Heimilistíminn - 07.03.1974, Blaðsíða 36

Heimilistíminn - 07.03.1974, Blaðsíða 36
EF sófapúðarnir þarfnast upplifgunar með litlum tilkostnaði, er vel athugandi að sauma nýtt utan um þá úr herravasaklútum. Slikir vasaklútar fást eins og allir vita i ótal mörgum fallegum litum og mynstrum, og stærðirnar eru einmitt mátulegar utan um algengustu stærð púða. Ekki er nauðsynlegt að hafa báðar hliðarnar eins. ÞESSA skemmtilegu mynd birtum við bara til gamans. Maður- inn á heima i Oðinsvéum i Danmörku, i húsi, sem heitir „Villa Villekulla” eins og húsið hennar Linu Langsokks á frummálinu. Hann býr þarna einn og hafnar öllu, sem honum finnst fallegt. Þarna er hann i eldhúsinu, og eftir öllu að dæma er hann hrifinn af bláum, emaleruðum eldhúsáhöldum, en gulu könnuna notar hann tilað hella upp á sinn daglega kaffisopa. Getið þið hjálpað þeim? 41 4 2i CM 10 53 49 2.7 i7 16 46 ii 55 Stina, Fétur og Gunna eiga i talsveröum erfiöleikum meö r^iknings- dæmi. Liklega getiö þiö hjiilpaö þeim. Þau eiga aö finna þrjár af þessuin tölum, sem samanlagöar gefa útkomuna 77. ERU ÞÆR EINS? — Hvað leggur maður ekki á sig til að drengurinn fái áhuga á stafrófinu? Fljótt á litið virðist þetta vera sama teikningin tvisvar, en svo er þó ekki. Teiknarinn hefur breytt sjö atriðum á neðri mynd- inni. Vittu, hvort þú finnur þau. Lausnin birtist i næsta blaði. 36 1

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.