NT - 18.05.1984, Qupperneq 17
Föstudagur 18. maí 1984 17
framundan
____
Með framleiðsluna
suður í Trabantinum
■ Undanfarið hefur staðið
yfir sýning í Gallerí Langbrók.
Þar sýna þær Kolbrún Björg-
ólfsdóttir og Steinunn Berg-
steinsdóttir, sú fyrrnefnda sýn-
ir skartgripi úr postulíni og sú
síðarnefnda handmálaðan
bómullarfatnað og flíkur úr
ull. '
Kolbrún býr vestur í Búð-
ardal (eins og í: Er ég kom
heim í Búðardal...) og við
slógum á þráðinn.
„Ég er búin að vera þrjú ár
í Búðardal, en ég er austan af
fjörðum, Stöðvfirðingur heitir
það.“
- Er skartgripagerð úr
postulíni aðaliðja þín?
„Nei, nei, aðaliðja mín er
bara leirkeragerð. Ég smíða
nú aðallega flest annað en
skartgripi. Þetta var aðailega
tilraun, að breyta
aðeins til bara. Skartgripir eru
nú yfirleitt ekki gerðir úr
postulínijsvona venjulega, en
það er skemmtilegt hversu efn-
ið býður upp á marga mögu-
leika, það er mjög teygjanlegt.
Það er hægt að fara niður í
skartgripi með það og allt upp
í baðker og klósett, og jafnvel
hús, þeir eru farnir að reisa
heilu húsin úr því í Japan.“
- Þú hefur væntanlega kom-
ið við í einhverjum skólum?
„Jú, jú, ég var í MHÍ í
fjögur ár og fór svo í fram-
haldsnám í Skole for brugs-
kunst í Kaupmannahöfn. Svo
stofnaði ég verkstæði í Reykja-
vík 1976, og fór svo til Búðar-
dals 1981.“
- Hvernig stóð á því?
„Ég komst að því að það
ætti að fara að gera tilraunir
með leirinn hér í Búðardal.
Það var verið að leita að mann-
eskju sem gæti tekið það að
sér, og ég sló á þráðinn, og
þetta varð úr. Þegar ég fór
hingað var þetta bara hugsað
sem hálfs árs tilraunavinnsla,
en síðan hefur verið bið og
rannsóknir, þannig að ég hef
verið að bíða hérna eftir að
tekin verði ákvörðun. Ég hef
því starfað sjálfstætt hérna
alveg síðan tilraununum lauk. “
- Hvernig reyndist leirinn?
„Það er fyrst og fremst hægt
að nota hann í byggingarefni.
Það er erfitt að nota hann í
aðra vinnslu, þó hefur reynst
velað blanda íslenskum vikri í
hann. En ég vinn mest í postu-
línsleir og sel framleiðsluna í
Gallerí Langbrók, ég er ein af
þeim, við erum orðnar 24
núna. Maður hoppar með
þetta í Trabantinum suður.“
■ Kolbrún við verk sín í Gallerí Langbrók. A veggnum eru verk Steinunnar.
NT-mynd Róbert
Mánudagur
21. maí
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Sig-
uröur Ægisson flytur (a.v.d.v.). Á
virkum degi - Stefán Jökulsson -
Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín
Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína
Benediktsdóttir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Baldvin Þ. Kristjáns-
son talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Afastrákur" eftir Ármann Kr.
Einarsson. Höfundurbyrjarlestur-
inn.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Forustugr. landsmálabl. Forustu-
gr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liönum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Sig-
nýjar Pálsdóttur frá sunnudags-
kvöldi (RÚVAK)
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynnignar. Tónleikar.
13.30 Lög frá irlandi.
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn-
ar Egilssonar; seinni hluti. Þor-
steinn Hannesson les (28).
14.30 Miðdegistónleikar. Lubin Yor-
danoff og Parísarhljómsveitin leika
„Danse Macabre” eftir Camille Sa-
int-Saéns og Parísarhljómsveitin
leikur „Pavanne” eftir Gabriel
Fauré; Jean-Pierre Jacquillat stj.
14.45 Popphólfið - Sigurður Krist-
insson.
15.30 Tilkynningar. tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
freqnir.
16.20 Siðdegistónleikar Rikis-
hljómsveitin í Brno leikur „Lady
Godiva“, forleik effir Vitezslav
Novak; Jaruæslav Vegel stj. / Kór
Ríkisóperunnar í Berlín syngur
með Hljómsveit Ríkisóperunnar í
Berlín „Susser Mond" úr óperuni
„Kátu konunum í Windsor“ eftir
Otto Nicolai; Bernhard Klee stj. /
Fílharmóníusveitin í Israel leikur
balletttónlist úr óperunni „Le Cid“
eftir Jules masenet; Jean Martinon
stj.
17.00 Fréttir á ensku
17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson og Borgþór S.
Kjærnested.
18.00 Tónleikar. Tllkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagksrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páil
Heiðar Jónsson og Borgþór S.
Kjærnested.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagksrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfreftir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Mörður Árnason
talar.
19.40 um daginn og veginn Málm-
fríður Sigurðardóttir á Jaðri talar.
20.00 Lög unga fóiksins. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Svipmyndir úr
Iffi sveitakonu. Þorsteinn Matthí-
asson tekur saman og flytur frá-
sögn Áslaugar Árnadóttur frá
Krossi í Lundarreykjada. b.Hrímn-
ir - frásögn f fjörhesti Þorbjörn
Sigurðsson les frásögn eftir Björn
Jónsson í Bæ á Höfðaströnd.
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútimatónlist Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
21.40 Útvarpsagan: „Þúsund og
ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir
les valdar sögur úr safni i þýðingu
Steingrims Thorsteinssonar (14).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Sjálfsvíg. Þáttur um mannleg
málefni. Umsjón: Önundur
Bjrönsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
22. maí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. ÞátturMarðar
Árnasonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir.
Morqunorð - Bjarnfriður Leósdóttir
talar. .
9.00 Freftir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Afastrákur" eftir Ármann Kr.
Elnarsson Höfundur les (2.).
9.20 lelkfiml. 9.30 Tilkyningar. Tón-
leikár. 9.45 Þingfreftir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.)
10.45 „Man ég það sem löngu leið“
Ragnheiður Viggósdóttir sér um
þáttinn.
11.15 Við pollinn Ingimar Eydal velur
pg kynnir létta tónlist (RUVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 B enjamin Luxon syngur lög
úr söngleikjum og Charlie Kunz
leikur gömul vinsæi lög.
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn-
ar Egilssonar; seinni hluti. Þor-
steinn Hannesson les (29).
14.30 Upptaktur - Guðmundur Ben-
ediktsson.
■ Allar kynslóðir flykkjast út á götu á hreinsunardegi Framfarafélagsins.
Hreinsunardagur Breiðholts III
■ Árlegur hreinsunardagur Framfarafélags Breiðholts III er á morgun, í Fella- Hóla- og
Bergshterfum. Alliríhúar eru hvattir til að koma og taka til hendinni, segir í tilkynningu frá félaginu.
Ruslapokar verða afhentir í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi, HÓIabrekkuskóla, og Fellahelli frá
kl. 10.00.
■ Laugardaginn 27. maí kl. 21.00 mun Álafosskórinn sækja heim Borgfíröinga og bjóða þeim að
hlýða á söng sinn og jafnframt að sjá tískusýningarflokk kórsins sína nýju línuna frá Alafoss h.f. í
Hótel Borgarnesi.
15.30'Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Freftir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 íslensk tónlist Strengjasveit
Tónlistarskólans i Reykjavik leikur
fjögur íslensk þjóðlög í útsetningu
Ingvars Jónassonar sem stj. / Sig-
rún Gestsdóttir syngur sex íslensk
þjóölög í útsetningu Sigursveins
D. Kristinssonar. Einar Jóhannes-
son leikur með á klarinettu / Kór
Söngskólans i Reykjavík syngur
fjögur íslensk þjóðlög í útsetningu
Jóns Ásssgeirssonar; Garðar
Cortes stj.
17.00 Fréttir á ensku.
17.10 Siðdegisvakan.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Stjórnendur:
Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sig-
urðardóttir.
20.00 Sagan: Flambardssetrið II.
hluti, „Flugið heillar“ eftir K.M.
Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sína (4).
20.30 Ensk þjóðlög.
20.40 Kvöldvaka a. Kaffið ég elska,
því kaffið er gott. Hallgeröur
Gísladóttir rabbar um kaffi og venj-
ur tengdar þvi. b. Hugleiðingar á
austurför Július Einarssonles úr
erirjdasafni séra Sigurðar Einars-
sonar í Holti.
21.45 Vornóttin Umsjón: Ágústa
Björnsdóttir.
21.45 Útvarpssagan: „Þúsund og
ein nótt“ Steinunn Jóhannesdóttir
les valdar sögur úr safninu í
þýðingu Steingríms Thorsteins-
sonar (15).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Perulöguð tónlist" Siguður
Einarsson kynnir Erik Satie og
verk hans.
23.45 Fréttir. Dagkskrárlok.
Mánudagur
21. maí
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir
Tómasson og Jón Ólafsson.
14.00-15.00 Dægurflugur Stjórn-
andi: Leópold Sveinsson
15.00-16.00 Á rólegu nótunum
Stjórnandi: Arnþrúöur Karlsdóttir.
16.00-17.00 Á Norðurslóðum
Stjórnandi: Kormákur Bragason.
17.00-18.00 Asatimi (umferðarþátt-
ur) Stjórnendur: Ragnheiður
Davíðsdóttir og Július Einarsson.
Þriðjudagur
22. maí
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir
Tómasson, og Jón Ólafsson.
14.00-16.00 Vagg og velta Stjórn-
andi: Gísli Sveinn Loftsson.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjórn-
andi: Kristján Sigurjónsson.
17.00-18.00 Fristund Stjórnandi: Eð-
varð Ingólfsson.
Mánudagur
21. maí
19.35 Tommi og Jenni Bandarísk
teiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fróttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 í kjölfar Sindbaðs Annar hluti.
Bresk kvikmynd i þremur hlutum
um ævintýralega siglingu á slóðum
Sindbaðs sæfara sem segir frá i
„Þúsund og einni nótt“. Leiðang-
ursstjóri Tim Severin. Þýðandi
Gylfi Pálsson. Þulur Friðrik Páll
Jónsson.
21.35 Konukjáninn (Mrs. Silly)
Breskt sjónvarpsleikrit eftir William
Trevor. Leikstjóri James Cellan
Jones. Aðalhlutverk: Maggie
Smith, James Villiers og Cyril
Luckham. Konukjáninn, eins og
hún kallar sig oft, hefur misst
eiginmanninn til annarrar konu og
nú vill hann senda son þeirra frá
henni í heimavistarskóla. Hana
órar við þessu áformi en vill þó
gera það sem drengnum er fyrir
bestu. Þýðandi Ragna Ragnars.
22.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
23.00 Fréttir i dagskrárlok.
Þriðjudagur
22. maí
19.35 Hnáturnar 11. Litlan hnátan
hún Sein Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen. Sögumaður Edda Björg-
vinsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.35 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Slangan guðdómlega
Kanadisk heimildamynd um kóbra-
slönguna, sem einnig hefur verið
kolluð gleraugnanaðra, og áhrif
hennar til góðs og ills í indversku
samfélagi og dýraríki. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
21.10 Verðir laganna (Hill Street
Blues) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur.
Miðdepill atburða er lögreglustöðin
við Hæðarstræti, sem er i niður-
níddu hverfi í stórborg á austur-
-strönd Bandarikjanna. 1 þáttunum,
sem einkennast af raunsæi og
skopskyni, er fylgst með lögreglu-
mönnum í erilsömu starfi og einka-
málum þeirra. Leikstjóri Robert
Butler. Aðalhlutverk: Daniel J. Tra-
vanti, Veronica Hamel og Michael
Conrad. Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.00 Þingsjá Umsjónarmaður Páll
Magnússon.
22.50 Fréttir í dagskrárlok