Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 9
innar i' Skotlandi, þegar hann fékk a& vita
þaö, aö hinn forni vinur fósturjaröar hans
var byrjaöur aö vinna honum gagn. Viku
af desember 1807 fengu þeir félagarnir i
Skotlandi óvæntan gest. Þaö var enskur
doktor aö nafni Wright. Hann flutti þeim
þau skilaboö aö sir Josephn Banks ætlaöi
aö hjálpa þeim eins mikiö og hann gæti og
heföi frekastvaldtil. Hannflutti þeim lika
þau skilaboö aö hann vildi fá þá til viötals
þegar i London. Bjarni og Petræus uröu
sannarlega fegnir viö þessi tiöindi, og
bjuggust þegar til feröar til London.
Þegar þeir komu á fund Banks fagnaöi
hann þeim vel og itrekaöi fyrri heit sin aö
hjálpa þeim eftir megni. Lét hann þá þeg-
ar rita bónarbréf til ensku stjórnarinnar
eöa höndlunarráösins um aö islensk skip
eöa kaupfór yröu þegar látin laus og
mættusigla milli landa þvi aö ella myndi
fólk á Islandi falla unnvörpum úr hungri.
Aö þessum erindislokum þótti þeim
félögum hagur sinn vænkast nokkuö. Þeir
rituöu Danakonungi bréf 17. desember og
báöu hann um 200 sterlingspund lán til
þess aö flytja vörur tillandsins. En engar
heimildir eru til um þaö aö hann hafi
svaraö þessu bréf. En jafnframt má geta
þess, aöaörir fengu fé til láns úr konungs-
sjóöi til slikra hluta, þó þaö kæmi litt aö
gagni.
En málin gengu hægt fyrir sig eins og
vera vill i garöi valdsmanna. Hver vikan
leiö af annarri aö ekkert geröist. Sir
Joseph varö veikur svo Bjarni og
Péturs gátu ekki náö fundi hans. Hinn 5.
febrúar 1808 var Banks oröin viö svo góöa
heilsu aö þeim var leyft aö rita honum
bréf. Þeir rituöu honum þá og spyrja hann
ráöa, hvaö þeir eigi aö taka til bragös, þar
sem þeir hafi fengiö leyfi til aö fara til
Danmerkur. En þeim var ekki ljúft aö
skilja skip sfn og farma eftir í Bretlandi f
algeru reiöileysi. Þeir spuröu Banks ráöa
og gátuþess umleiö aö þeir heföu spurt
þaö aö skipun heföi veriö gefin um þaö, aö
ekki yröi hafin málsókn vegna Islensku
skipanna til aö gera þau upptækaö réttum
herlögum. Þeir geta þess llka aö þeir telji
þetta boöa endalok, sem þeim veröi I hag,
ogséuhonum einum aöþakka. Biöja þeir
hann um, aö staöfesta þessa von svo
framarlega aö hann geti.
Þeir biöja sir Jóseph jafnframt aö foröa
landi þeirra og þjóö frá hörmungum I
framkvæmdum strlösins, þar sem land
þeirra sé fátækt og bjargarlaust og leyfa
þeim aö fá skip sln aftur til siglinga og
eignar svo aö litilsháttar verslun geti átt
sér staö til landsins. Þeir benda llka a aö
aö þvi fyrr sem þetta komist I fram-
kvæmd þvl meira gagn veröi af þvl fyrir
islensku þjóöina.
Jafnframt skýra þeir frá þvl aö farmur
þeirra sem sé I skipunum á Bretlandi sé
aö mestu fiskur og lýsi, en hvorttveggja
eyöileggist mjög fljótlega og veröi þar af
leiöandi aö miklu tjóni fyrir þá. Einnig
segja þeir, aö verslun þeirra á Islandi sé
svo háttaö aö komist skipin ekki til lands-
ins snemma aövorinusvohægt sé aö láta
þau ganga til fiskveiöa um sumariö sé þvl
árinu spillt og aröur þeirra veröi lítill.
Jafnframt geti starfsmenn þeirra heima á
^lslandi ekkert aöhafst komist þeir ekki
þangaö meö vörur I tæka tlö. Allt reki þvl
aö sama brunni, aö nauösyn sé til aö leysa
málin sem allra fyrst. Þeir heita þvl á sir
Jóseph aö hraöa málum til lausnar sem
allra fyrst.
En jafnhliöa þessubiöur Petræus um aö
fá aöfara til fjölskyldu sinnar i Skotlandi
og lýsir mjög ástandi þvi er rlki hjá henni
þar séu veikindi og jafnframt aö kona
hans sé komin á steypirinn. Hann biöur
Banks um ráö og jafnframt, aö Bjarni SI-
vertsen sé reiöubúinn til aö annast mál
þeirra beggja I London, fari hann til Skot-
lands. Llklegt er, aö sir Jóseph hafi gefiö
þeim góöar vonir um lausn skipanna, og
leyft Petræusi aöfara til fjölskyldu sinnar
I Skotlandi, þvl nafn hans finnst ekki I
skjölum frá þvi I byrjun febrúar.Bjarni
Slvertsen ritar einn undir bréf og önnur
skjöl. Talar þaö skýru máli.
Bjarni Sivertsson var þvl einn eftir I
London til aö annast mál Islands. Hann
var röggsamur sendifulltrúi þjóöar sinnar
ogvannhenni mikiö gagn. Hann kynntist I
London mörgum mönnum af ólíkri mann-
gerö. Honum var þaö mjög hugleikiö aö
kynna sér sem best viöskiptasambönd þar
ilandi, þráttfyrir þaö aö Islendingum var
ekki leyfilegt aö versla viö Bretland.
Hafnabann Napóleons Frakkakeisara
haföi ýmsa erfiöleika I för meö sér fyrir
Breta. Sérstaklega kom á daginn aö þá
skorti ýmsar nauösynjavörur, þar á
meöal ýmiss konar feitmeti til iönaöar er
þeir fengu áöur frá meginlandinu. Hann
komst I tæri viö kaupmenn og iönrek-
endur er voru i vandræöum I þessum efn-
um. Hann var mjög fús aö greina frá þvl
aö á Islandi var einmitt gnægö slikra
vara. Vakti þetta löngun og athygli
enskra kaupmanna fyrir viöskiptum viö
island og jafnvel til fleiri ætlana er siöar
komu i ljós.
3
1 febrúar um veturinn 1808 eöa nánar
tiltekiö 26. februar fékk sir Jóseph skila-
boö frá bresku stjórninni aö islensk skip
mundu veröa látin laus og lét hann Bjarna
Sivertsen þegarvita um þaö. Varö Bjarni
mjög þakklátur fyrir þetta og þakkaöi sir
Jósq)hn I nafni landa sinna.
Þann 29. febrúar 1808 voru öll islensk
skip gefin laus og fékk De tvende Söstre
leiöarbréf 27. mars 18081 Leith til þess aö
faratil Islands. Þegar fariö var aö rann-
saka skipsskjölin og framburö skipstjóra
kom þaö I ljós aö tlu af ísldsförunum er
hertekin höföu veriö áttu heimilisfang I
Danmörku oggátu þvl ekki talist Islensk.
Fóru svoleikaraöþauvorugefin laus.En
framkvæmd þessi var þó I móti lögunum
eöa tilskipunum um framkvæmd hafn-
bannsins. Hafa því Bretar veitt Islands-
förum þegarnokkraundan þágu. En fleira
kom til.
I byrjun april eöa nánar tiltekiö 7. april
1808 fékk sir Jóseph bréf frá fyrirtæki er
hét Boulton & Bakers og greinir þaö aö
fyrirtækiö hafi reynt aö losa þrjú Islands-
för úr haldi I Bretlandi en ekki tekist þaö.
En jafnframt greina þeir aö þeir hafi
fregnaö hjá Bjarna Slvertsen og
Petræusi, aö Banks hafi hjálpaö þeim
mikiö I þeim efnum aö fá Islensk skip los-
uö úr hafnbanninu. En nú standi aöeins á
málfærslumanni rikisins, og vilji hann
ekki taka á málunum fyrr en hann viti á
hvaö rökum umsókn sir Jósephs sé byggö.
Biöja þeir um aö þetta veröi athugaö og
kippt I lag.
Jóseph Banks tók máli þeirra vel. Hann
ritaöi þegar til Boulton & Bakers og
greindi þeim frá málavöxtum. Hann lét
ekki viö þaö sitja heldur ritaöi stjórninni
jafnframt og kvartaöi undan þvi aö
ráöstöfun hennar frá 25. febrúar væri ekki
komin til framkvæmda. Baö hann stjórn-
ina aö flýta málinu, þvi aö allur dráttur
þess dæmi Islendingum mjög illa. En
fleira varö i efni.
4
Siglingar til tslands fyrir Napóleons-
styrjaldirnar voru um 40 skip á ári. Þeir
heföu þvi oröiö illa staddir ef þeir heföu
aöeins fengiö 5 skip til landsins. Ritaöi þvi
Bjarni Sivertsen á ný bónarbréf til
bresku stjórnarinnar og lýsti þvi fyrir
henni „ad þó nockrir íslands-kaupmenn
stadnæmdist vid og vid i Kaupmanna-
höfn, heföu þeir samt höndlan og heimili i
íslandi og islands borgarar væru þeir. Ad
velgjörd ensku stjórnarinnar vid þessa
eyu, nædi ei sinum tilgangi nema öll Is-
lands-för væru laus gefin, þau sem tekin
hefdu veriö 1807, og þaö sama ár til Is-
lands farid”.
Af þessu varö sá árangur aö öll skip
sem hertekin voru fyrir 4. nóvember þaö
er þegar enskir sögöu Dönum strlö á
hendur voru látin laus. Þannig fóru þvi
leikar aö Island missti aöeins eitt skip. En
þrátt fyrir þetta voru ekki öllum ljónum
rutt úr veginum, þvi aö i skipunum reynd-
ust vera vörur sem ekki mátti flytja tii
Bretlands og jafnframt aö verö varanna
var svo lágt aö þaö náöi ekki þeirri upp-
hæö sem toliupphæöin var. En þetta
fékkst leiörétt meö þeim rökum aö eig-
endum skipanna varþaö ekki aö vilja aö
þau komust til Bretlands. A þeim rökum
var máliö látiö falla niöur.
Sjáanlegt er af eftirlátnum skjölum og
gögnum aö góö samvinna hefur veriö á
milli Bjarna Sivertsen og sir Jósephs
Banks i þessum málum. Liklegt er aö sir
Jóseph hafi látiö Bjarna semja bænar-
skrárnar aömestu en fylgt þeim svo eftir
meömálfærslu viö stjórnarvöldin bresku.
Arangurinn varö mikill því Island fékk
algera sérstööu I breska rfkinu i raun
réttrisömu stööuog sjálfstætt rlki, og þar
9