Heimilistíminn - 07.03.1974, Síða 12
klæði
Heklað handklæði, eitt eða fleiri.er góð gjöf við hvaða tækifæri
sem er. Það er heldur ekkert I veginum fyrir þvi að hekla slik
handklæbi handa eigin heimili, annað hvort sem gestahandklæði
eða bara til að hafa við eldhúsvaskinn. Þessi.sem hér eru sýnd
eru 35x45 sm að stærð og I þau þarf sina hnotuna af hvorum lit af
venjulegu bómullargarni. Heklunálin er númer 3. Og þá er það
uppskriftin.
Byrjið á hvita litnum (eða ljósari litnum) og fitjið upp 134 loft-
lykkjur (11) . I næstu umferð heklið fyrst 4 stuðla (st) þann fyrsta
i þriðju 11.+ 111., hlaupiðyfir 11., endurtakiö frá +
2.-5. umf: Snúið með 2 11.+5 st., takið undir bæði böndin, 111.,
endurtakið frá + skiptið um lit.
6. umf: 1 fastalykkja (fl) I hverja 1.
7. umf: 311., hlaupið yfir 11,1 st., 111., endurtakið frá +, endið á 1
st.
8. umf: Eins og 2. umf.
9. umf: Eins og 7. umf:
10 umf :Eins og 6. umf. Byrjið svo upp á nýtt frá 1. umf. og heklið
mynstrið 5 sinnum.
Kanturinn I kring: 1. umf: 1 fl. I hverja 1. allan hringinn 2. umf:
+ 3 11., 1 fl. i fyrstu 11., hlaupiö yfir 2 1., 1 fl., endurtakið frá +.
Heklið hanka úr 11.
Hekluð
hand-
Flest er nú hægt að láta sér detta I hug,
kann einhver að segja við að sjá
þennan mjólkurbrúsastól. En er það
ekki einmitt hugmyndaflugið, sem
gefur lffinu oftast gildi? Brúsinn var
hreinsaður og málaður. Biómin eru
klippt út úr sjálliimandi veggfóðri, og
siðan var saumað utan um iokið og það
troðið út. Það er ágætt að tylia sér
þarna.
12