Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Page 35
Björn M. Jónsson
Fæddur 16. ágúst 1949
Dáinn 10. janúar 1970
Sunnudagur 4. janúar sitjum við
Björn Maron á heimili minu kátir og
glaöirog spjölium margtsaman. Hann
er rúmlega tvitugur að aldri, stór og
friöur drengur og iðar af lifsfjöri.
Hlátrar beggja falla viðstöðulaust um
stofurnar. Við erum að rifja upp æsku
hansog barnaleiki. Ég hefi þekkt hann
frá þvi að hann var af lækni tekinn
með keisaraskurði frá móðurlifi og
fram á þennan dag. Það varforeldrum
hans takmarkalaus gleði, að hann fékk
aö halda lifi, og þau gerðu allt, sm i
þeirra valdi stóð til að gera æsku hans
glaða og skemmtilega og undirbúa
hann undir lifsbaráttuna. Þau höfðu
misst tvö fyrri börn sin vegna erfið-
leika við fæðingu, og þvi var gleði
þeirra enn meiri, er þessi drengur fékk
aö halda lifi. Fyrir hann skyldi öllu
fórna, og ástin til hans átti sér engin
takmörk. Og hann endurgalt alla ástúð
þeirra i rfkum mæli. Hann varð hvers
manns hugljúfi, verndari allra, sem
örðugt áttu, og tók jafnan málstaö
þess, sem minnimáttar var, þegar
þess þurfti með i leik eða starfi. Þvi
þótti öllum vænt um hann,sem af hon-
um höfðu einhver kynni.
Hannkom tilmin til þessað ræða við
mig um framtíð sina. Ég þekkti skap-
gerð hans alla og hæfileika og vissi
hvers vænta mætti af honum. Þegar
hann var 14 ára var hann sendur á
Núpsskóla. Þar var hann við nám einn
vetur, og kom þar fram góð greind
hans við námið. Næstu ár tók hafið all-
an huga hans. Hann undi sér ekki ann-
ars staðar en á sjónum. Arið 1967 fór
hann áStýrimannaskólann og lauk þar
fiskimannaprófi vorið 1969. Samhliöa
þvinámistundar hann nám iflugskóla
Helga Jónssonar og lýkur þar námi i
flugi sama vor, og fær skirteini sem
einkaflugmaður. Hugur hans hefur
allur hneigzt að fluginu, og hann er
ákveöinn I þvi, að gerast atvinnuflug-
maður. Hann hefur aö visu ráðiö sig
sem stýrimann þennan vetur, til þess
að afla sér f jár, en það á að vera sið-
asti veturinn sem hann stundar þá at-
vinnu. Hann er ákveöinn i að nema
flugfræði og vill helzt nema hana i
Bandarikjunum. Hugurinn flýtur hátt.
Islendingaþættir
Hann vil ekki sætta sig viö að þræöa
meðalveginn. Hann ætlar sér að end-
urgreiða foreldrunum ást þeirra alla,
verða þeim skjól er elli færist yfir.
Hann gneistar af áhuga, þegar hann
ræðir þessi mál, og ég hrifst af eldmóði
hans og lofa að leggja honum lið, eftir
þvi sem ég orka. Þegar hann gekk út
úr stofum minum fannst mér sem vor-
þytur islenzkrar æsku hefði farið þar
um, og ég sagði við sjálfan mig:
Meðan Island á slika æsku, þarf það
Frá okkur i skyndi er farinn
til framtiðarlanda
andinn, sem orkaði að flytja
óminn að handan.
Gaf okkur gleði i harmi
og guðstrúna efldi.
Ljós hinnar lifandi vonar
i lifi okkar kveikti.
Sjónum er horfinn nú sýnum
sá, er fræðsluna veitti.
Greindi af innri auðlegö
undrin hin björtu.
engu að kviða um afkomu sina i fram-
tiðinni.
Sex dögum siöar er hann horfinn i
hafið ásamt fimm öðrum ungum og
efnilegum mönnum. Svo snöggt og
óvænt er lifsþráðurinn höggvinn i
sundur. Svo djúpa hryggð og sár urðu
ættingjar að þola, svo þunga sorg varð
Bildudalur enn að bera. Undin er djúp
og sár en foreldrar eiga kærar minn-
ingar um góðan dreng. Þau smyrsl
draga úr sárasta sviðanum.
Björn Maron fæddist á Bildudal 16.
ágúst 1949. Foreldrar hans voru þau
Jón G. Jónsson hreppstjóri þar og
kona hans Ingveldur Sigurðardóttir.
Kom hún ung til þeirra hjóna Jóns J.
Marons og Bjarnfriðar konu hans.
Dvaldi hún þar sem dóttir þeirra, unz
hún giftist manni sinum. Hún sýndi
þeir frábæra ræktarsemi og annaðist
þau i ellinni, unz yfir lauk. Bar Björn
nafn þeirra beggja, og var hann sólar-
geisli þeirra i elli þeirra og mjög
hændur að þeim.
Ég sendi foreldrum Björns, svo og
öllum ættingjum þeirra, sem sukku i
djúpið þann 4. janúar, djúpa og inni-
lega samúð og bið Guö að gefa þeim
styrk i sorg þeirra.
Reykjavik 22. j anúar 1970
Gisii Jónsson.
Flutti á fegursta máli
fagnaðarkveðjur.
Sagöi með sigrandi orðum
frá sýnunum miklu.
Lifir nú hann, sem er látinn,
i ljósvakans riki.
Eftir er skarð fyrir skildi
i skugganna heimi.
Geisla frá gæzkunnar föður
þú gafst okkur snauðum.
Drottins guðs eilif andi
þig umvefur birtu.
Eirikur Pálsson frá ölduhrygg
35
Kveðja
við fráfail Hafsteins Björnssonar miðils
15. ágúst 1977.