Heimilistíminn - 14.09.1978, Side 21

Heimilistíminn - 14.09.1978, Side 21
lýsingarn- largildi auglýsingarnar. I eina tiö notaöi Para- mount út klipptar myndir af helztu leikur- unum, sem voru limdar á skærlitan bak- grunn. R.K.O. valdiekki eins áberandiliti eöa uppstillingar í slnar auglýsingar. MGM vildi hafa mikinn hvltan flöt meö sterkum rauöum og svörtum stöfum, og svo var nafn aöalleikarans haft I boga efst á auglýsingunni. Sú var tlöin, aö alls konar slagorö og upphrópanir voru mikiö notaöar á auglýs- ingaspjöldin: „Konan vill alls ekki yfir- gefa hann” (Gentlemen of the Press) og „Þaöer hættulegt aö leika sér aö ástinni, en svo dæmalaust skemmtilegt” (Her Cardboard Lover). I Evrópu var þó haft eins lltiö af oröum á auglýsingaskiltunum og hægt var, vegna þess aö þau voru gjarnan hengd upp á mörgum stööum, þar sem menn töluöu sitt hvort tungumál- iö. Evrópskir listamenn eins og t.d. Roberty (sem teiknaöi Chaplin) Cherét, Mucha og Vila árituöu oft auglýsinga- teikningar sinar, eöa settu einhver merki á þær, til þess aö gefa til kynna, aö þeir heföu teiknaö þær. Bandariskir lista- menn, meira aö segja þeir, sem annars voru vel þekktir, létu venjulega hvergi nafns sins getiö, þegar þeir bjuggu til þessar auglýsingamyndir. Meöal þeirra, sem ekki var þvl getiö um voru John Held jr., Thomas Hart Benton (sá, sem teikn- aöi auglýsingarnar fyrir mynd John Fords „Þrúgur reiöinnar”), og Norman RockWell (sem teiknaöi auglýsinguna fyrir The Magnificent Ambersons — mynd Orson Welles.) Stjörnurnar sjálfar fóru fljótlega aö hafa áhuga á auglýsingaspjöldunum, og mikil keppni hófst um stærö og fjölda spjaldanna hverju sinni. Þegar Mary Pickford komst aö þvl, hversu mörg aug- lýsingaspjöld höföu veriö gerö vegna sfö- ustu myndar Douglas Fairbanks kraföist hún þess aö helmingi fleiri spjöld yröu gerö fyrir næstu myndir hennar sjálfrar. Kvikmyndaauglýsingarnar hafa náö frægö á ný, en þaö er samt stutt slöan'far- iö var aö safna þeim fyrir alvöru I Bandaríkjunum. Nú hefur veriö ákveöiö aö fjalla um þau i The Movie Poster Book, sem kemur út I haust. Þaö eru Steve Schapiroog David Chierichetti, sem tekiö hafa saman þessa bók, og er i henni fjallaö um hvernig auglýsingarnar hafa þróazt og breytzt frá 1890 og fram til árs- ins 1970 og þar á eftir. EVERE5T FILMS Þessa auglýsingu geröi franski listamaöurinn Leymarie af Chaplin áriö 1916, en þá var hann þekktur undir nafninu Charlot, þar i landi. Stórkostleg föt Gloriu Swanson vöktu næstum eins mikla athygli og leikkonan sjálf, einsogsjá má af þessari augiýsingu frá 1923. 21

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.