Heimilistíminn - 27.01.1977, Page 30

Heimilistíminn - 27.01.1977, Page 30
Heilla- stjarnan! Spdin gildir frd og með deginum í dag til miðvikudagskvölds Steingeitin 21. des — 19. jan. Fiskarnir 19. feb. — 20. mar. Tviburamir 21. mai — 20. jún. Þú skalt ekki vanmeta tilfinningar vissrar manneskju til þin, þær eru meiri en þú heldur. Þér finnst ein- hver mega hugsa minna um sjálfan sig og meira um þig. Skemmtu þér ekki fyrirfram. Pen- ingarnir, sem þú væntir, geta kom- iB núna, en þaB er óvlst. Ef verk gengur hægt, vertu þolinmöBur, þetta lagast bráBum. AJlt bendir til sátta og fyrirgefn- ingar, ef einhver ágreiningur er uppi. Einhver af beztu vinunum bætir úr einmanakenndinni og tagar skapiB. Þú færB óvænta pen- inga, en gleymdu ekki sparnaBar- áætlununum. Viss vandamál I vinnunni er ekki hægt aB forBast, en þér tekst vonum framar aB leysa þau núna. Ef afbrýBi verBur vart, getur veriB um nýja ást aB ræBa, eBa þá aukna, gamla. Vinur, sem talar án þess aB ’ugsa, getur valdiB vanda, en jannleikurinn kemur þó fram. Eyddu ekki um efni fram I bráöina, ;n fjarhagurinn lagast. Þú ert starfsglaöari en venjulega og getur bafizt handa um erfiö verkefni. r Vatnsberinn 20. jan — 18. feb. 'wí Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. I Krabbinn 21. jún. — 20. júl. 1 stöku tilfellum viröist sem ástin sé eitthvaö blandin. Allt of uppá- þrengjandi vinur er aÐ gera út af viö þig og þaö er sama hvaö þú reynir til aö foröast hann. | Peningarnir aukast og þér hættir viB óþarfa eyöslusemi. Nú færöu meiri tima til aö hugsa um vinnuna og þaö veröur tekiö eftir þvl. Flestir I þessu merki róast um þessar mundir og verBa friB- samari. Þér kemur betúr saman viB kunningja, sem þú hefur þrasaö mikiö viö. Sennilegt er aö pening- arnir gangi til þurröar og þú þurfir aö biöa tvo daga eöa svo eftir viö- bót. Þú hefur veriö á uppleiö I vinn- unni og viss aöili hrósar þér. J HvaB ástina varöar, áttu aö gefa jafn mikiB og þú þiggur. Einhver nákominn horfir á allt frá slnum sjónarhóli, sem er ákaflega tak- markaBur. Þú veröur aB þola nokkra sultardaga, en I vikulokin færöu meiri peninga. HugsaBu um núverandi aöstæöur og skipuleggöu verk þln, þá er framtlöin á traust- um grunni. i \

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.