Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 20

Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 20
Ingrid Bergman með krabbamein Frammistaða Ingrid Berg- man i kvikmyndinni Haust- sónötu hefur þótt með ein- dæmum góð. Það vekur þvi töluverða furðu og um leið að- dáun á þessari miklu leikkonu, þegar menn vita að hún var fársjúk á meðan hún lék i myndinni! Ingrid Bergman var komin meö brjóstakrabba, en frá þvi var ekki skýrt á meöan veriB var aö vinna viö myndina. Aöeins Ingmar Bergman og þeir allra nákomnustu vissu hvernig ástatt var. Til þess aö halda sjúkdómnum í skefjum á meöan Ingrid lék I myndinni varB hUn aö gangast undir geislameöferö. 1 hennar augum var ekkert þýöingarmeira en aö geta lokiö viö myndina og aö kraftar hennar þrytu etóci á meöan á þvl stóö Þegar hún nú aö lokum haföi fengiö óskahlutverkiöh já Ingmar Bergman vildi hún ekki aö likamleg vanheilsa yröi til þess aö henni tækist ekki aö leysa hlut- verkiö vel af hendi. Hún lét þvi aögerðina sitja á hakanum. Heföi hún aöeins hugsaö um heilsu sina heföi hún gert eins og læknarnir sögðu henni: gengizt undir uppskurö þegar i staö. Þaöer mjögerfittaö þurfa aö fá geisla. Þá eru kobaltgeislar eöa sterkir röntgen- geislar notaöir til þess aö brenna sjúkar frumur líkamans. Þreyta>þunglyndi og órói fylgja ætiö geislunum. Þegar lokiö haföi veriö viö gerö mynd- arinnar og Ingrid haföi leikiö sitt stærsta hlutverk var hún lögð inn á s júkrahús með mikilli leynd. Þar sem sjúkdómurinn haföi náö langt nægöi ekki aö gera aöeins á henni smáaögerö. Læknarnir neyddust til þess aö tka af henni annaö brjóstiö. Einungis nánustu vinir og ættingjar leik: 20 konunnar fengu aö heimsækja hana og Ingrid vildi all ekki aö þaö spyröist út aö hún heföi veriö skorin upp. Ingrid vildi ekki aö fólk sem sæi hana á sviðinu eöa á hvita tjaldinu færi aö velta þvi fyrir sér, hvort brjóst hennar væri hennar eigiö og hvort gervibrjóst. Brjóstakrabbi er mjög venjulegur sjúk- dómur en þó sá krabbi sem einna bezt hefur gengiö aö lækna. Fjölmargar konur hafa verið skornar upp viö brjósta- Lasse Schmidt aftur við hlið hennar krabba og hlotiö lækningu. Meö þvi aö taka nógu mikiö i burtu í kringum sýkta staðinn tekst oft aö koma i veg fyrir aö sjúkdómurinnbreiöist viðar út um likam- ann. Læknar reikna meö aö hafi sjúk- dómurinn ekki tekiö sig upp innan fimm ára eftir aögerðina geti konan veriö full- komlega róleg og treyst því, aö tekizt hafi aö hefta útbreiöslu sjúkdómsins. Hvaö brjóstakrabba viökemur er þetta þó ekki alveg svona einfalt. Margar ef ekki allar konur, sem hafa þurft aö láta taka af sér brjóstiö eiga á eftir viö sál- ræna erfiöleika aö striöa. Mörgum konum finnst eftir aö brjóstiö hefur veriö tekiö af þeim aö þær séuaöeins hálfar manneskj- ur. Þýöingarmikill hluti af lif i þeirra og I samlifi þeirra viö hitt kyniö er horfinn. Margar konur komast aldrei yfir þá óþægilegu tilfinningu sem er þvi samfara aö brjóstiö hefur veriö tekiö og finnst þær vera brennimerktar fyrir lifstlð. Fyrr eöa siöar hlaut aö koma aö þvi að þaöspyröist út aö Ingrid heföi verið skor- in upp. Þvi geröi hún sér llka sjálf grein fyrir og sagöi sjálf: — Þaö kemur strax I ljós og ég fer aö fara til saumakonunnar eða i nudd. Ingrid Bergmann vill ekki tala um sjúk- dóm sinn og þegar vinir hennar fara aö tala um hann^svarar hún þeim i striönis- tón vegna þess hve alvarlegir þeiru eru á svipinn. Lase Smidt fyrrverandi eiginmaöur Ingrid hefur veriö henni stoö og stytta I þessum erfiöleikum og veikindum. Hann vinnur mikiö, en hefur þó látiö vinnuna sitja á hakanum til þess eins aö geta veriö sem allra mest hjá konu sinni i London og hjálpaöhenni. Húnhefur alltaf átt vegleg- an seess i lifi hans og þegar hún var orðin veik fór hann strax til hennar, þótt hann heföi um langt skeiö búiö meö Kristinu Belfrage sem hann á nú meö soninn Kristian. I

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.