Heimilistíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 4

Heimilistíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 4
Eftir aðgerðir lögreglunnar voru börnin/ sem tek- in voru/ færð fyrir unglingadómarann Francis X. Hennessy, og hann hefur látið þetta eftir sér um málið: — Þvi miöur hef ég hitt fyrir marga foreldra, sem vilja fá að vita, hvers vegna allt þetta veður hefur verið gert út af því að börnin voru tekin fyrir að reykja marijuana. Foreldranir reykja það heima hjá sér og lögfræðingarnir nota það lika. — Sum ríkin hafa viljað taka áhættuna af því, að leyfa fjárhættuspil og neyzlu áfengis. Nú eru þau að kanna hvort einnig eigi að hætta á að gera það löglegt, að reykja marijuana. En þangað til það hefur verið gert, verða börnin að fara að lögum. — Það verður að fjalla um marijuananotkunina viö börnin á lagalegum og siðferðilegum grundvelli — en ekki vísindalegum. — Við reynum að benda foreldrum á, að fari eink- unnir barnanna að lækka, eða ef þau fara að skrópa i skólanum, eða peningar taka að hverfa á heimil- inu þá sé líklegt, að þau séu farin að reykja marijuana. Fólk virðist nú stöðugt vera farið að treysta meira á það að skólarnir og yfirvöld beiti þeim aga við uppeldi barnanna, sem það sjálft get- ur ekki beitt. — Eina leiðin til þess að losna við marijuana úr skólunum er að börnin sjálf segist ekki vilja hafa það þar. Það erf iðasta, sem hægt er að ráðast gegn er siðferðisvitund barnsins sjálfs. Börnin geta haldiðaðrar reglur, og þess vegna myndu þau halda þessa, ef þvi væri komið til leiðar, að þau sjálf ákvæðu, að marijuana skyldi ekki vera haft um hönd i skólunum. Eiturlyfja-herferöin var eins og þegar veriö er aö höggva stykki af isjaka. Þvi meira sem þú heggur, þeim mun meira finnuröu, sagöi einn af Willimantic feör- unum. Eins og allir vita er mestur hluti isjak- ans undir yfirboröinu. Einn af hverjum 11 gagnfræöaskólanemum i Bandarikjunum reykir marijuana daglega. Einn af hverj- um þremur notar marijuana oft, og meira en helmingur hefur reynt þaö. Frá árinu 1975 hefur fjölgaö uggvænlega i Bandarkjunum ungu fólki, sem reykir marijuana, aö þvi er haft er eftir sérfræö- ingum um neyzlu eiturlyfja þar I landi. Nú er meira aö segja hægt aö rekast á börn sums staöar i landinu, reykjandi eit- ur. Hver er svo venjulegur marijuana- reykingamaöur? Tölfræöilegar upplýs- ingar leiöa i ljós, aö hann er 15 ára gamall hvitur unglingur, sem á heima einhvers 4

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.