Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 22.02.1979, Blaðsíða 27
4. Nú er auðvelt að ná plastvængnum upp úr saumn- um, og þið veltið honum við, og byrjið á hinum helmingi fiðrildisins. Fálmarana á fiðrildið saumið þið með kontórsting eða einhverjum álika saum. Bezt er að festa flauelissauminn endanlega niður, þegar munstrið hefur verið fullsaumað með þvi að strauja aftan á það, sem saumað hefur verið fliselin eða eitthvað annað álika, helzt þynnra en flisilinið er. Ertþað þú sem leikur þér svo oft viö hana Elsu okkar? En pabbi minn, ég er hún Elsa. Nú, þá skil ég hvers vegna þú ert svona lik henni. Auðvitað er þetta ekki raunveru- leg byssa, en þú mátt trúa þvi, að fólk sýnir okkur tillitssemi f um- feröinni. Mynd saumuð með flauelissaum V \ 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.