Heimilistíminn - 16.05.1974, Side 21

Heimilistíminn - 16.05.1974, Side 21
si GILDAR, gamaldags línur og mjúkir litir fara vel saman í þessum púða, sem er saumaður í Ijósan ullarjava, sem er að gróf leika um það billO þræðir í sm. Stærð púðans er þá um 36x36 sm og i hann þarf tvö stykki, 40x40 sm. Garnið,sem saumað er með, er ullargarn, sem svarar til grófleika javans. Litirnir eru þrír, dökkbrúnt, millibrúntog drapplitað, en að sjálfsögðu má nota hvaða litasamstæðu sem er. Saumað er yf ir tvo þræði í javanum. Finnið miðj- una á efninu og mynstrinu og byrjið þar. Þegar saumaskapnum er lokið, er púðaborðið pressað létt frá röngunni. Þá er púðinn saumaður saman, kodd- inn settur innan i og rifunni lokað. Um þetta gríska mynstur er það annars að segja, að hægt er að rekja það allt aftur til forn-Egypta, þar sem það skreytti ýmsa hluti í Þebu sjálf ri. Síðar haf a Grikkir notað það á hina fornu vasa sína. Þess má geta, að innan skammms munum við birta upp- skrift af hekluðum dregli á sófaborð með þessu sama mynstri. /= DÖKKBRÚNT * = MILLIBRÚNT O = DRAPPLITAÐ ÍAoþbja 'ooo'o. .0,0.0' 'ö'p' ooooMcT 'ob'o 'o'o’o'o'p' 'obb'ooA iópo' ib'oVoVoi oppo > o o.o. 000,0. oöö'ob' póo’o’o ooo'o' ooo SSS&SrSs ,0 0 0 oooi bb'oo.'biöp.ob'ooooojoPooobooobb'óPoo//'/* OO'O'O. KHftWAVt 21

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.