Heimilistíminn - 16.05.1974, Side 24

Heimilistíminn - 16.05.1974, Side 24
Konur með eitthvað HOFUÐIN eru gerð úr venjulegu gipsi sem fæst i málningaverzlunum. Sen beinagrind eru tveir yoghurt-bikara ágætir eða eitthvað þvi um likt. Botna þeirra eru þá limdir saman með limi, sen festir vel og það þarf að þorna alveg. Utan á beinagrindina er gipsið siða lagt. Hrærið það upp i vatni og munið a hella gipsinu i vatnið, en ekki öfugt. Helli ekki of miklu i einu, þvi gips harðna nokkuð fljótt. Blandið pilsner eða mjólk í höfðinu Eins og allir vita, er það ekkert smáræði, sem kemst fyrir i höfðum kvenna, sjáið bara þessar, skemmtilegheitin hreint og beint skina út úr þeim. 24

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.