Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 27.01.1977, Qupperneq 4

Heimilistíminn - 27.01.1977, Qupperneq 4
Ég heyri, ég finn til, ég finn á lyktinni hvernig fólk og landslag lítur út Flestum væri það reiðarslag að missa sjónina. Þeir gefast auðveldlega upp og draga sig inn i skel. Gun Nihlén, sem hefur verið blind í 10 ár, er svo lánsöm að eiga duglega, skilningsrika og hjáipsama ættingja og vini — og tarkmarkalausa orku. Hún lætur einskis ófreistað til að lifa innihaldsriku lifi og láta gott af sér leiða, þótt hún hafi misst sjónina. Þessi barátta hennar er aðdáunarverð. Siðastliðið haust gaf hún út bók, ekki þá fyrstu, sem er að nokkru leyti ferðalýsing! Við hugsum mikið kjör okkar og veraldlega velferð, segir hún. En mannleg tengsl eru það sem mestu máli skiptir. Maður er manns gaman. Gun Nihlén varö fyrir sjénskaöa fyrir 15 árum eftir slys I Tíról. 1 10 ár hefur hán veriö blind. — Ég er of hraust og jarö- bundin til að láta bugast af óbliöum ör- lögum, segir hún. Lifiö heldur áfram. — Ég vil sýna fram á aö fólk getur lifaö auöugu lifi, jafnvel þótt þaö eigi viö mikla fötlun aö striöa. Þaö er svo margt aö gleöjast yfir. Þaö er um aö gera aö gefast bara ekki upp og sökkva sér niöur I sjálfs- meöaumkun. Fötlun Gun Nihlén er á þann veg aö hún hefur veriö blind I tiu ár. Þó er hún 72 ára gömul fullaforku og lítur björtum augum á tilveruna, og veitir bjartsýni sinni útrás i þvi að skrifa bækur. Fyrir þrem árum kom út bók hennar „Myrkvaður heimur” (Mörklagd varld”, en undirfyrirsögn hennar er „Frásögn blinds samborgara”. Siöastliöið haust kom framhald bókarinnar, „Feröalag um 4 ósýnilegt land” (Resa i osynligt land) — sem raunar er að nokkru leyti ferðalýs- ing. Þótt undarlegt kunni aö viröast er Gun Nihlén nefnilega fær um aö skrifa feröa- lýsingar, sem eru svo lifandi, aö lesandi, sem hefur fulla sjón, finnst hann sjálfur vera með henni á ferð. Hvernig getur þetta átt sér staö? — Þú verður að gæta þess að leggja á- herzlu á allt annað en sjónina, þroska heyrnina, tilfinninguna og lyktarskynib. Ég nýt nátturunnar nú, þótt ég sjái ekki. Ég get þekkt blóm með þvi aö snerta þau — þaö er vegna þess aö faðir minn var mikill áhugamaður um grasafræöi og ég fór oft meö honum aö safna jurtum. Ég fékk aö halda á þeim meðan hann fletti upp á þeim í flórunni, og nú hef ég mikla gleöi af þeim lifandi tengslum, sem ég öölaöist viö jurtirnar þá. Og ég nýt fugl- anna — þaö er áhrifamíkið að vera úti i skógi á vorin, ef til vill enn áhrifameira fyrir blinda en sjáandi. „Sér” i litum — En í fyrstu hélt ég ekki að ég gæti feröazt og notið þess, heldur Gun Nihlén áfram. Eg hef alltaf haft mætur á feröa- lögum. í tiu ár var ég og fjölskylda min mánuðum saman á Italiu á hverju sumri. En ég hélt ekki aö ég fengi mikið út úr þvi að ferðast blind. Nú veit ég aö þetta var misskilningur — ég hef fariö mörgum sinnum til Tirólhéraöanna og Italiu með manni minum, og ég nýt þess. Ég ferðast í minningunum — ég þekki landslagið á hinum ýmsu stöðum og á auðvelt með aö gera mér það I hugarlund. En þaö undar- lega er aö allt sem ég lifi nú verbur enn sem fyrr sýnilegt. T.d. lftill bær í Liguriu, Sestri Levante, en þangaö haföi ég aldrei komiö meöan ég haföi sjón. Samt sé ég hann greinilega fyrir mér — veiöimenn- ina með rauð net sin við ströndina, göt- urnar iöandi af lifi, fjöll meö ólifu- og kastaniuskógum. Ég sé landslagið fyrir mér meö litum og öllu saman. Margir spyrja mig hvort ég muni eftir litunum, og þaö geri ég. Allir litirnir eru I mér og mig dreymir lika i litum — þaö er undur- samlegt. Heimurinn myrkvaðist Þaö eru 15 ár siöan Gun fyrst fann til óþæginda i augum. Ef til vill stóö aö i

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.