Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 30

Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 30
Nautið 21. apr. — 20. mal ÞU mátt reikna meö aö allt veröi á fljúgandi fartinni þessa viku og þú færð ekki mikinn tima til þess aö slappa af. í ljös mun koma, aö þú hefur tekið meira að þér, en þú ertfærum að afkasta ogsýpur nú seyöið af þvl. Steingeitin 21. 3es — 19. jan. Fiskar 19. feb.— 20. maí. Tviburarnir 21. mal. — 20. jún. Þaö gerist vlst ekki margt þessa vikuna, utan það sem alltaf ger- ist. Hugsaöu ekki um of um til- breytingarleysiö og hvaö þú fáir út úr llfinu um sinn. Þú færð övæntar gleöifréttir varöandi fjármál þto. Þaö ætti aö hressa upp á skapiö. Fé'agi þlnn eða ektamaki hefur gert áætlanir, sem falla þér ekki sem bezt Igeö. ÞU ættir þó ekki aö vera svona stifur og andsnúinn öllu, sem upp á er stungiö. Aö- geröir á viöskiptasviöinu ættu aö biöa betri tlma þegar þú veizt betur, hvað er aö gerast. Stóru stundirnar veröa ekki margar I vikunni og fátt eftir- minnilegt á eftir aö gerast. Geröu skyldu þina á sem flestum sviðum — fólk fylgist meö af athygli hvaö þú tekur þér fyrir hendur og störf þín eru heldur umdeild í augna- blikinu. Vatnsberinn 20. jan. — 18 feb. Hrúturinn 21. mar. — 20. apr. Krabbinn 21. jún. — 20. júl. ÞU ert aö velta fyrir þér innihaldi skjala sem þú hefúr undir hönd- um. Réttast væri fyrir þig, aö snúa þér tilfagmannaog fá úr þvi skoriö, hvaö réttast væri aö gera. Feröalag virölst vera á næsta leiti og rétt aö fara i þaö ef færi gefst. ÞU ertmeðal þeirra heppnu þessa viku. Geröu áætlanir varðandi eyöslu þina, þér veitir ekki af aö spara peninga þú munt þurfa á þeim aö halda fyrren þig grunar. Frændi þinn kemur þér á óvænt og færir þér stórgjöf. ÞU munt þurfa að taka mikilvæg- ar ákvarðanir varöandi atvinnu þtoa og stööu i þjóöfélaginu i þessari viku. Þú getur ekki flotiö lengur sofandi aö feigöarósi. Kannaðu fjárhag þinn, hann er ekki sem ískyldi.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.