Heimilistíminn - 14.09.1978, Side 22

Heimilistíminn - 14.09.1978, Side 22
FRAMHALDSSAGAN ,8 anum víó rúmið. — í'arðu nú að sofa, sagði hún bliðlega. — Kannski við höfum verið helzt til hávaðasöm. Hún lokaði dyrunum á eftir sér, og gekk til mannanna tveggja frammi i stofunni. Joe Lane var reiðilegur á svipinn. —Þú skalt fá einhvern annan úr starfsliðinu til þess að taka við af mér, ef þú telur mig ekki færan um þetta, sagði hann stuttaralega um leið og Barbara birtist. Barbara gerði sér grein fyrir þvi, að David- son var ekkert hrifinn af þvi að fara að skipta um aðstoðarlækni. Hann hafði mikið að gera, og hafði alls ekki tima til þess að sinna Jennie einsamall. Hann hafði sjálfur lýst þvi yfir, að Lane væri fús að fylgja fyrirskipunum hans i einu og öllu. Nú var hann að verða dálitið órólegur, þegar hann sá, hve ákveðinn Joe Lane var. Honum var fullljóst að Joe meinti það sem hann var að segja, og muldraði ein- hverja afsökunarbeiðni i barm sinn. Honum var fullljost, að Joe meinti það sem hann var að segja, og muldraði einhverja afsökunar- beiðni i barm sinn. Læknir fyrir Að lokum fóru báðir mennirnir i burtu. Ótti Barböru við að Jennie hefði haft slæmt af þessum árekstri varð að engu, þegar hún kom inn i svefnherbergið aftur og leit á sjúkl- inginn áður en hún sjálf ætlaði að fara sofa. Jennie lá makindalega i rúminu og svarta hárið liðaðist um enni hennar og vanga. Hún stundi um leið og Barbara birtist og sagði: —Er Joe ekki dásamlegur? Barbara brosti. Barböru hvolft, þá hefur hún gert okkur stóran greiða, læknir. Hefði hún ekki stungið . . . Davidson greip fram i fyrir honum: —Rétt er það, en ég krefst þess að sjúklingar minir fari eftir fyrirskipunum minum. Engan óróleika eða æsing. Hann snerist á hæl, og Joe Lane fylgdi hon- um eftir fram i stofuna. Jennie fór að gráta. — Láttu hann ekki skamma Joe, sagði hún biðjandi. —Það var ég sem bað hann um að vera kyrr, svo þetta er allt mér að kenna. Barbara slökkti öll ljósin, nema á náttlamp- Þetta var gamla, góða Jennie. Sú, sem hafði viljað að allir karlmenn féjlu fyrir töfrum hennar. Það var meira að segja kominn gamli glampinn i augu hennar, áður en hún lokaði þeim aftur. Næsfur vikur, eftir að Jennie f luttist til Barböru, tók hún greinilegum framförum. Barbara var viss um, að Joe Lane bar ábyrgð á þvi. Hún fann'að einhver spenna ríkti milli dr. John Davidsons og unga læknisins, sem gerði ekkert til þess að leyna því, að hann hafði áhuga á Jennie. Þegar Joe var með Jennie var hann mjög vin- gjarnlegur í framkomu, en hann gat með þvi ekki blekkt Barböru. Stundum velti hún því fyrir sér, hvort Jennie grunaði, að áhugi hans væri annað og meira en læknisfræðilegur. En nú skyldi svo fara, að Jennie yrði ástfangin af Lane? Þessi ungi áhugasami læknir var alls ekki fær um að taka á sig ábyrgðina ef bæklaðri stúlku. 22

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.