Heimilistíminn - 07.03.1974, Blaðsíða 12

Heimilistíminn - 07.03.1974, Blaðsíða 12
'¦''-¦" Flest er nii hægt að láta sér detta f hug, kann einhver aö segja við að sjá þennan mjólkurhrússistól. Bn ér það ekki einmitt hugmyndaflugið, sem gefur lífínu oftast gitdi? Briisinn var hreinsaður og málaður. Blómin eru klippt út úr sjáli'limandi veggfóðri, og sfðan var saumað utan um lokíð og það ti;oðiö út. Það er ágætt að tylla sér þarna. Hekluð hand- klæði Heklað handklæði, eitt eða fleiri.er góð gjöf við hvaöa tækifæri sem er. Það er heldur ekkert i veginum fyrir þvi að hekla slik handklæði handa eigin heimili, annað hvort sem gestahandklæði eða bara til að hafa við eldhúsvaskinn. Þessi,sem hér eru sýnd eru 35x45 sm að stærð og i þau þarf sina hnotuna af hvorum lit af venjulegu bómullargarni. Heklunálin er númer 3. Og þá er það uppskrif tín. Byrjið á hvita litnum (eða ljósari litnum) og fitjið upp 134 loft- lykkjur (11) . I næstu umferð heklið fyrst 4 stuðla (st) þann fyrsta iþriðju H. + l 11.,hlaupiðyfir ll.,endurtakiðfrá + 2.-5. umf: Snúið með 2 11.+ 5 st., takið undir bæði böndin, 111., endurtakið frá + skiptið um lit. 6. umf: 1 fastalykkja (fl) i hverja 1. 7.umf:3ll.,hlaupiðyfir 11, lst., lll.,endurtakiðfrá + ,endiðá 1 st. 8. umf: Eins og 2. umf. 9. umf: Eins og 7. umf: l0umf:Einsog6.umf.Byrjiðsvouppánýttfrá 1. umf. og heklið mynstrið 5 sinnum. Kanturinn I kring: 1. umf: lfl. I hverja 1. allan hringinn 2. umf: + 3 11., 1 fl. i fyrstu 11., hlaupið yfir 2 1., 1 fl., endurtakið frá +. Heklið hanka úr 11. 12

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.