Heimilistíminn - 27.01.1977, Side 38

Heimilistíminn - 27.01.1977, Side 38
6/5 t_yen w^vmir Innanlands Pennavinir. Ég óska afi skrifast á við stráka og stelpur á aldrinum 12-14 ára, ég er aO verOa 13 ára. Ahugamál eru hestar, bréfaskipti, sund og fleira. HólmfriOur Halldórsdóttir Arnartanga 74 Mosfellssveit Gullbringu og Kjósarsýslu Mig langar til a6 skrifast á viö krakka á aldrinum 11-13 ára, er sjálf 12 ára. Ahugamál min eru hestar, tónlist margs konar, t.d. popp, ferOalög og skemmtanir. Einnig finnst mér mjög gaman i sveit þar sem dýr eru. SigþrúOur HarOardóttir Hjarbarholti 8 Selfossi Arn. Ég óska eftir aö skrifast á viö stelpur á aldrinum 9-11 ára. Eyrún Ingadóttir Garöavegi 15 Hvammstanga V-HUn. Viö erumhérnaþrjár.sem óskum eftir pennavinum á aldrinum 14-16, bæöi strákum og stelpum. Ahugamál eru mörg. óskum eftir aö mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Alda B. Armannsdóttir Argeröi Saurbæjarhreppi Eyjafiröi Halla Jóhannsdóttir Uppsölum öngulsstaöahreppi Eyjafiröi Gróa Svanbergsdóttir Jórunnarstööum Saurbæjarhreppi Eyjafiröi. Viö óskum eftir pennavinum á aldrin- um 14-16 ára. Mörg áhugamál. Anna G. Egilsdóttir 14 ára Syöri Varögjá öngulsstaöahreppi EyjafirOi Sigrún H. Sigfúsdóttir Geldingsá 38 Svalbarösströnd S-Þing. Ég óska eftir bréfavinum á aldrinum 25-32 ára. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Sunna Þórarinsdóttir Moseli Jökulsárhliö N-MUl Um Egilsstaöi. Utanlands Ég er 13 ára norskur dregnur og mig langar til aO eignast fslenzka penna- vini. Aldur skiptir ekki máli, en ég safna frimerkjum og vill gjarnan skrifast á viö einhvern, sem vill skipt- ast á merkjum. Ég hef einnig áhuga á náttúrunni og útilifi og hef ánægju af aö lesa um villt dýr. Jan Erik Frisli Gresset 7650 Verdal Norge Þýzk stúlka, 16 ára og 168 sm aö hæö, stuttklippt, brúnhærö meb gleraugu og græn-brún augu óskar eftir pennavin- um. Ahugamál hennar eru lestur læknisfræöirita, bréfaskriftir og prjónaskapur. Skrifar ensku auk þýzku. Hún býr i smáborg, sem heitir Diephok og á tvær systur og fjóra bræöur. Heimilisfangiö er. Marion Bruske Oderweg 30 2840 Diephok Germany Spænskur piltur, sem safnar frimerkj- um, hefuráhuga á aö eignast bréfavini á Islandi. Skrifar aöeins spænsku. Miguel Angel Rogriguez c/o Agues Verdes Calle Portugal 4 Las Palmas Gran Canaria Þessar óskir um pennavini hafa okkur borizt frá Japan: Synichi Haga Urasatomi Yamato-Machi, Minami vonuma-Gun, Nugata-Prefecture 949-73 Japan Er 27 ára og safnar frimerkjum, mynt og póstkortum. Ken Umehara Nijo, Fuya-Cho Nakakyo-Ku Kyoto Japan Er 17 ára gamall og hefur áhuga á lestri borötennis og frimerkjum. Shigehi Asai 648-1 Masada Hirazuha City Japan Er 19 ára gamall og hefur áhuga á aö feröast Kazuo Sawada 56-2 Midorigaoka, Yamahara-Aza Kawanishi-Shi, Hyogo-Ken, Japan. Er 24 ára gamall rafmagnsverkfræö- ingur. Hiroki Hasegawa 802 Kitatoyama, Komaki City Aichi Prefecture, Japan, 485 Er 15 ára og hefur áhuga á aö taka myndir, hlusta á musik, læra ensku, veiöa og striöa kennurum sinum. Katsushi Masuda 19-5 Minamiurawa 2-Chome Urawa-City Saitama 336 Japan Er 17 ára gsmall og hefur áhuga á iþróttum. A. Shibata Sannokubo 33-5 Miai Okazaki Aichi, Japan Er 40 ára gamall verkamaöur og hefur mikinn áhuga á Islandi og islenzkum bókmenntum og islensku Toshio Kato Aichi, Nagoya, Minamiku Edo Cho 1-50-1 Haizu Edo 305 Postal Code 457 Japan Er 15 ára gamall og safnar frimerkj- um og póstkortum og hlustar mikiö á erlendar útvarpsstöövar. HÍ^IÐ

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.