bát-
anna margir aflasælir og góöir
skipstjórnarmenn. Fiskimiöin út
af Stöövarfiröi eru óefaö haröur
en góöur skóli til aö læra sjó-
mennsku. Þar eru oft miklir
straumar og hér og hvar grunn-
sævi, sker og boðar aö ógleymdri
Austfjaröaþokunni. bessar aö-
stæöur hlutu, þegar eitthvaö var
aö veöri, aö krefjast af formönn-
unum sérstakrar fyrirhyggju og
athygli til aö koma bát og mönn-
um heilum I höfn.
Ég dáöist oft aö þeirri ótrúlegu
hæfni og öryggi sumra formann-
anna á Stöövarfiröi, sem eftir aö
hafa veriö á færum á reki úti á
hafinu I 12 til 16 tlma, stundum I
kolniöaþoku, stórstraum og þung-
um sjó- tóku land I beinni stefnu á
miöjan fjöröinn.
Einn þessara ágætustu for-
manna var Kristján i Löndum.
Hann var kappsamur fiskimaöur,
en mjög athugull og fyrirhyggju-
samur formaöur. Auk þess, sem
hannmunhafa lært mikið af eig-
in reynslu á sjónum, þá naut hann
Guðjón Bjarni
Guðlaug sson
Guöjón Bjarni Guölaugsson Iézt
21. marz sl. á Landspltalanum I
Reykjavlk. Þaö eru aörir og fær-
ari menn en ég búnir aö rekja ætt
hans og uppruna hér I blööum.
Mig langar þó aö flytja honum
nokkur þakklætisorö vegna okkar
persónukynna, þar sem viö áttum
ógleymanlega vináttu I sautján
ár. GuÖjón var hæfileikamaöur á
mörgum sviöum. Hann haföi
húsasmiöar fyrir sitt aöalstarf,
en frfstundum eyddi hann mest tií
ritstarfa, og ekki slzt til aö hjálpa
þeim, sem áttu viö erfiöleika aö
striöa. Bar þar hæst, aö mínu
mati, bindindismálin, en hann
var mikill bindindismaöur bæöi á
áfengi og tóbak. Atti hann þvl láni
að fagna, aö sjá árangur sins
mikla starfs á þvf sviöi, því hon-
um tókst aö bjarga mörgum
manninum úr greipum Bakkusar,
áh þess þó aö minnast nokkurn
tlma á alla þá fyrirhöfn sem þvl
fylgdi. Viö erfiöleika átti ég aö
stríöa, en hann sagöi — engu
þarftu aö kviöa.
En þannig var, aö ég missti
heilsuna og varö aö hætta I mínu
starfi og haföi fyrir þungu heimili
aö sjá. En Guöjón virtist eygja
björtu hliðarnar á hverju vanda-
máli og átti ég honum mikið að
þakka aö aftur fékk ég vinnu, er
ég gat innt af hendi þrátt fyrir
mlna örorku. Sannleikurinn var
sá, aö til Guöjóns flutti ég gjarnan
mln vandamál, og ætíö leiö mér
betur er ég fór frá Efstasundi 30,
en þar bjó Guðjón meö eftirlifandi
konu sinni, Ingibjörgu Waage.
Lengi mætti skrifa um Guöjón
og það sem hann fékk afrekaö um
ævidagana. Ég vil þakka aö hafa
átt þvi láni aö fagna aö kynnast
Guöjóni, og bý ég aö þvl þaö sem
ég á ólifaö.
Ég votta eftirlifandi eiginkonu,
syni, tengdadóttur og barnabörn-
um dýpstu samúö mina.
Ingólfúr A. Jónsson.
þess á yngri árum aö vera á sjó
meö sérstaklega hæfum og
traustum formanni, Sveini Björg-
ólfssyni.sem um mörg ár var for-
maöurá Landabátnum Framfara
áöur en Kristján tók viö for-
mennsku.
Kristján og Aöalheiöur eignuö-
ust 4 börn, góöa borgara, sem öll
eru gift og búsett á Reykjavlkur-
svæöinu. Þegar börnin voru öll
farin aö heiman, fluttu þau hjónin
einnig til Reykjavlkur, þar sem
þau áttu heima síöan. Ekki efast
ég um, aö Kristján og Aöalheiöur
hafa saknað átthaganna aö aust-
an, en fyrir sunnan áttu þau lfka
marga góöa daga. Aöalheiöur
vann mikiö aöhandavinnu heima,
en lítiö utan heimilisins og bjó
manni sínum alla tlö hlýtt og gott
heimili, sem hann gat alltaf
hlakkaö til aö njóta aö dagsverki
loknu. Samband þeirra hjóna var
sérstaklega innilegt. Ég minnist
þess sérstaklea, aö fyrir fáum ár-
um átti ég samfylgd meö
Kristjáni og Aöalheiöi i áætlun-
arbll frá Egilsstöðum til Stöövar-
fjaröar, þau voru þá aö koma I
kynnisferö á gamlar slóöir. Þaö
fór ekki fram hjá mér hvaö þau
voru innilega hamingjusöm aö
eiga hvort annaö, þar sem þau
héldust I hendur öðru hvoru og
gældu hvort viö annaö. Ég vikn-
aöi ósjálfrátt og var þakklátur
fyrir aö fá aö sjá þessa fallegu
svipmynd af sönnu hjónabandi
eftir nær fimmtíu ára sambúö.
Fyrir sllka samfylgd er mikiö aö
þakka.
Viö hjónin vottum Aöalheiöi og
börnunum okkar innilegustu
samúö.
Björn Stefánsson.
islendingaþættir
27