Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 25

Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 25
William Gardiner, c/o Mr. Kwesi Aidoo, P.O. Box 778, Cape Coast, Ghana hefur sent Heimilis-Timanum bréf.þar sem hann óskar eftir að komast í bréfasamband við islenzka krakka. Hann segist vera 16 ára og hafa áhuga á bóklestri, bréfaskiptum, póstkortum og frimerkjasöfnun. Vonandi vill ein- hver skrifa William, sem vill eignast pennavini i sem flestum löndum heims. Joe Louis Mensah, P.O. Box 74 Cape Coast, Ghana, West Africa skrifar og segist óska eftir pennavin- um á Islandi. Hann hefur mestan áhuga á borðtennis, fótbolta, iþróttum, tónlist, myndum, póstkortum og að skiptast á gjöfum við unglinga i öðrum löndum. Joe er 19 ára gamall. Kæri Heimilis Timi, Mig langar til þess að nafn mitt verði birt i Pennavinadálkinum þin- um. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 18 til 23 ára. Sjálfur er ég 21 árs. Kristinn Eiðsson, Eskihlið 8 A, 105, Reykjavik. Kæra blað. Mig langar til þess að nafn mitt birt- ist I islenzku blaði með óskum um að komast i samband við einhvern, sem vildi skrifast á við mig. Ég er sextán ára og áhugamál min eru lestur, bréfaskriftir, ljósmyndun, póstkort og sitthvað fleira. Stephen Bexford Essien, P.O. Box 10, Breman Esiam C/Begidan, Ghana, W. Africa. DENNI DÆMALAUSI „Húsbóndinn er að kalla i þig”. Manstu ekki eftir þvi, þegar ég fór inn I þaö sem ég hélt aö væri veömálabtiö i Boulogne? BROSIÐ Fjandinn hafi þaö Marta, en riíllurnar valda truflunum. 25

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.