Heimilistíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 9

Heimilistíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 9
menni, vinir eöa viöskiptavinir... Ekki getur prinsessan annaö öllum þeim störf- um, sem þörf er aö vinna á svo stóru heimili. — Ég er mjög ánægö meö hjálparfólk mitt. Einn hefur veriö hjá okkur i 22 ár. Annars er oröiö mjög erfitt aö fá hér heimilishjálp nú oröiö. Matreiöslumaöurinn sér þó ekki um matarinnkaupin. A morgnana fer prins- essan sjálfút og kaupir. HUn kaupir mikið af nýju grænmeti og kjöti, sem hér er ódýrt. — Ég kaupi ekki oft fisk, vegna þess hve hann er óttalega dýr. Annað slagiö ýtir hún frá sér ábyrgöina af heimilisrekstrinum og fylgir manni sinum á viðskiptaferðum hans. Anægöust er hún, þegar fariö er til New York. Þar stundar nefnilega dóttir hennar Ingeborg nám i uppeldisfræöum. Börnin eru prinsessunni mjög mikils viröi. Hún er mjög góö og blið viö þau, en gætir þess þó aö spilla þeim ekki meö of miklu eftirlæti. Þó veröur aö viöurkenna þaö, að litla Ragnhild, sem kom svona löngu á eftir hinum börnunum tveimur, nýtur nokkurra friöinda fram yfir hin systkinin. Ragnhild er kölluö Neija dags- daglega. — Þaö var afinn, sem tók upp á þvi aö kallahana þessunafni, og vegna þess, aö fyrsta orðið, sem hún læröi var nei, og svo kom ja (já), segir stóri bróöirinn, Haakon. Haakon, sem skýröur er i höfuöiö á fööurafa móöur sinnar leggur stund á viö- skiptafræöi viö háskólann I Rio, og án efa mun hann hefja störf I fyrirtæki fööur sins, aö námi loknu. Þaöer mikiö um fallega hluti á heimili' Lorentzens-hjónanna. Sumt er norskt annað brasiliskt, og öllu er smekklega blandaö saman. Hver smáhlutur hefur verið valinn af natni og kærleika. ekki sizt listaverkin, sem þarna er nóg af. Allt glitrar lika af silfri. Sumt af þvi eru erföa- gripir frá Noregi, en annaö er smiðaö og ke>T3t af brasiliskum silfursmiðum. Úr holinu er gengiö inn i stóra stofu. sem búin er ljósum húsgögnum. Boröstof- an er algjörlega i brasiliskum stil. og þar er rúm fyrir 2-t gesti til borös. A einum veggnum hanga minjadiskarnir. sem prinsessan safnar. — Þeir eru allir frá konunglegu dönsku porstulinsverksmiðj- unni. sem látiö hefur gera þá i tilefni af merkum viðburöum innan konungsfjöl- skyldunnar, segir húsmóöirin. — Siðasti diskurinn er frá þvi Margrét og Henrik prins giftu sig árið 1967. A matboröinu. sem hlaöið er kræsing- um. er dúkur. sem prinsessan sjálf hefur saumað. og i stórum vasa á miðju borðinu eru nýtlnd hitabeltisblóm. Bókaherbergið var 1 upphafi boröstofa fjölskyldunnar. en þegar keypt var ibúö viö hliöina var hægt að færa ýmislegt til og þá rýmkaðist um fjölskýlduna. A boröstofuboröinu er útsaumaöur refill eftir prinsessuna. Greinilegt er. aö ibúöin er ætluö fjöl- skyldunni, og t.d. hefur Litla Ragnhild fengiö aö koma inn meö hjólið sitt og hjól- ar nú um i borðstofunni og holinu. Uppi á efri hæðinni er einstaklega þægi- legt aö ganga út á s valirnar og njóta góöa veðursins, og þarna langt fýrir neðan gjálfra Atlantshafsöldurnar. — Hér úti getum viö setiö svo til alla daga ársins. segir Ragnhild. — En þó kemur einstaka sinnum f>Tir. aö heldur kólnar f veöri. Þá erum við að deyja úr kulda af óvananum. Yiö höfum stundum veriöaö hugsa um aö láta útbúa hérna ar- in. en þaö hefur ekkert orðiö úr þvi enn sem komiö er. Þaö er heldur ótrulegt. aö hér fyrirfinnist handverksmaður. sem raunverulega kann aö hlaöa eldstæöi. Þegar Lorentzens-fjölskyldan fer i heimsókn til Noregs heldur hún aöallega til á sveitasetrinu á Austureyju. Þar fyrir utan er fjölskyldan auðvitaö alltaf vel- komin tilSkaugum—hallar. eða til Bygdö. Alit er þetta skemmtileg tilbreyting. en þó finnst fjölskyldunni hvergi fara betur um sig en í ibúðinni heima i Rió. Þíb. Þetta er Lorentzen-fjölskyldan. Erting. ingeborg. Ragnhtld Noregs-prtnsessa. Haakon og Litla Ragnhild. 9

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.