Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Síða 38

Íslendingaþættir Tímans - 24.09.1977, Síða 38
38 Anna Jónsdóttir Um Kristinu Svéinbjörnsdóttur má þvi vist segja hiö sama og Guðmundur Friðjónsson kvaðum aðra sveitakonu: ,,„En yngsta reifastrangann sinn út i túnið bar, — Þau eldri skyldu hans gæta, — erpabbiað slætti var. I lágra þúfna skorning i ljósi sólar hollu þar lék hann sér að smára og fifli og biðukollu. Og hrifu sinni brá hún og hart að ljánni gekk, sem harla skjótt gekk saman og varð að dreifðum flekk. En það var henni leikur i þokunniaðsmala og þumalinn að prjóna. — Um hvild var ekki að tala”. En þeim búnaðist vel og við andlát Ragnars var bú þeirra að Hrafnabjörgum orðið eitt af stærstu fjárbúum Vestfjarða með yfir 500 f jár af kostakyni, sem var eftirsótt i fjárskiptunum miklu. Þau Ragnar og Kristín máttu þó þola saman súrt og sætt eins og oft verður lifsins saga. Mest áfall varö það þeim, er þau með stuttu millibili misstu þrjú barna sinna : Ólaf, mikinn efnispilt, sem tvitugan að aldri tók út af togar- anum Kára árið 1948, Höllu sem dó af slysförum aðeins 5-6 ára gömul, rúmlega tvéimur árum siðar, er hún hrapaði úr hömrum skammt frá bænum og Grétar, andaðist i Reykjavik árið 1952, en hann var þá i 4. bekk Menntaskól- ans: mikill og góður námsmaður. Kristin bar þessa miklu raun með hugprýði og rósemi, en mikil huggun var henni einlæg og stað- föst trúá annað lif að loknu þessu. Börn þeirra hjóna, sem enn lifa eru: Sigriður og Guömundur, sem bæði búa að Hrafnabjörgum og bjuggu þar félagsbúi með móður sinni eftir lát Ragnars: þau eru bæði ógift: Gunnar, skólastjóri i Bolungarvik, kvæntur Önnu Skarphéöinsdóttur: Höskuldur, sjómaður Þingeyrí, kvæntur Gufr- mundu Guðm undsd ót tu r : Bergþóra, læknir i Reykjavik, gift Guöjóni Jónssyni, og Anika, húsmóðir i Reykjavik, gift undir- ritu ðum. Kristin Sveinbjörnsdóttir var friö kona sýnum, nett og kvenleg. Hún var vel gefin og ritaði skemmtileg og hlý sendibréf, fróð og las mikið góöra bóka, en á Hrafnabjörgum var óvenjulega gott heimilisbóksafn. A kyrrlát- um stundum fékksthún fyrr meir við ljóðagerð, en i föðurætt henn- ar er listfengi og hagleikur. En þaö sem fyrst og fremst einkenndi Kristinu var sérstakt hæglæti og rólyndi: hún var Fædd 22. apríl 1906. Dáin 24. júlí 1977. Anna Jónsdóttir fæddist i Brautarholti á Kjalarnesi. Hún fluttist snemma með foreldrum sinum að Asgautsstööum i Stokkseyrarhreppi og siðan til Reykjavikur. Sveitin og bærinn voru henni þvi kunn frá upp- vaxtarárunum og þaö kom sér lika vel, þvi lifið bar hana milli þessara staða sitt á hvaö og all- staöar undi hún sér vel. Foreldrar voru Kristjána Benediktsdóttir frá Vöglum i Fnjóskadal, traust kona og myndarleg og Jón Jóna- tansson, fæddur á Stóru-Þúfu i Miklaholtshreppi. Jón var áhuga- maður og framfarasinnaöur, hann fór fyrir með notkun nýrra tækja við jarðvinnslu og heyskap og hvatti og kenndi i þeim efnum. Jón varð alþingismaður Arnes- inga um tima, meðan hann bjó i Flóanum. Þau hjón komu upp stórum barnahópi, sem hafa sýnt, að vegarnesti þaö er þau hlutu frá foreldrum sinum hafa þau ávaxt- að vel. Eitt þeirra systkina, barna Kristjönu og Jóns, var Anna, sem nú er kvödd hinztu kveðju, með mikilli þökk og virðingu. Rita ég þessi kveðjuorð i nafni okkar Védisar, systur minnar og fjöl- skyldna okkar, en öllum 'sam- eiginlega reyndist Anna frábær- lega vel. Anna var frið og fingerð, itur- vinnusöm og skipti aldrei skapi, góð börnum sinum og öðrum, sem henni var trúað fyrir. Kristin átti við mikið heilsu- leysi að striða siöustu æviárin, og frá þvi i mai vorið 1976 lá hún á Borgarspitalanum og þurfti mikla hjúkrun og umönnun: áður haföi hún legið rúmföst heima við erfiðar aðstæður. Dauðinn var henni þvi lausn og likn frá þrautum eins og komið var Hún andaöist á Borgarspital- anum hinn 13. þessa mánaðar, en stundu áður en hún skildi við lifið, sem hafði veitt henni sorg og sælu, horfði hún róleg eins og henni var eiginlegast i gegnum slæöu sótthitans i augu mér. Þau lýstu af mildi og hiýju og hún and- vaxin stúlka og hélt reisn sinni og góðri framgöngu fram á siðustu daga. Hún var góðum gáfum gædd, var vel lesin og fylgdist með i þjóðlifinu, mundi vel at- burði og menn þeim tengda. Minnið var svo trútt, að lengst af var ekki komið að tómum kofan- um hjá henni, þegar eitthvað var orðiðfátæklegteöa þokukennt hjá öðrum. Anna kunni vel til verka og var rétt sama við hvað hún fékkst. Hún var vel menntuð, hafði verið kornung i Samvinnuskólanum. Hún lærði matreiðslu og sauma i Danmörku og helgaöi sér margt á ýmsum sviðum, sem reynslan og lagnin geta kennt þeim, sem sköpunarhæfnina hafa i eðli sinu. Við bættust siðan mikill dugnaöur og kjarkur, sem einkenndu önnu fram á siðasta dag. Það gekk allt- af vel undan, sem i var ráöizt og enginn griður gefinn að koma þvi i höfn. Gilti þar einu þótt lang- timaverk væri og þolinmæði og þrautseigju þyrfti til, allt vannst með timanum Anna kom að Laugarvatni á frumbýlingsárum héraðsskólans, sem ráðskona við mötuneyti og tók sinn þátt i uppbyggingu hans. A þeim árum kynntist hún m.a. móður minni og okkur systkinun- um, kornungum. Finn ég það vel nú, að þau gömlu kynni geröu okkur systur minni það ennþá ánægjulegra að eignast önnu aðist eins og hún hafði lifað i friði og i sátt viö allt og alla. Viö andlát Kristinar Svein- björnsdóttur viljum við vanda- menn og ástvinir hennar þakka læknum og starfsfólki Borgar- spitalans fyrir frábæra umönnum og hjúkrun i langri og erfiðri sjdkdómslegu Kristinar. É þakka tengdamóður rninni allt gott i gegnum árin: hljóöláta alúð og umönnun okkar og barn- anna hvert sumar, sem við kom- um i heimsókn. Nú er lokið kafla i sögu dalsins hennar. Blessuð sé minning Kristinar Sveinbjörnsdóttur frá Hrafnabjörgum i Arnarfiröi. Guðjón Armann Eyjóifsson Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.