Heimilistíminn - 14.09.1978, Síða 7

Heimilistíminn - 14.09.1978, Síða 7
Eg heföi aldrei raö á aö kaupa þeita segir Scott. sem fædd er i lllinois. dyrgripinri. sem hun er her að vinna við. — Það skiptir öllu máli, aö varlega sé farið, segir þessi 66 ára gamla þvottakona Kathryn Seott, — þegar hún talar um hina sögufrægu þvotta, sem hún hefur þvegiö. Fyrir nokkrum árum kom safnari til hennar með altarisklæði, sem franski keisarinn hafði notað við messu á orustu- vellinum, lagði hún þau 15 sinnum i milda upplausn af bleikingarefni áöur en hUn var ánægð með verk sin. Hlutir sem þess- ir, i góðu ásigkomulagi, geta fært eigend- um sinum mikla peninga, ef reynt er aö selja þá. Náttserkur Napoleons hafði hvað mest áhrif á Scott. — Liklega hefur hann verið saumaður i einhverju klaustrinu, segir hUn. — Ég hef aldrei séö annan eins saumaskap. 1 hálsmálið hafði verið saumað það allra minnsta N, sem ég hef séð og það með rauöum þræði og kórónu fyrir ofan. Scott kennir hvernig vernda eigi vefnað við New York University's Institute of Fine Arts, og hefur að undanförnu unnið öll kvöld við það að reyna að lagfæra 800 ára gamla skyrtu. frá Columbiu, en eig- andi hennar er milljónamæringurinn Stanley Marcus i Dallas. — Þetta er mikið nákvæmnisverk. segir Scott um vinnu sina viðað lagfæra þessa skyrtu. HUn hef- ur nu unnið yfir 500 klukkustundir við það að reyna að laga hana. iÞess má geta. aö hUn hefur þetta frá 100 til 10 þUsund doll- ara i kaup fyrir hvert verkefni. sem hUn tekur að sér.) Eitt af athyglisverðustu verkefnun- um.sem hUn hefur tekið að sér. var að lagfæra egypska greftrunarmynd af konu. sem kölluð var Fayum-konan. Myndin hafði verið máluð á lin og siðan limd við kistuna einhvern tima i kring um árið 250 e.k. — Linið varoröiöskraufþurrt. og 2.5 cm djUpar hrukkur voru komnar i myndina, segir Scott. — Myndin var byrjuð aö flagna. Ég rannsakaði þetfa stykki i tvö ár. áður en ég ákvað. hvað gera skyldi. Og þetta varð mesta kraftaverk á starfsferli minum. Sérhver hlutur. sem hUn vinnur að. eða lagfærir, er fyrst ryksugaður. þveginn eöa þurrhreinsaður. lagfærður og að lok- um saumaður a nytt efni. — Eg er sann- kallaður vinnumaur.'segir S.cott brosandi. — Einn milljonasti ur skrefi i hvert sinn. Arið 1957 lagfærði Scott 2000 ára gamla skikkju fra Peru fyrir Herbert Hoover. Þá var hUn -46 ára og forsetinn fyrrverandi 83 ara. — Ég sagði honum. að.eg hefði verið astfangin af honuni allt fra þvi eg var se\ ara. segir Scott. sem aldrei hefur gifst. — Hoover svaraði. ..hefði eg bara vitað

x

Heimilistíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.