Heimilistíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 14.09.1978, Blaðsíða 31
wM Ljónið 21. júl. — 21. árg. Itamingjan blasir viö þér, og þú átt cftir að sjá, að hún er svo sannarlega ekki á leiðinni aö fjara út. Nú er rétti timinn til þess að huga að einhverju öðru en heimili og búskaparvandræðum. Lffið á eftir að veröa þér ánægju- legt. „ v TVIeyjan .,£} 22. ág. — 22. s,ep. Þú færð fréttir, sem falla þér vel 1 geð, enda hefur þú beðið og von- aö, að þær bærust fyrr en seinna. Keyndu að hugsa svolitiö mcira um heilsuna, og ofþreyta þig ekki. Þú hugsar allt of mikið um ásta- málin og hjönabandiö. Hvort tveggja mætti bíða um sinn. Sporðdrekinn 23. ókt. — 22. nóv. Metnaðurinn rekur þig áfram og þú kemst furöu langt á næstu mánuöum. Þú kynnist nánar fólki, sem þú hefur ekki haft náið samband við til þessa. Vikan endar mcð mikilli veizlu, sem þú skemmtir þér óskaplega vel i. Bogmaðurinn 23. nóv. — 20. des/ Mjög óþægilegt mál kemur upp, sem þú verður að leysa, hvort sem þér llkar það betur eða verr. Þú færð fréttir af vini þinum, sem þú hefur verið aö hugsa um und- anfarnar vikur, en þú færð þó ekki að hitta hann enn um sinn. — Ég hef yfirdregið á ávisana- reikningnum, hvaö svo sem það þýðir. — Heldurðu aö það boði óham- ingju aö gifta sig á föstudegi? Já, auðvitað hvcrs vegna ætti föstu- dagurinn að vera einhver undan- tekning? Vogin 23. sep. — 22. okt. Allt virðist ganga á afturfótunum fyrir þér i vinnunni. Andrúmsloft- ið er lika næstum óþolandi, og félagarnir gera Htið annað en tala um náungann, þér og sjálfum sér til leiðinda. I____-—L eftir máli — ilvers vegna kemur þú alltaf og segir, að við skulum fara heim. þegar byrjar að vera skemmtl- legt, Mútta.? 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.