Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 37

Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 37
Ég óska eftir pennavinum á aldrin- um 10 til 11 ára. Sjálf er ég 10 ára. Svara öllum bréfum. Freyja Theodörsdóttir, Nökkvavogi 37, 104, Reykjavik. Mig langar tilþess aö eignast penna- vini helzt stráka á aldrinum 18 til 20 ára. Ahugamál: hestar, strákar og böll. Utanáskriftin er 8750—1523, Laugum Reykjadal, 641 Húsavik, S. Þing. Mig langar til aökomast i bréfasam- band viöstráka á aldrinum 9 til 11 ára. Sjálfur er ég 10 ára. Kjartan Asmundsson, Asgaröi, Grimsnesi, Arn. 801 Selfoss. Ég óska eftir pennavinum á aldrin- um 13 og 16 ára, bæöi strákum og stelpum. Ahugamál marvisleg. Svara öllum bréfum. Steinunn ólafsdóttir, Hveravöllum, Reykjahverfi, S. Þing. Ég óska eftir aö komast i bréfasam- band viö stráka á aldrinum 14—17. Helga Guörún Sigurjónsdóttir, Felli 685 Bakkafiröi, Noröur Múlasýslu. Ég óskaeftir aö komastí bréfasam- band viö stráka á aldrinum 16—19. Elinborg Arnadóttir, Seli Bakkafiröi 685, Noröur-Múlasýslu. Kæri Heimilis-Timi, viltu birta nöfn okkar I pennavinadálki þinum. Okkur bræöurna langar til aö skrifast á viö stráka og stelpur á aldrinum 8 til 0 og 12 til 14 ára. Ahugamál okkar eru ýmisleg, svo sem: hestar, Iþróttir og dægurlög. Nöfnin og heimilisföngin eru þessi: Gunnar B. Halldórsson Holti V-Eyjafjöllum 801 Selfossi, (12-14 ára) Björn Halldórsson, Holti V-Eyjafjöllum, 801 Selfossi (8 til 10 ára) Mig langar til aö komast i bréfasam- band viö krakka á aldrinum 13 til 14 ára. Helstu áhugamál min eru hestar og hljómsveitir og svo eitthvaö fleira. Hrafhildur Guömundsdóttir, Laugarbökkum, 801 Selfossi Oska eftir aö komast I bréfasamband viö unglinga úr sveit, á aldrinum 16 til 17 ára. Matthildur Erla Þóröardóttir, Fljótsbakka, 705 Eiöaþinghá, S. Múl. Óska eftir aö komast i bréfasamband viö krakka á aldrinum 16 til 17 ára. Þóra Sigriöur Gisladóttir, Alþýöuskólanum Eiöum, S. Múl. Óskum eftir aö skrifast á viö 15 ára pennaglaöa stráka. Svörum öllum bréfum. Mynd væri vel þegin I fyrsta bréfi. Ahugamál allt milli himins og jaröar. Christine Carr Langholtsvegi 20, 104 Reykjavík. Sonja Elisdóttir, Kleppsvegi 106, 104 Reykjavik Kæri Heimilis-Timi, Nafn mitt er Natasha David og ég er aö veröa 14 ára. Ég á bróöur, sem heit- ir Elrick David, og hann er 11 ára. Ég hef áhuga á aö hlusta á tónlist, safna mynt og bóklestri. Ég á heima á eyj- unni Trinidad og i borginni Marabella, sem er i útjaöri San Fernando. Vill ekki einhver á Islandi skrifast á viö mig? Natasha David 6 Bay Road Marabella, Trinidad. W.I. Og svo hefur Heimilis-Timanum borizt bréf frá 18 ára pilti i Ghana. Hann hefur áhuga á bréfaskriftum og óskar eftir þvi aö eignast pennavini á Islandi. Hann hefur áhuga á bóklestri, Iþróttum, tónlist, karate og vill skipt- ast á peningaseðlum og frimerkjum. Theopilious A. Yamoah Bos 778, Cape Coast, Ghana. Erla Egilsdóttir, Króki, Grafningi 801 Arnessýslu, óskar eftir aö komast I bréfasamband viö stelpur og stráka á aldrinum 13 til 15 ára. Sjálf er hún 14 ára og hefur hin marvislegustu áhugamál. Umf erðarslysin væru heimingi færri/ ef hægt væri að kenna trjánum meðfram vegunum, að vera svolítið varkárari. * Það, sem konan þín óskar sér er um það bil helmingi meira en þú átt. * Táningaaldurinn hefst þegar börnin hætta að spyrja spurninga ...vegna þess að þau vita öll svörin. * Ekkert er of gott fyrir mína elskanlegu... nema ég. * Aldurinn skiptir ekki miklu ... svo frémi þú sért ostur. * Ekkert er svo fjar- stæðukennt/ að einhver heimspekingur hafi ekki þegar sagt það. * Þegar þreyttur maður kyssir konu fyrir misskiln- ing, er það venjulega eiginkona hans. 37

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.