Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 21

Heimilistíminn - 17.05.1979, Blaðsíða 21
Drengurinn er augasteinn fööur sins. Hann er eins og hálfs árs gamall. Ingrid Bergman gat heldur eekki hugsaö sér aö báa ein úti i setri Lasse, Le Molin, fyrir utan Paris. Hún vildi flytjast inn til borgarinnar. Eins fór um Kristinu. Hán vart þreytt á a& btla utan viö borgina og hefur fengiB ibúB I Paris. Margir velta þvi fyrir sér, hvort þaB bendi ekki til þess aB aBskilna&ur hennar og Lasse sé raunverulegur og til frambúBar. Vinir þeirrahalda hinu gagn- stæBa fram. Lasse hefur alltaf veriö tengdur Ingrid sterkum böndum, en þaö þarf þó ekki aö tákna aö hann hafi yfir- gefiö Kristinu og Kristian. Ingrid bauö börnum sinum þremur/Sem hún átti meö Roberto heitnum Rossellini, til Bandarikjanna og var þaö jólagjöf hennar til þeirra. Ifyrsta skipti i mörg ár var hún meö börnum sinum öllum. Þau bjuggu nefnilega heima hjá Piu Lind- ström elztu dóttur leikkonunnar. öll hugsuöu börnin mjög vel um móöur sina og jólin uröu bæöi henni og þeim hin minnisstæöustu. Skömmu siöar kom reiöarslagiö. Daga Schmidt, hin hressa og elskaða móöir Lasse, dó. Þá var Lasse staddur hjá Ing- rid I London og fór þegar heim og með honum fór Ingrid. Nú var rööin komin aö henni að hugsa um hann og hugga hann. Lasseelskaöi móöur sfiia ogtókhann frá- fall hennar mjög nærri sér. Ingrid hefur alltaf haft gott samband viö Daga og þaö varm.a. ástæöanfyrir þvi.aöhún kom oft til Sviþjóöar til þess aö heilsa upp á gömlu konuna. Ingrid býr i Londonog hefur nýlokiö við aö innrétta fyrstu Ibúöina sem hún á sjálf. Fram til þessa hefur hún alltaf búiö I leigulbúöum. Nú hefur hún ákveöiö aö I London skuli veröa framtiöarheimili hennar. Hún er 63 ára gömul og allir helztu kvikmyndaframleiöendur heims vilja fá hana til þess aö leika i kvikmynd- um sinum. Langt er si&an hún hefur veriö jafneftir- sótt og hún er einmitt nú Og þá skárust ör lögin i leikinn og breyttu öllu. Ingrid veröur nú fyrst og fremst aö hugsa um heilsu sina. 1 Bandari'kjunum sagðihún, aö vel gæti fariö svo að Haustsónatan yröi siöasta kvikmyndin sem hún léki i. Vissi hún þá, aö hún ætti ekki eftir aö hafa þrek til þess aö leika i fleiri kvikmyndum? Hún er nú að ljúka viö endurminningar sinar. Ingrid Bergman hefurlifaö óvenju- legu lifi oghefur frá miklu aö segja. Und- anfarin ár hefur hún veriö mjög fáorö um sjálfasig en ef til vill lyftir hún nú aö ein- hverju eöa öllu leyti hulunni af sjálfri sér. Þfb

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.