Heimilistíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 5
staöar á stórborgarsvæöunum i norö- austanverðum Bandarikjunum. Þrátt fyrir þessa staðreynd kom þaö mjög flatt upp á ibúa litillar borgar i Connecticut, Willimantic, þegar ljóst var aö þar herj- uðu marijuana reykingar eins og farsótt. Ibúar borgarinnar eru aöeins um 16 þúsund talsins, og hún er miösvæðis milli Boston og New York. Fyrsta áfalliö kom 15. marz, 1978. Tuttugu og sex manna lögregluliö Willimantic geröi þá skyndileit á leikvöll- um og i gömlum kofa, sem er aðsetur unglinga i miöborginni. Alls voru hand- tekin 52 skólabörn sökuö um að nota marijuana. Sex mánaöa rannsókn haföi leitt i ljós, að sannkallaö eiturlyfja- hneyksli haföi átt sér staö i þessari rólegu borg. Lögreglan haföi komizt aö raun um, að það var auðveldara fyrir börn aö kaupa eiturlyf heldur en aö veröa sér úti um sexdósa pakka af bjór. Alvarleg atlaga var gerð aö eiturlyfja- neytendunum eftirað foreldrar, og reynd- ar ýmsir aörir, höföu kvartaö yfir þvi, aö börnin hefðu undir höndum og reyktu marijuana, og þaö meira aö segja i friminútunum i skólunum. Alvarlegasta áfalliö kom þó eftir aö unglingarnir höföu veriö gripnir. I ljós kom, aö meðalaldur þeirra, sem hand- teknir voru, var aöeins 12 ár og sex þeirra 52, sem teknir voru, reyndust aöeins 9 ára gamlir. Ekkert þessara ungmenna var sakað um aö hafa reynt aö selja eiturlyf — aö- eins fyrir að hafa þau undir höndum. Fæst höfðu nokkru sinni áöur veriö handtekin. Flestallir voru i hvitum millistéttafjöl- skyldum. Skýrslur þessara barna fengust ekki opinberaðar. — Viö náöum aöeins 52, en þaö gætu hafa veriö þarna um 600, segir lögreglu- foringinn i Willimantic, John P. Hussey. og bendir út um gluggann á skrifstofunni sinni. Willimantic-lögreglan fór eins aö og lögreglulið annarra smáborga i Bandarikjunum hafa gert áður. ráðizt var gegn skólabörnunum til þess aö sýna for- eldrum, hversu alvarlegt ástandiö er i raun og veru: Börnin ykkar eyöa kannski hluta úr degi hverjum undir áhrifum eit- urs og eru þar að auki aö brjóta lögin. I Willimantic er þaö náiö samband milli lögreglu og ibúa. aö lögregluþjónarnir þekkja flest börnin með nafni. Þetta er ekki eins konar svefnborg. né heldur borg. þar sem fullorðið fólk lifir frjálslegu lifi. heldur er þetta dæmigerö iönaöarborg i Nýja Englandi. sem reist hefur veriö á hæö. og framhjá rennur óhrein á. 19. aldar ibúðarhúsin. skreytt með út- skornum fjölum og hvitum veröndum. eru eins traust og stórar eikur og granitstein- arnir i byggingunum. sem nóg er af þarna. MainStreet. eöa Aöalstrætiö. ligg- ur meðfram byggingasvæöi. þar sem ver- ið er að endurreisa hluta miöbæjarins. og í friösælli borg voru 52 börn tekin föst fyrir aö reykja marijuana, sum þeirra voru ekki nema níu ára gömul. þar er hver búöin af annarri. Viö Aöal- stræti er lika baptista-kirkja hvita fólks- ins. tveggja milljón dollara lögreglustöö. og siöan endar þaö viö aöalverksmiöjuna i borginni, American Thread Company. Allir skólar borgarinnar. allt frá barna- skólanum i Eastern State Connecticut College, eru skammt undan. Mikið um skilnaði og útivinnu foreldra Þaö má telja Willimantic til lasts. aö á fáum stöðum i rikinu vinna jafnmargir foreldrar utan heimilis. og skilnaöartöl- urnareru þar lika hærri en viöast annars staöar. Fátt er þarna viö aö vera fyrir ungt fólk. Eina kvikmyndahúsið i bænum er harðlæst. I einni af verzlununum viö Aðalstræti eru seldir alls konar hlutir. sem ætlaðir eru þeim. sem reykja marijuana þ.ám vatnspipur. High Times timaritið. rannsóknartæki til þess aö kanna gæði efnisins. eyrnalokkar eins og marijuanalauf i laginu og reykelsi. Willimantic liggur mjög vel viö. að mati þeirra. sem selja vilja eiturlyf. Þar til Hvaö er aö, og geta aðrir lært af reynslunni í Wiliimantic í Nýja Englandi? nokkru eftir 1970 var borgin aðalviðkomu- staður eiturlyfjasala. sem komu meö mikiö magn af heróini til borgarinnar. skiptu þvi niður og sendu þaö áleiöis til nærliggjandi borga eins og Hartford. New London. Providence og New Haven. Hussey lögregluforingi háöi haröa bar- áttu við eiturlyfjasalana. og útrýmdi þeim svo að segja eftir að hann tók viö embætti áriö 1971. Undanfarin tvö ár hafa marijuana- smyglarar tekiö land i hinum fjölda- mörgu höfnum. geröum af náttúrunnar hendi i Nýja Englandi. og komiö þar i land eitri. sem flutt hefur verið frá Suöur Ameriku. Þarna hafa tekiö viö þvi harð- snúnir sölu og dreifingaraðilar. bæði aö norðan og sunnan. Nú er þaö ekki óal- gengt. að eiturlyfjalögreglan hafi hendur i hári manna með allt að 20 tonn af marjju- ana i fórum sinum. á leiö til Maine eða Rhode Island. Samt sem áöur er taliö fullvist. aö ekki minna en 50% sleppi i gegn um net lögreglunnar. Hvergi reykja unglingar jafn míkið af eitri og i Norö- austurrikjum Bandarikjanna. Marz-herferöin var farin i Willimantic m.a. til þess aö koma i veg fyrir. aö þegar fram i sækti sneru marijuanareykjend- urnir sér aö heróinnotkun. segir Hussey lögregluforingi. og einnig til þess að leiða framámönnum i byggöarlaginu fyrir sjónir. hversu mikil hætta börnum stafaði af notkun þessa eiturs. Barn. sem niu ára gamalt byrjar aö reykja marijuana af forvitni eða vegna þess aö þaö langar til þess aö likja eftir geröum stóra bróður eöa systur eöa vinar. getur veriö oröiö algjörlega háð þessari eiturjurt þegar þaö er 12 ára gamalt. Og þá eru reykingarnar notaöar sem afsökun fyrir þvi aö horfast ekki i augu viö staö- reyndir lifsins. — Þaö er auöveldara aö neyta eiturlyf ja heidur en blanda geöi viö felaga sina. seg- ir dr. John Haney. sálfræðingur og stjórnarformaöur Perception House. endurhæfingarmiöstöövar fyrir unglinga. sem neytt hafa eiturlyfja. — Þaö getur veriöerfiöleikum bundiö. aö fara aö bjóöa út jafnöldrum sinum. og þá er gripið til þessa sem undankomuleiöar. Noti fólk marijuana daglega getur þaö orðiö til þess aö fólk hættir aö hugsa. og þá getur orðið erfitt aö halda áfram að læra. Einkunnirnar lækka Reykingar sem þessar geta leitt til þess að fólk missir allan metnaö. þaö fer aö skrópa meira og meira úr skólanum og einkunnirnar veröa lakari en. áöur. segir. dr. Haney. Sum börn nota eitriö til þess aö ná tökum á örvæntingu sinni og öngþveiti i lifinu. Þau hætta aö brjóta glugga eöa stela og ganga þess i staö á hönd mariju- ana-nevzlunni. og segja. aö hún dragi úr DDEOÐD 5

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.