Heimilistíminn - 22.02.1979, Page 36

Heimilistíminn - 22.02.1979, Page 36
/ Gauti Hannesson Föndur-hornið Indíána- höfuð inn lesandi þessa þáttar hririgdi og bað um að birt teikning af Indiána- em hægt væri að ga út. Sagðist hann vera skáti, og ætía að setja höf- uðið á tjaldið sitt og einnig á stöng, sem hægt væri að ra i skrúðgöngu. Hér kemur teikningin, og geri ég ráð f|rir, að heppi- legast sé, að saga höfuðið út með þvi að nota 6 mm an birkikrossvið. Málaðu siðan fjaðrirnar með skærum litum (hörpu- silki) og raunar allt höfuðið. Lakkaðu yfir að siðustu með -lakki, Það þolir regn og vatnsveður. 36

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.