Heimilistíminn - 27.01.1977, Síða 22
Jæja, þá erum við búin að borða vel um jól og áramót og
mörgum veitir eflaust ekki af að fara að huga að holdafarinu.
Hér er ekki ætlunin að birta uppskrift að megrunarkúr, þeir eru
mai til og viða á boðstólum. Aðalatriði kvað vist vera að
borða minna og hreyfa sig meira. Auk þess bendum við lesend-
um okkar á að eta hollan mat ef þeir eru að halda i við sig svo
þeir fái nægilega mikið af nauðsynlegum næringarefnum. Við
birtum hér ýmsan fróðleik fyrir þá sem vilja léttast.
22
Þægileg
hitaeininga-
tafla
Þessar fæðutegundir inni-
halda:
Minna en 50 hitaeiningar i 100
gr.
Flest grænmeti
Sveppir, piparávextir
Tómatar
Undanrenna, skyr
Epli, perur
Sólber, ribs, jarðarber (ný)
Appelsinur, sitrónur
50-100 hitaeiningar i 100 g.
Nýmjólk, súrmjólk, júgurð
Ýsa, þorskur, rauðspretta
Hrogn, kaviar, kræklingur
Kartöflur, mais, baunir
Bananar, vinber
Niðursoðnir ávextir með leginum
100-200 hitaeiningar i 100 g.
KjUklingur, fuglakjöt, kálfakjöt
Lifur og annar innmatur
Sild, makrill, sardinur, túnfiskur
Egg.
200-300 hitaeiningar i 100 g.
Sultur
Hjómi, rjómais
Hveitibrauð
Rúgbrauð
Magur ostur
Nautakjöt
Magurt svinakjöt
Þurrkaðir ávextir
300-400 hitaeiningar i lOOg.
Lifrarkæfa
Skinka, rúllupylsa
Feitur ostur, mysuostur
Kex, hrökkbrauð
Vinarbrauð
Haframjöl
Sykur, hunang
Hrisgrjón, spaghetti
450-600 hitaeiningar i 100 g.
Beikon, magurt
Súkkulaði
700-900 hitaeiningar i 100 g.
Smjör, smjörliki
Majónes, salatolia
Feitt beikon, fita af kjöti
i