NT - 07.05.1984, Side 8
■ Á föstudagskvöldið fór
fram fegurðarsamkeppni Út-
sýnar á Broadawy, að við-
stöddum múg og margmenni.
Dagný Davíðsdóttir og ívar
Hauksson voru valin úr sextán
þátttakendum og var valið
vandasamt að sögn dómnefnd-
ar.
NT fór á stúfana og náði tali
af ungfrú og herra Útsýn.
Feguröarsamkeppnir hafa
verið kallaðar gripasýningar.
Hvað flnnst ykkur um það?
Dagný: Það getur vel verið,
en mér finnst gaman að horfa
á fallegt fólk, bæði karlmenn
og kvenmenn. Ég lít ekki á
þetta sem Iítillækkun fyrir fólk.
ívar: Mér finnst að fólk
verði að fá að sjá hvað um er
að velja.
Hafið þið áður tekið þátt í
sýningar- eða módelstörfum?
Dagný: Já, ég sýndi aðeins
með Módel Sport þegar þau
samtök byrjuðu, og svo hef ég
tekið þátt í fyrirsætukeppni
Elite. Það var ofsa gaman.
ívar: Nei. Ég kem beint af
götunni. Mérfannst þettasamt
gaman.
Eftir hverju eru keppendur
dæmdir?
Dagný: Það er fyrst og
fremst vöxturinn, sem skiptir
máli, því við þurfum að koma
fram á sundbolum í mynda-
tökur og svoleiðis. Nú, svo
skiptir andlitið miklu máli líka.
Hvernig er fyrir strák að
keppa í fegurðarsamkeppni?
Ivar: Það er allt í lagi. Ann-
ars hef ég lítið spáð í það.
Er ekkert erfitt að koma
fram á sundfötum? _
------- A.' ___ mÆ \ ■ kjósa fólk í
_ 1 \ 9 Æ Æ.vfcvA/ keppniáannað
C M1 Cj ■ \ HL ^ j ÆL Jjtj mér það alve:
rvM'*1 ■ 1 ■ 1 líkamar þess sé
■ w \ K mk Tfc; ÆMÉ Nú er þessi
. V AllDI II \ 'B Jíi/f : keppni liður
Wh®. 1^1, VI \ HB rr^)3jY ^ SL‘mi Útsýnar i
g _ _-4- \ mg
— agg|Af' \ H| «$fr * 'iff’-'fF'v '‘ 1 ykkur aldrei að
i UlSV"**1 * —s Wr iál v 1 •• I smíít08
I ^ W—............................—Dagný: Jú, jú
■ ívar Hauksson og Dagný Davíðsdóttir taka við heillaóskum Ingólfs Guðbrandssonar. útúr þessu mað
„Ekkert erfitt fyrir strák
segir herra Utsýn
■ Ingólfur Guðbrandsson færir afmælisbarni kvöldsins
Útsýnarferð að gjöf. TN-mynd: Ámi Sæberg.
Dagný: Það var kannski svo- er vanur því úr líkamsræl
lítið óþægileg tilhugsun, maður og í íþróttum.
kveið dálítð fyrir. En svo var Finnst ykkur þörf á þ
þetta ekkert erfitt þegar til _ - - , , ....
kom. Maður sér hvort eð er ■ ^ Utsýnarkvoldinu
engan þegar maður kemur ýmislegt til skemmtunar,
fram á sviðið. snyrt*- °8 hárgreiðslusy
Þetta módel er snyrt af I
ívar: Mér finnst ekkert erfitt ari snyrti og greitt af Sól
að koma fram á sundskýlu, ég hárgreiðslumeistara.
■ Ingólfur Guðbrandsson í góðum félagsskap. Talið frá hægrí:
Ungfrú Útsýn 1983, herra Útsýn 1983 og ungfrú Útsýn 1982.
fólk fari úr fötum þegar það áhuga.
tekur þátt í fegurðarsamkepp- ívar: Ja, það má kannsk
ni? segja það, en ég vissi ekker
Dagný: Nei, mér finnst það um þetta þegar ég tók þátt
alger óþarfi. Það er alveg nóg keppninni. Ég ætlaði aðeins æ
að fólki komi fram í fallegum komast í úrslit, ég hélt ekki ai
fötum og láti persónuleikann ég myndi vinna. En ég mui
njóta sín. starfa á vegum Útsýnar á þani
m w"f
& I
V ; ^ ^ ; i w
i * V* »«i
Mánudagur 7. maí 1984
8