Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Qupperneq 30
30
Ragnar
Jóhannsson
forsætisráöherra og þeirra
systkina.
Þetta sagöi mér Sigurgeir
Þorgrimsson, sá ágæti ætt-
fræöingur.
Eins og áöur segir fæddist
Sigurlaug i Reykjavlk, nánar á
Smiöjustig 7. Þar ólst hún upp i
foreldragaröi til niu ára aldurs,
en þá fluttist hún austur i Land-
sveit, til Jóns Gunnarssonar
bónda i noröurbænum i Hvammi
og konu hans ólafar Jónsdóttur.
Þau reyndust henni sem hinir
beztu fósturforeldrar. Systkina-
hópurinn var stór þvi sjálf áttu
þessi ágætu hjón sjö börn.
Alsystkini Sigurlaugar voru:
Guömundur slmstöövarstjóri i
Hafnarfiröi. Ari verkstjóri i
Reykhúsi SIS, Viggó bifreiöa-
eftirlitsmaöurog Lára húsfreyja
Múlakoti I Fljótshliö.
Ariö 1920 veröa mikil þáttaskil i
lifi Sigurlaugar. Þá giftist hún
Agústi Kr. Eyjólfssyni i Hvammi.
Tvibýlt var þá i Hvammi og bjó
þá i frambænum Eyjólfur Oddviti
Guömundsson og kona hans
Guöbjörg Jónsdóttir. Eyjólfur
var mikill héraöshöföingi, talinn
af sumum bjargvættur Land-
sveitarinnar, þegar uppblástur-
inn var i algleymingi og fólk flúöi
býli sin umvörpum. Eyjólfur '
beitti sér fyrir hleöslu sandgaröa
og sandgræöslu, studdi fólkiö eftir
mætti og margur vistaöist þá i
Hvammi, sem annars var á
vonarvöl. Hvammur var þannig
meö mestu býlum héraösins og
var þvi stórt spor aö stiga fyrir
Sigurlaugu aö gerast heimilisföst
i frambænum þótt ekki hafi
vegalengdin veriö löng yfir hlaö-
iö.
Sigurlaug kynntist vel þeirri
rausn, sem var á heimilishaldinu
og tileinkaöi sér svo vel, aö þegar
þau Agúst tóku alfariö viö búsfor-
ráöum 1930, var sama heimilis-
bragnum haldiö, eins og hann er
reyndar enn þann dag i dag.
Eftir lát Agústar 1948 fluttist
Sigurlaug til Reykjavikur og bjó
hér æ sföanþóttferöirnaraustur
yröu margar. Fyrst ásamt þrem-
ur barna sinna á Týsgötu 1, en
eftir aö þau stofnuöu heimili,
fluttist hún aö Meöalholti 14.
Áriö 1950 hóf hún störf hjá
Sláturíélagi Suöurlands á Skóla-
vöröustignum. Þar sá hún um til-
búna matinn. Þessi þjónusta var
þá mjög ný af nálinni hér i
Reykjavik og var margur feginn
aö fá svo ódýran og góöan mat,
sem þ?r var á boöstólum. Þarna
vann Sigurlaug meöan kraftar
entust, en siöasta áriö átti hún viö
mikil veikindi aö striöa.
Þau Sigurlaug og Agúst eign-
uöust fimm böm. Elztur er
Eyjólfur bóndi og sýslunefndar-
maöur i Hvammi á Landi, giftur
Gurúnu Sigriöi Kristinsdóttur. Þá
Þóröur verzlunarm aöur ,i
Aöfaranóttsunnudagsins 1. mai
andaöist á heimili sinu hér i borg
Ragnar Jóhánnsson rafvirki.
Hann var fæddur 25. mai 1938 i
Keflavik, sonur hjónanna Mar-
grétar Arnadóttur og Jóhanns
Jónssonar. Andlát Ragnars kom
eins og reiöarslag yfir alla, er
þekktu hann, þvi ekki var vitað til
þess, að hann gengi ekki heill til
skógar. Þaö er ætiö hörmulegt,
þegar ungt fólk fellur i' blóma lifs-
ins, en eigi má sköpum renna.
Æskuheimili Ragnars stóö á
Grettisgötu 20A. Þar ólst hann
upp hjá ástrfkri móöur sinni meö
yngri bróöur, Guömundi. Á þeim
árum bjó margt ungra drengja
viö Grettisgötuna og undi hann
sér þar vel i leik og starfi meö
góðum félögum. Mjög ungur
byrjaði Ragnar aö iðka knatt-
spyrnu og handbolta og gekk
ásamt vinum sinum og jafn-
öldrum i raðir knattspyrnufé-
lagsins Fram. Hann lék upp í
gegnum alla yngri flokka félags-
ins, bæði i knattspyrnu og hand-
bolta en sneri sér siðan alveg aö
knattspyrnu. Hann hóf aö leika i
meistaraflokki félagsins haustið
1957 og lék meö þeim flokki i 6-7
ár, en varö þá aö hætta keppni i
bili vegna bakveiki. Ragnar varð
bæði Reykjavikur- og lslands-
meistari á þessum árum. Hann
var valinn til þess aö leika meö
B-landsliöi Islands áriö 1959 á
móti Færeyjum, einnig var hann
valinn til þess aö leika meö
Reykjavikur-úrvali. Ragnar var
einn af þessum traustu leikmönn-
um, sem sjaldan bregöast, mjög
leikinn með knöttinn og fylginn
sér, en umfram allt ávallt drengi-
legur i leik. Tengsl Ragnars viö
Fram slitnuöu aldrei, þó svo hann
yröi aö hætta virkri þátttöku I
Reykjavik, giftur Ólinu Þ.
Stefánsdóttur. Eyjólfur Karl
arkitekt i Stokkhólmi, giftur Ullu
Agústsson. Guöbjörg húsfreyja,
gift Jóhanni Guömundssyni vél-
stjóra og eru þau búsett i New'
Jersey I Bandaríkjunum.
Sæmundur verzlunarmaöur á
Hellu, giftur Elinborgu Óskars-
dóttur.
Barnabörnin og barnabarna-
börnin eru orðin mörg. öll nutu
þau gæzku og ástrikis þessarar
kappliöum félagsins. Hann æföi
ávallt íþrótt sina meö nokkrum
félögum sinum úr Fram, sem nú
hafa haldiö hópinn i mörg ár.
Siðast æföi hann með þeim
fjórum dögum fyrir andlát sitt,
mætti fyrstur aö vanda léttur og
kátur eins og ævinlega.
Ragnar var tvikvæntur, fyrri
kona hans var Bára Steinsdóttir
og áttu þau saman einn son, Stein.
Þau slitu samvistum eftir
skamman hjúskap. Eftirlifandi
eiginkonu sinni, Hafdisi Ellerts-
dóttur, kvæntist hann árið 1970.
Hann gekk þremur ungum sonum
hennar i fööurstað og reyndist ;
þeim sem þeirra eigin faöir i þess t
orðs fyllstu merkingu. Hafdis og !
Ragnar eignuðust einn son.
Ragnar Guömund.
Fyrir hönd knattspyrnufé-
lagsins Fram sendi ég eiginkonu
hans, sonum, stjúpsonum, móöur
hans og bróður, fööur hans og
öðrum aðstandendum hugheilar
samúöarkveðiur.
Blessuð sé minning hans. '
Steinn Guömundsson
hjartahlýju konu. Sigurlaug var
ein af þeim, sem aldrei geröi sér
mannamun. Allir áttu vin þar
sem hún var og greiðasemin var
meö 'fádæmum. Aö henni hænd-
ust allir, frá henni stafaöi hinn '
hreini lifstónn.
Ég votta börnum hennar og
fjölskyldum þeirra mina dýpstu
samúð. Skarðskirkjuklukkur
kveöja nú sorgarhljómi látna
öðlingskonu.
Guölaugur TryggviKarlsson.
islendingaþættir