Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 28

Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 28
Framhaldssagan SKULD Sögulok Framhald af bls. 33. hættu, aö bragfræOingur finni eitthvaO aO sjöundu visunni i siOasta kvasOinu’’. Una HeiOa hltí. „A ég svo aö yrkja tvitugar drápur. t>U biöur ekki um litiö. Hins vegar get ég hæglega sleppt sjöundu visunni, ef hím eyöileggur allan minn frama. „Láttu hana eiga sig, ef mergur malsins er einmitt i henni. Klettafjallaskáldiö átti stundum ekki hagmælsku, sem hæföi hugsuninni. Ætii honum hafi dottiö i hug, aö hætta viö aö segja þaö, sem honum lá á hjarta þess vegna?” ,,En góöa mamma, slika hógværö eiga ekki aörir en mikilmenni, svo ég tek þetta ekki til mln.-” Hún þagnaöi skyndilega og varö alvarleg. „Mamma, þú ert vis til aö hringja og skila kveöju til mtímmu hennar As- laugar. Ég veit, aöhún hugsar hlýiega tii min og vill gjarnan vita, hvaöum mig veröur og — _ II „Og hvernig þú yrkir,” bætti mamma hennar viö og brosti. „En faröu nú aö hraöa þér, kæra skáldkona, annars veröuröu strandaglópur. Ég hlakka til, þegar þú kemur aftur.” Sögur og sagnir Framhald af bls. 10. annan hátt. Hér nutu Islendingar og kaupför þeirra meiri réttar — og má þaö merkilegt heita og sýnir betur en allt annaö aö islensku kaupförin brutu allar þær reglur er giltu á styrjaldartlmunum fyrir atbeina Islandsvinarins mikla Sir Jóspehs Banks. En starf Bjarna Sivertsen I Bretlandi á styrjaldarárunum varö afskaplega þýöingarmikið fyrir Island og islensku þjóöina. Hann kom þvl til leiöar aö skip voru send meö vörur til tslands og jafn- framt kom hann i vég fyrir þaö aö skipin voru gerö upptæk i Bretlandi. Þaö heföi skapaö mikla öröugleika I siglingum og verslun til landsins ekki aöeins á styrjaldarárunum, heldur lika og langt- um fremur eftir aö friöur varö þvi þaö heföi tekiö langan tlma aö fá ný skip og skipakost til Islandssiglinga. 28 . Arangurinn af starfi Bjarna Slvertsen i Bretlandi á styrjaldarárunum varð lika margþættari. Meö áhrifum sinum á bresk stjórnvöld varö Island i raun réttri sjálfstætt riki um skeiö óháö öllum þjóöum og rikjum. Þaö geröi sjálfstæöa verslunarsamninga og fékk I framkvæmd sjálfstæöa tollameöferö. En eitt atriöi er þó ótalið sem er langþýöingarmest. Þaö hefur aöeins veriö vikiö aö þvi hér aö Bjarni Sivertsen reyndi aö kynna sér ýmsa viöskiptahætti meöan hann dvaldist i London af þessu varö mikiö gagn á tvennan hátt. Hann komst bráölega aö þvi aö þaö var hægt aö fá langtum betri viðskiptasam- bönd i London en hægt var aö ná i Kaup- mannahöfn. Þetta hefur hann sagt stéttarbræðrum sinum siöar er hann kom heim til Islands. Ýtti þetta stórlega undir þaö aö Islendingar kröföust frjálsrar verslunar, og reyndu siöar aö ná viöskiptasamböndum viö Bretland. Hins vegar komst hann að þvi aö hægt var að fá markaö fyrir ýmsar islenskar vörur 1 Bretlandi á langtum hagkvæmara veröi en I Danmörku. Þetta atriöi var einnig mikils viröi fyrir islenska kaupmenn sér i lagi þar sem þeir höföu aö nokkru brotiö einokunaraöstööu danskra kaupmanna meö þvi aö flytja saltfisk frá Islandi beint til Spánar. Þeir foru þvl aö leita eftir fleiri möguleikum á likum sviöum þó árangur af þvf yröi ekki auösær fyrst I staö. Framhald BROSIÐ & A & Srik BUle Króna, já en þú þarft ekki kvittun fyrir hana. 18EP- Hættu þessu nú Halli, og hringdu frekar f viögeröarmann. Ég vildi fá hanzka á fingurna, en ekki fingur án hanzka. Svona eru vinnubrögöin nú til dags. Ef maöur hailar sér upp aö skóflunni brotnar hún.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.