Heimilistíminn - 14.09.1978, Page 14

Heimilistíminn - 14.09.1978, Page 14
*' ..— Joan Fontaine segir frá öllui ævisögu Ég mun segja frá öllu — hreint og beint öllu, segir hin þekkta leikkona JoanFontainogerþá aö ræða um ævi- sögu sina ..Ekki alltaf baöaö i rösum", en bókin mun koma út i haust. — Ég mun segja frá öllu — frá sam- bandinu viö Oliviu <de Havilland) frá Bill Dozier <hann var annar eiginmaö- ur hennar ) og frá Howard Hughes. Ég er eina leikkonan i Hollywood, sem Hughes lá marflatur fyrir. en fékk þó ekki aö sofa hjá, segir hún. Hún vill ekki segja meira um systur sina. Oliviu. sem hún hefur ekki talaö viö i 31 ár. Þaö byrjaöi allt þegar veriö var aö afhenda Oskarsverölaunin i 19. sinn, fyrir 31 ári. Olivia hlaut verölaunin fyrir leik sinn i myndinni To Each His Own áriö 1946, og þá neitaöi hún aö taka viö hamingjuóskum frá Joan Fontain. ..Sérfræöingar" skrifuöu grein eftir grein um máliö, og sögöu aö ástasöan væri sú. aö Joan heföi fengiö Óskars-verölaun á undan fyTir leik i myndinni Grunsemdir áriö 1941, en hún hafði hlotiö mikiö lof fyTÍr mynd- ina Rebeccu áriö áöur. Gamlir Hollywood-blaöamenn bjuggust við þvi, að til árekstra kæmi milli systranna, þegar óskarsverö- laununum var úthlutað i fimmtugasta sinn i ár. en það varð þó ekki. Báðar voru þær viðstaddar verðlaunaafhend- inguna, en hittust alls ekki viö það tækifæri. — Lif mitt hefur veriö hræðilegt, ekki aðeins sem leikkonu, heldur á ýmsan annan hátt. Ég hef flogið minni eigin ftugvél og sitthvað fleira, og þetta er bara byrjunin, segir Joan. Joan Fontaine vill vera með i öllu, og þess vegna segist hún búa i New York. — Mér fellur vel hraðinn i New York, og þár hefur maður þaö á til- Joan Fontain vantar ekki efni I ævisögu sfna. Hér er hún meö Jaclyn Smith, sem hún leikur á móti i nýjustu Hollywoodmynd sinni. finningunni, aö alltaf sé eitthvaö aö ge rast. Hún eyöir lika töluveröum tima á golfveliinum i Pebble Beach i Cali- forniu, og fer stöku sinnum til Holly- wood. Nýlega lék hún i sjónvarpskvik- mynd, sem byggð var á sögu Joyce Habers, The Users. Hún fór með hlut- verk Kirsten Giftekniv og kemur Jac- lyn Smith inn I hringiöuna I Hollywood. — Þetta var ágætishlutverk, og mun betra en flest það, sem mér er boöiö þessa stundina. Ég hef annars allt of mikið aö gera til þess að vera að eyöa timanum i þvilikt rusl. — Ein af ástæðunum fyrir þvi, að ég fór frá Hollywood var, að þeir vildu að ég léki móður Elvis Presley. Það er ekki svo að skilja, að ég hafi haft neitt á móti Elvis, en mér hentaði hreint ekki þetta hlutverk. Ævisaga Joan Fontain veröur áreiöanlega spennandi aflestrar, ekki aöeins vegna þess aö hún fjallar um fjölskyldudeilur og hjónabönd, sem farið hafa út um þúfur, heldur vegna þess að lif Joan hefur verið mjög viö- buröarikt. Hún fæddist I Tokyo áriö 1917 ári á eftir Oliviu — en ólst upp i Saratoga i Kaliforniu. Hún heldur þvi fram, aö ævisagan sé hennar eigiö verk, og hún hafi enga aö- stoö fengiö viö samningu hennar. — Bókaútgefandinn geröi mér svo gott tilboö, aö ég hafði ráð á að taka mér tveggja ára frl frá störfum til þess að skrifa bókina. Einnig voru mér fengnir þrir aðstoöarmenn, sem áttu aöhjálpa mér við samningu bókarinn- ar, en þeir gátu alls ekki komið sér saman um vinnutiihögunina, svo ég sá, að ég gæti rétt eins vel gert þetta sjálf, segir Joan. Þfb 14

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.