Heimilistíminn - 22.02.1979, Qupperneq 13
Þama koma kannski fram stjörnur,
sem sjálfar fá I laun ekki innan viö 150
þúsund dollara á viku, svo augljóst má
teljast, aö hagnaöurinn af þessum
skemmtunum getur ekki veriö mikill. En
þessar stjörnur eru mikiö aödráttarafl
fyrir fólk, sem kemur til þess aö sjá þær,
er bæöi fyrir og eftir skemmtunina kunna
aö tapa þilsundum dollara I spilavltunum.
Stjörnurnar verka eins og smyrsl á sár
þessa fólks.
Kvöld eitt sat norskur blaöamaöur, sem
skrifaö hefur þessa lýsingu á Las Vegas
viö hliöina á nautgripabónda frá Texas.
Hann spilaöi fjárhættuspil og beiö eftir
konu sinni. 1 þrjá stundarfjóröunga beiö
hann og tapaöi á meöan mörg þúsund
dollurum. Hann dró ekki dul á þaö, aö
hann spilaöi einungis vegna þess aö hon-
um leiddist. Viö næsta borö sat Japani,
sem á sama tíma haföi unniö stórar fjár-
upphæöir, en honum virtist samt leiöast
llka.
Eitt spilavitanna efnir annaö slagiö til
heimsmeistarakeppni I pókerspili. Spiliö
fylgir útsláttaraöferöinni, og sigurvegar-
inn vinnur pottinn, sem getur oröiö allt aö
200 þúsund dollarar.
Mest eru þetta venjulegir
ferðamenn
Atvinnuspilamenn eru trúlega margir I
Las Vegas, en flestir sem til borgarinnar
koma eru þaö sem kalla mætti venjulegir
feröamenn, sem dreymir aöeins um aö
vinna fimm eöa sex tölu upphæöir. Þaö er
heldur ekki ómögulegt, aö þeir geri þaö.
Fyrir nokkrum mánuöum vann til dæmis
atvinnulaus maöur frá Chicago 165
þúsund dollara I spilakassa. Hann haföi
ekki lagt undir nema 3 dollara.
Norski blaöamaöurinn kom á hótel sitt
meö feröahóp frá Kaliforniu. 1 hópnum
var kona milli fertugs og fimmtugs Hún
vann 500 dollara I einum spilakassanum
áöur en hún var búin aö skrifa nafn sitt I
gestabók hótelsins.
Þaö er eiginlega algjörlega ómögulegt
aökomast hjá spilavitunum. Þaö er sama
hvar maöur ætlar aö búa, þá veröur
maöur aö fara i gegnum eöa fram hjá
spilavitunum. Eitt er sameiginlegt meö
öllum spilavitunum. Þau eru gluggalaus.
Ekki er þar heldur aö finna klukkur eöa
annaö, sem gefur til kynna, hvaö tlman-
um llöur. Þaö skal enginn veröa minntur
á þaö þar innan veggja, aö kannski sé
kominn tlmi til þess aö hætta.
Þegar svo Norömaöurinn kom aftur
niöur I anddyriö, eftir aö hafa fariö upp I
herbergi sitt, stóö konan enn viö einn
kassanna og tróö I hann peningum. Pen-
ingahaugurinn hjá henni var nú sýnu
lægri heldur en hann haföi veriö, þegar
Norömaöurinn fór upp skömmu áöur.
TrúlegaerLas Vegas ýmislegt annaö en
spil og skemmtanir, glys og glaumur. Hiö
ljúfa lif hefur sinar dökku hliöar. A lista
yfir þýöingarmikil slmanúmer i Las Veg-
as er númer, sem ætlaö er þeim, sem
„vilja fá hjálp til þess aö komast hjá aö
fremja sjálfsmorö.” Þaö eru borgar-
yfirvöld, sem standa undir kostnaöi viö,
og veita þessa þjónustu.
Sagt er, aö örvæntingarfullt fólk, sem I
flestum tilfellum hefur tapaö mestum
hluta eigna sinna, sjái til þess, aö nóg er
aö gera hjá þessari hjálparstofnun allt
áriö um kring.
þfb
13