NT - 24.05.1984, Blaðsíða 20

NT - 24.05.1984, Blaðsíða 20
lit Fimmtudagur 24. maí 1984 20 Vextir: (ársvextir) Frá og með 11. maí 1984" Innlánsvextir: 1. Sparisjóðsbækur........................ 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán." ... 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán.'' .......................................................... 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.... ,¦ 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 2,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar..... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum............... 9,0% b. innstæður i sterlingspundum... 7,0% c. innstæður í v-þýskum mórkum. 4,0% d. innstæður í dðnskum krónum . 9,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir............ (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar......... (12,0%) 18,0% 3. Alurðalán, endurs........ (12,0%) 18,0% 4. Skuldabrél................... (12,0%) 21,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 21/fe ár 4,0% b. Lánstími minnst 21Æ ár 5,0% 6. Vanskilavextir á mán.................... 2,5% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260-300 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísi- lölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er alll að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lif eyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eltir 3ja ára aðild að lileyrissjóðnum 120.000 krónur, enfyrirhvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 krónur, unz sjóðslélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bælast við höfuðstól leyfilegrar lánsupphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- Ijórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns- upphæðin orðin 300.000 krónur. Eflir 10 ára aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvern ársfjórðuhg sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með bygg- ingavisitölu, en lánsupphæðin bér 3% árs- vexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir mailmánuö 1984 er 879 stig, er var fyrir aprílmánuð 865 stig. Er þá miðað við visitöluna 100 í júni 1982. Hækkun milli mánaðanna er 1,62%. Byggingavísitala fyrir april til júril 1984 er 158 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabrél i fasleignavið- skiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20% Gengisskráning nr. 98 - 23. maí 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar............................29.620 29.700 02-Sterlirtgspund................................41.120 41.231 03-Kanadadollar..................................22.900 22.962 04-Dönsk króna................................... 2.9531 2.9611 05-Norsk króna................................... 3.7993 3.8095 06-Sænsk króna.................................. 3.6733 3.6833 07-Finnskt mark.................................. 5.1043 5.1180 08-Franskur franki.............................. 3.5191 3.5286 09-Belgískur franki BEC.................... 0.5324 0.5338 ÍO-Svissneskur \ ranki........................13.0807 13.1161 11-Hollenskgyllini.............................. 9.6144 9.6404 12-Vestur-þýsktmark.........................10.8235 10.8527 13-ítölsk líra....................................... 0.01756 0.01760 14-Austurrískursch ........................... 1.5399 1.5441 15-Portúg. Escudo.............................. 0.2119 0.2125 16-Spánskur peseti............................ 0.1933 0.1939 17-nJapansktyen.................................. 0.12732 0.12766 18-írskt pund......................................33.248 33.338 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 22/05.30.8028 30.8860 Belgískur franki BEL.....................0.5251 0.5265 DENNIDÆMALAUSI „Ég get látið jójóið fara niður, en það vill alls ekki koma upp aftur." Kvöld- nætur og helgidagavarsla apotoka í Reykjavik vikuna 18. maí til 24. maí er i Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Læknastofur eru lokaöar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækna á Göngu- deild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deild er lokuö á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (lækn- avakt). Nánari upplýsingar um lyfj abuöir og læknaþjónustu eru gefn-. ar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til; kl. 11 f.h. Hafnarfjöröur: Hafnarfjarðar apótek v og Norðurbæjar apótek eru opin á. virkum dögum frá kl. 9-18.30 og tilj skiptis annan hvern laugardag kl.! 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs-' ingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum , er opið frá kl'. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á, bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í . síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og , almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka I daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu^ millikl. 12.30 og 14. þjónusta Traktorsgrafa til leigu Til leigu traktorsgrafa* i stærn og smærn verk kvöld og helgarvinna. Gísli Skúlason Sími 85370 LATIÐ FAGMENIM VISMNA VERKIÐ Sprungu- B^« *^M 5-£" r Upptv**»gar i sfrnum ¦JF<L* 2» , (31) fct/O-l * 2«79 þétting Tbkum mt okkur mt þélla sprungur i •icinvagjum. lögum alkahskammdir, þatium og ryftv«rjum gómul bérujirntþök Hölum haþröuft •mariah þátlwfni Irá HCM 11 ára raynala á tfnunum h«r é landi Gmtvm foit varðtilbod your að kostn«A«rlau«u én «kuklbindir>ga »1 ytat hilfu Furu 8. grenipanell. Gólfparkett — Gólfborö Furolistar — Loftaplötur lljj Furuhúsgögn — Loftabitar ' 'f Harðvidarklæðningar — Inni og eldhúsnurðir — Plast og spónlagðar spónaplötur. HAROVIÐARVAL Hr Skemmuvegi 40 KÓPAVOGI s. 74111 Framkvæmda- þjónustan Handverk Barða- vogi 38 sími 30656 Þið nefnið það - Við framkvæmum það. T.d. þrif á þakrennum, þrif í kring um húsið, Bíllinn ekki í gang, glerísetning, aðstoð við flutninga og hvað sem þú þarfnast. Þjónusta allan sólarhringinn. Körfubíllinn HM28 Léttur og lipur. Reiðubúinn til þjónustu úti sem inni. Vinnuhæð allt að 9 m. Þéttir hf. Súðarvogi 54. Símar 687330-28280 J.R.J. h.f. bifreiðasmiðja Varmahlíð sími 95-6119, 6219. Við lifum í Nútímanum, það er engin spurning, þess vegna erum við .eina yfirbyggingafyrirtækið sem bjóðum fast verðtilboð í verkin. Yfirbyggingar, klæðn- ingar og sprautun frá J.R.J. h.f. tryggir gæðin. Við erum með nýjar hugmyndir á nýju ári. Sérhæfum okkur í þjónustu og vinnubíl- um fyrir stofnanir, fyrirtæki og sveitarfé- lög. Eitt símtal og málið er leyst. GRAFA MF 50 VÖRUBÍLL LOFTPRESSA ÓLI & JÓI S/F Sími 8-65-48 - FR 7869 - Sími 8-65-48 Hroinsum lóöir, skiptum um jarðveg, helluleggjum, útvegum efni. Geri lek þök pottþétt fyrir næsta vetur meö pottþéttu efni. Allt að 300% teygjanleiki í þessu efni sem stenst íslenska veðráttu. Látið þetta undraefni stoppa allan leka og léttið af ykkur áhyggjunum. Látið mig þétta þakið. Vatnsprófa öll þök eftir á. Geri verðtilboð í stór og smá þök. Upplýsingar í síma 91-85347 Magnús. í «111 miiii Loftbitar Brenndur panell Furugólfborð Spónlagðar þiljur Grenipanell Plasthúðaðar þiljur Sandblásinn panell Veggkrossviður HÚSTRÉ s/f Ármúla 38 — Reykjavík sími 818 T.*l Wffl III! Er stíflað ? Fjarlægjum stíflur úr vöskum W.C. rörum, bað- körum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki. Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson - Sigurður Guðjónsson símar 71793-71974 - þjónusta allan sólarhringinn. Látio okkur gera viö RAFKERFID RAFGEYMASALA RAFSTILLING rafvélaverkstædi Dugguvogi 19 — Slmi 8-49-91 Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kaenuvogsmegin—Sími 84110 Viðgerðir á heddum og blokkum. Álsuða, pottsuða, stálsuða. Viðhald og viðgerðir á iðnaöarvélum. Öll járnsmíði í byggingariðnaöi. Heimasímar: HAUKUR B. GUÐJÓNSSON 84901 BARNALEIKTÆKI > • /ÍÞRÓTTATÆKI Vélaverkstæoi BERNHARDS HANNESSONAR^< SuBurlandibraul 12. sfmi 35H10 ' " AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Kl. 8,30* — 11,30 — 14,30 17,30 Frá Reykjavík Kl. 10,00* — 13,00 — 16,00 — 19,00 III ^-MViLLHUMmUIX. Afgreiðsla Reyk|avik — simi91-16CbO Afgreiösla Akranesi — simi 93-2275 Sknfstofa Akranesi — simi 93-1095 Kvöldferðir 20,30 22,00 Á sunnudögum í apríl, maí, september og október. Á föstudögum og sunnudögum í júní, júlí og ágúst. * Þessar ferðir falla niöur á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, janúar og febrúar.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.