Heimilistíminn - 22.02.1979, Síða 31
Ljónið
21. jiíl. — 21. árg.
Væri ekki rétt aö reyna aö ljúka
af einhverjum þeim verkefnum
sem þú hefur byrjaö á, en trass-
aö. Þú ferö um eins og storm-
sveipur en afkastar ekki þvi sem
þú ættir aö gera. Greiddu reikn-
ingana, sem hafa safnazt upp hjá
þér.
Meyjan
22. ág. — 22. sep.
Þú hefur átt i illdeilum, en væri
ekki betra, aö reyna aö leysa
vandann á annan hátt? Samband
þitt viö ástvinina er gott, en þaö
gæti samt oröiö ennþá betra.
Fjarhagsvandræöi eru fram-
undan, enda ekki von á ööru, eins
og þú hefur eytt og spennt.
Vogin
23. sep — 22. okt.
Misskilningur hefur komiö upp
milli þin og fjölskyldunnar.
Abyrgöartilfinningin er aö færa
þig i kaf, en þaö er þó betra
heldur en aö láta allt sigla lönd og
leiö, eins og þú hefur oft gert
áöur.
1 ' %t/, *» ?-*J ,
Sporðdrekinn
23. okt. — 22. nóv.
Bogmaðurinn
Þú ferö I feröalag, og lendir i
dýrölegum ævintýrum, m.a.
ástarævintýrum, sem ekki taka
skjótanendi.óvæntan gestber aö
garöi sem þú hefur lengi beöiö
eftir. Hugleiddu húsakaup, eöa
annaö álika fljótlegt.
23. nóv. — 20. des
Þú þarft ekki aö reyna aö gera
allt sem gera þarf á heimilinu.
Þar eru aörir sem ættu aö bera
sinn hluta byröanna. Börnin hafa
llka gott af þvi aö taka til hend-
inni. Faröu í leikhús viö fyrsta
tækifæri. Þar hittir þú gamlan
—nn,
Finniö fimm atriöi, sem ekki eru eins í myndunum.
Sjábls.39.
31