Heimilistíminn - 14.09.1978, Side 6

Heimilistíminn - 14.09.1978, Side 6
spennunni. og hjálpi þeim til þess aö leiöa hjá sér vandræöi. sem þau áöur lentu i, eöa hætti til aö lenda i. — Augun veröa eins og glerkúlur, og þau fara aö segja alls konar skrýtna hluti, segir einn þrettán ára krakki i Willi- mantic um kunningja sina. sem reykja marijuana. Mörgu ööru er lika kennt um. og sagt aö veröi til þess aö unglingarnir byrji aö reykja marijuana. Könnun. sem gerö var meöal krakka i fjóröa og áttunda bekk i Willimantic sýndi aö þeir eyddu fimm til sex klukkustundum dag hvern aö meö- altali fyrir framan sjónvarpiö. — Krakkarnir eru ekki Uti.... aö leika sér, þar sem ymislegt gæti dregiö huga þeirra frá eiturlyfjunum, segir Frederick Banning skólastjóri i Kramer-gagnfræöa- skólanum. Sumir foreldrar telja aö rokk- söngvar. sem fjalla um eiturlyf. valdi þvi, aö börnin fara aö reyna þau. Janet Romayko ráögjafi hefur þó bent á þá staöreynd. aö i niu af hverjum 10 tilfell- um. þar sem börn fara aö nota marijuana, sé eitthvaö athugavert viö fjölskylduna og fjölskyldulifiö. Fráskiliö foreldri. meö dóttur, sem not- aö hefur marijuana. hefur þetta aö segja: — Þaö sem veldur mér mestum áhyggj- um er þaö aö börnin viröast litinn sem engan greinarmun gera á réttu og röngu... þau skortir alla dómgreind ... þau eru algjörleg áhugalaus um alla hluti. Vandamál hinna fullorðnu Nemendum er boöiö upp á aö fræöast um eiturlyf i gagnfræöaskólunum. Banning skólastjóri. segir aö þessi nám- skeiö séu mjög vinsæl. en vel geti verið, að þau hafi jafnvel orðið til þess að ýta undir áhuga krakkanna til þess aö prófa marijuana heldur en hitt. Börnunum eru veittar upplýsingar. en þroskann vantar, bætir hann við. Staðreyndin er sU, að atiagan gegn eitr- inu i Willimantic i marz leiddi huga fólks aö ofneyzluvandamálum hinna fullorðnu almennt. Alcoholics Anonymous — fundir eru vel sóttir, og dr. Morton Glasser, læknir i bænum, segir, aö mjög algengt sé. að konur fái i hendur allt of stóra skammta af valium. — Fólk skammast sin ekki fyrir að reykja marijuana, heldur fyrir aö láta taka sig fast fyrir að gera það, segir dr. Morton. — Hættulegasta eiturlyfiö i þess- ari borg er alkóhólið. Lögregluþjónarnir fóru ekki rétt að. Fullorðna fólkiö misnot- ar alkóhól, og þaö er fyrirmyndin, sem unglingarnir hafa. — Eldra fólk þekkir alkóhól, og heldur aö þaö geti umborið notkun þess eða ofnotkun. Eiturlyfin eru þessu sama fólki ókunn, og það heldur, aö þau muni eyði- leggja samfélagiö, og þá, sem i þvi bUa. En samt sem áður er staðreyndin sU, að þaö er alkóhólið, sem er að fara meö allt i hundana. Ofneyzluvandamál hinna fullorönu, segir dr. Haney, skýra þaö, hvers vegna fólk brást ekki á jákvæðan hátt við aö- gerðunum i marz. Smáæöiskast Afstaðan, sem fólkið tók, einkenndist af þvi, aö mönnum þóttu þetta heldur óþægi- legar upplýsingar, sem ollu þeim óróa, en litlu ööru, og siður en svo aö fólk yrði grip- ið nokkru æöi. Fáeinir foreldrar sögöu lögreglunni, að þeir væru þakklátir fyrir afstööu hennarog aðgeröir. Dómsyfirvöld sögöu, aö málið væri heldur erfitt, og litið væri um raunverulegar sannanir gegn börnunum. BUizt er viö, aö aðeins fáein barnanna veröi dregin fyrir unglinga- dómstólana. Á pálmasunnudag, eftir að hreinsunin hafði fariö fram baö séra Malcolm McDowell i Biskupakirkju heilags Páls fólk um aö bera litla krossa sem tákn um von og endurreisn. Nokkuð á fjóröa hundraö manns geröu þaö. Kökubasar var haldinn til styrktar endurhæfingar- stöðinni fyrir eiturlyfjasjúklinga, og varð ágóöinn af henni um 50 dollarar. Enginn framámaöur i bæjarfélaginu gekk þó fram fyrir skjöldu og ræddi af alvöru um marijuana-málið. Wiliimantic-lögreglan bauð svo lögregluyfirvöldum i nærliggjandi borg- um i Nýja Englandi aö leiöbeina þeim um þaö, hvernig framkvæma ætti aögeröir sem þessar, þar sem veriö er að fram- fylgja lögum, sem ekki eru allt of vinsæl meðal almenings. Reynt hefur veriö aö fá aukin fjárfram- lög til þess aö koma i veg fyrir eiturlyfja- neyzlu, og veröur liklega komiö á fót em- bættum ráðgjafa, sem geta bæöi haft samráð við foreldra og börn um vanda- mál, sem stafa af notkun eiturlyfja. Slikt embætti var fyrir hendi fyrir tveimur ár- um, en leggja varö það niður vegna þess aö ekki var gert ráö fyrir þvi á fjárlögum. Annaö, sem leitt hefur af aögeröum lögreglunnar, er, að foreldrar spyrja nU börn sin fremur en áöur var, hvert þau séu aö fara. Reglum er betur fylgt i skól- unum en áöur var, og til dæmis er leitaö á salernum, og hengdar upp auglysingar og hvatningarorð um að nota ekki eiturlyf, og meira eftirlit er haft með þvi að börnin læri I lesstofunum, og einnig að fjarvistir séu ekki óþarfiega miklar. Aður en lögreglan greip til þessara aö- geröa sinna var ekki óalgengt, að sögn eins nemanda i borginni, að finna mariju- ana i skólunum, en nU segir þessi sami nemandi, aö andrúmsloftiö sé gjörbreytt. — Þegar ég sá bezta vin minn byrja aö reykja marijuana sá ég hann hreinlega falla saman, svo ég sagöi þjálfaranum okkar frá þvi, heldur nemandinn áfram. — Hann var rekinn Ur skólaliðinu, og ég vona að það kenni honum aö bæta ráö sitt. þfb Hún þvær óhreinan þvott enn hann er líka af Napóleon Frakkakeisara og öðrum álíka Kathryn Scott hefur atvinnu af þvi að þvo þvotta, eins og svo margir aðrir, en þvottarn- ir, sem hún þvær eru engir venjulegir þvottar. Meira að segja skitaröndin, sem er á kyaganum er venjulega eitt- hvað sérstök. Hún er lærð i þvi, hvernig varðveita á og bæta alls konar vefnað, og hún hefur þvegið margt, allt frá hvitu flannel-buxunum hans Napoleons til hvitu bómullar- nærskyrtunnar hans Teddy Roosevelts.

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.