Heimilistíminn - 16.05.1974, Blaðsíða 45

Heimilistíminn - 16.05.1974, Blaðsíða 45
h®gið — Ilvað mundiröu gera, ef lykilbein- 'ð i hestinum þinum brotnaði, spurði prófessorinn dýralæknisnemann. — Setja gipsumbúðir á, svaraði nem- inn. — lleimskur ertu, svaraði prófessor- inn. — Þú ættir að láta stoppa hann upp og setja á safn, þvi þetta væri eini hesturinn i heiminum með lykilbcin. — Krtu bandvitlaus þrumaði forstjórinn við fulltrúann i trygginga- félaginu. — livernig dettur þér i hug að liftryggja 104 ára gamlan mann? — Hvaö er athugavert viö það? spurði hinn. — Það stendur i skýrslun- um okkar, að fólk deyi mjög sjaldan á þeim aldri... Heyrt i strætisvagni: — Þarna er negri. — Já, ég þekki hann vel. — Hvar á hann lieima? — i Tanzaniu. — Hvar er það? — Veit það ekki, en það getur ekki verið langt i burtu, þvi hann kem- ur alltaf á hjóli. __ Viðeigum átta hörn og maðurinn ininn hefur aldrei sagt að hann clsk- aði mig. __ Vertu fegin. Hvað helduröu, að þið ættuð mörg, ef liann hefði ein- hverntfma sagzt elska þig? — Ég frétti, að þú værir hætt að syngja i kirkjukórnum. — Já, ég gat ekki komið á sunnudag- inn var, og þá var spurt, hvort gert hefði vcrið við orgelið. A landbúnaðarsýningu var allt gert til að veitingastaðurinn yrði sem mest i stil við umhverfið og sýninguna. Ung- ur bóndi hauð frænku sinni úr borginni á sýninguna og cr þau voru að drekka kaffið, þurlti luin að skreppa Iram. Kftir augnablik kom hún aftur, kafrjóö út að eyrum og stamaði: — Heyrðu Kalli, er ég naut eða kviga? Vísan um Venus orðin að kvæði t blaði númer 2 birtist visa um ástarstjörnuna, og var hún send okkur að þvi tilefni, að þess var getið i fréttum, að Venus væri umlukin brennisteinsgufum. Nú hefur kona á Hornafirði sent okkur afganginn af kvæðinu, tvö erindi, og er það þá allt saman á þessa leið: Venus rennir hýrum hvörmum himni bláum frá. Jörðu svcfns i svölum örmum sjónir festir á. Inn um litinn gægist glugga Grimu allt er hulið skugga. Iiverju crt þú að að gæta, ástarstjarnan mæta? Þessa hetju brand I blóði, baða i gær ég sá. Varðist djarft liinn vigamóði viður liðsmun þá. Yfir mannhring öflgan stökkur, undan fjanda sveitin hrökkur. Böndum kemur á hann engi að þó sæki mengi. En hann sem bundið enginn ýta, áður fékk né sært, hefur meyjan handa hvita i harða viðjur fært. Orkar hann ei af sér kasta, armalaga bandið lasta, honum sem að hálsi réði hnýta mær á beöi. — Mikiö vildi ég að þú kæinir þvi i vcrk aö hringja til viðgerðarmannsins. 45

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.