Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 5
Torg hins himneska friö-
ar hefur oft heyrzt nefnt f
fréttum hér á landi. Þaö
er I Pcking, og ekkert
smáræöi, eins og sjá má
af þessari mynd. Stóra
byggingin lengt til vinstri
á myndinni er Höll alþýö-
unnar, lág bygging aftast
til hægri er Hliö hins
himneska friöar, en þar
lýsti Mao formaöur stofn-
un Kfnverksa alþýöulýð-
veldisins, og á miöri
myndinni er mikil
bygging meö súlum, en
þaö er grafhýsi Mao for-
manns.
Sjónvarpstækin eru hins vegar heldur
fá, eöa 1.5 milljónir. Þaö segir þó ef til vill
ekki alla söguna, þar sem þeim er oftast
komiöfyrir i samkomuhúsum eöa á opin-
berum stööum, þar sem hópur fólks getur
setiö i kringum þau og fylgzt meö efninu.
Radio Peking sendir út efni á hvorki
meira né minna en 39 tungumálum, og
þegar viö litum inn f einn útvarpsklefann
sat þar maöur og las fréttir á kóreönsku.
Fréttaefni og dagskrár sögöust útvarps-
og sjónvarpsmennirnir einnig frá frá öör-
um löndum, og væri skipzt á dagskrám
eftir þvi sem tækifæri gæfist.
Maturinn margbreytilegur
Um kvöldiö var Islendingunum haldin
herleg veizla, þar sem allt þaö bezta, sem
Kinverjar hafa upp á aö bjóöa i mat var
boriö fyrir okkur. Kinverskur matur er
sagöur töluvert óllkur eftir þvi hvar er I
landinu. Sums staöar er hann sætur, ann-
ars staöar súr, og i noröanveröu Kina er
hannekki eins kryddaöur, aö þvi er sagt
er, og viöa er sunnan til.
Þaö væri aö æra óstööugan aö telja upp
alla þá rétti, sem viö fengum aö reyna
þetta kvöld, ognæstu tvær vikuri'Kina, en
ég verö þó aö nefna eggin, sem hafa feng-
iö eitthvaö svipaöa meöferö og hákarlinn
hér hjá okkur. Þau eru svört á lit, og hafa
veriö geymd i marga mánuöi viö einhver
ákveöin skilyröi, og hiö mesta lostæti.
Súrsætur fiskur var oft á boröum. Hann
minti mig helst á brúnaöar kartöflur, eins
og viö þekkjum þær, nema ofurlitiö súr-
bragö var af sykurbráöinni, enda ediki
bætt út i.
Aeinum staöfengum viösinar úr svins-
löppum. Er þaö dýr matur, enda vist ekki
mikiö aö fá úr hverju svíni.Sinarnar voru
hvitar og lungamjúkar, en bragöiö likast
þvi, sem maöurværiaö boröa makkarón-
ur. Froskafætur sáust einu sinni á borö-
um, en þær eru ekkert sérstakar, þótt fin-
ar þyki, þar sem bragöiö er ekki mikið.
Oft var talaö um við okkur, að I Suö-
ur-Kina myndi okkur gefast kostur að
bragöa snákakjöt. Sögöu Kinverjarnir, aö
margir útlendingar þyröu ekki aö boröa
snákana, og bezt væri aö vita ekki fyrr en
eftir á, aö snákur heföi verið á boröum.
Það kom aö þvi á heimleiöinni, þegar við
komum aftur til Kanton aö okkur var bor-
in snákasúpa. Túlkurinn okkar sagöi okk-
ur strax, hvaö í súpunni var, en þaö hafði
engin áhrif til hins verra. Okkur kom öll-
um saman um, aö þetta væri bezta súpan,
sem viö fengum á öllu feröalaginu i Kina,
bragömikil og góö.
Bilarnir og umferðin i Kina
Straxogviökomum til Kina veittum viö
þviathygli, aö þarerfáttum bila. Enginn
á þar bll sjálfur, heldur eru þeir allir á
einn eöa annan hátt I eigu rikisins. Um-
ferðin á Islandi þykir ekki góö eöa um-
feröarmenningin, en ég held þó aö Kin-
verjar slái okkur alveg út. Bflstjórarnir
aka ekki eftir neinum reglum, að þvi er
bezt verður séö, og þótt götuljós séu mjög
viöa er ekkert endilega verið aö fara eftir
þeim. Þaö er ekkert siöur ekiö á rauöu
ljósi en grænu.
Allar götur eru fullar af hljólreiöa-
mönnum, ogsýnist manni þeir fari frekar
eftir ljósunum, a.m.k. en bflstjórarnir
gera. Og svo er þaö sem þreytir mann
mest i byrjun: ökumennirnir liggja á bil-
flautunum, alveg stanzlaust. Þaö má vist
ékki aka fyrir horn, aö þvi er okkur var
sagt, án þess aö flauta, en þar viö er ekki
látiö sitja. Menn flauta og flauta enda-
laust. Var okkur sagt, aö sendimenn er-
lendra rikja I Peking kvörtuöu mikið und-
an þessum flautugangi og umferðar-
menningunni yfirleitt, og þótti okkur þaö
ekki merkilegt. .
Laun og lífskjör
Reiöhjóiiö er mesta þarfaþing hjá Kin-
verjum, og hver maöur þarf aö eiga
hjól. Þaö er þó ekkert sérlega ódýr nauö-
synjavara, þvi okkur var sagt aö meöal
hjól kostaöi þreföld meðalmánaöarlaun.
Hjól kosta um 48 þúsund krónur, en man-
aöarlaun verkamanns eru um 15 þúsund
og lægstu laun um 12 þúsund krónur.
Laun voru okkur sögö á bilinu 12 þúsund
isl.krónur i ca. 36 þúsund þegar bezt læt-
ur fyrir tæknimenntaöa menn og verka-
menn, sem hafa langan starfsaldur aö
baki, eöa vinna i þungaiönaöi. Fólk mun
borga 5% af launum slnum i húsaleigu aö
jafnaöi. Ekki áttum viö þess kost aö
kanna verölag á matvöru, en t.d.
Mao-jakki úr kaki á 150 cm háan ungling
eða mann kostaöi 2100 krónur I Peking.
Tölur eru hættulegar, ekki sizt er menn
vita ekki nógu mikiö, og þess vegna er
ekki rétt aö dæma lifskjör fólks út frá
þeim, sizt hér á landi, þar sem einstaka
stéttir fá allt upp I 1400 þúsund krónur á
mánuði.
Húsnæöi fannst manni heldur frum-
stætt, aö minnsta kosti séö utan frá.
Nokkuö mikiö var um fjölbýlishús I
Peking, en einnig var þar mikiö um einn-
ar hæöarhús, lik þeim, sem fólksér i Suö-
urlöndum, meö háa giröingu i kring. Bæöi
i blokkum og þessum húsum býr kannski
5