NT - 24.05.1984, Blaðsíða 18

NT - 24.05.1984, Blaðsíða 18
ur Fimmtudagur 24. mai 1984 18 ;jon\rarp ¦ Hljómsveitin Led Zeppelin átti sér langan og litríkan frægðarferil og kom m.a.s. hingað til lands. Hún nýtur enn mikilla vinsælda, þó að nokkuð sé um liðið síðan hún leystist upp, sem sjá má á því, að lag hennar Stairway to Heaven, sem út kom 1971, var kosið vinsælasta lagið á Vinsældalista aldarinnar á Rokkrásinni. Myndin er tekin á hljómleikum hljómsveitarinnar í Laugardalshöll- inni 24. júní 1970. Rás 2 kl. 16.00-17;00: Vinsældalisti aldarinnar Vinsælustu listamenn og hljómsveitir á Rokkrásinni Á Rokkrásinni á Rás 2 kl. 16 í dag halda þeir Snorri Skúlason og Skúli Hclgason áfram aö gcra grein fyrir úr- slitum í kosningunum um Vinsældalista aldarinnar. í þetta sinn fjalla þcir aðallega um þær hljómsveitir og lista- menn, sem flest atkvæöi fcngu. Áður hafa vcrið kynnt þau lög, sem mestrar hylli njóta frá þessu tímabili, cn Vinsældalisti aldarinnar nær til bcstu popp- laganna allt frá tímum Bítl- anna. Skúli Helgason sagði marga hafa beðiö um að aftur yrði lesinn upp listinn yfir vinsæl- Útvarp kl. 22.35: ustu lögin, og ætla þeir félagar aö gera það í þættinum í dag. Þá nafngreina þeir 30 efstu lögin og.lcika cinhvcr þeirra, sem neðarlega eru á þeim lista. Gömlu lögin langvinsælust! Okkur lck hugur Okkur lck hugur á að vita, hvcrnig atkvæði hefðu fallið í atkvnvWireirkliinni on skýrði lagið. iivciuig aiKVtCtji nci atkvæðagreiðslunni og skýrði " ' " ¦ ¦ '-¦'-, a* ' ék f kvæði. Það er lagið Stairway to Heavcn mcð Led Zeppelin, Skuli okkur svo tra, ao íagio, scm bcsta útkomu fékk, hefði fcngið langsamlcga flest at- ") er lagið Stai sem kom út 1971! Sagði Skúli það reyndar sláandi að af 20 vinsælustu lögunum, væru ekki ncma 1-2 frá þeim áratug, sem nú er að líða þ.e.a.s. hefðu komið út eftir 1980. „Við átt- um ekki von á þessu, héldum að það yrði meira um að menn vcldu lög, sem þeir myndu meira eftir, sem væru ferskust í huganum. En það virðast vera þessi gömlulög, sem lifa lengst. Bítlarnirsemkomut.d. sterkir út eru frá 7. áratugn- um" sagði hann. Þá kvað Skúli það hafa verið mjög ánægjulegt í sambandi við þessa kosningu, að ekki hefði orðið vart við neina smölun, þ.e. að vissir hópar hefðu tekið sig saman um að velja ákveðin lög, en slíkt hefði stundum viljað brenna við í kosningu sem þessari. Þá væri hætt við að þeir veldu lög, sem e.t.v. .væru ný af nálinni, cn myndu aldrei komast inn á listann í almennum kosning- um. í kosningunni um Vinsælda- lis.ta aldarinnar tóku 430 manns þátt, sem ýrr.ist sendu þættinum bréf eöa svöruðu upphringingum stjórnenda þáttarins. 6 alþingismenn svara spurningum hlustenda í Fimmtudagsumræðunni ¦ íkvöldkl. 22.35 erfimmtu- dagsumræðan á dagskrá út- varps í umsjón Kára Jónasson- ar og Helga Péturssonar. Að þessu sinni fá þeir til liðs við sig 6 alþingismenn, scm eru reiðu- búnir að svara spurningum hlustenda, en þeir geta hringt í síma 22260 á meðan á útsend- ingu stendur og borið upp þær spurningar, sem þeim liggur á hjarta og búast má við að alþingismennirnir geti svarað. Alþingismenn þeir, sem sitja fyrir svörum í kvöld eru, Jón Baldvin Hannibalsson, Al- þýðuflokki, Guðmundur Bjamason, Framsóknarfiokki, Friðrik Sóphusson Sjálfstæðis- flokki, Guðrún Helgadóttír Alþýðubandalagi, Stefán Benediktsson Bandaíagi jafn- aðarmanna og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir frá Kvenna- lista. „Þátturinn núna er í tilefni af þinglokunum og að stjórnin verðureinsárs um næstuhelgi. Hlustendum gefst þá kostur á að tala við alþingismennina, en þeir hafa verið að tala dálítið við okkur að undan- förnu og nú er þinginu nýlok- ið," segir Kári Jónasson. Þetta er síðasta fimmtudags- umræða þeirra Kára og Helga. Fimmtudagsleikritíð efftir austur-þýskan höfund: Brauð salt i • ¦ I kvöld kl. 20.30 verður llini leikritið Brauð og salt eftir austur-þýska rithöfund- inn Joachim Novotny í þýð- ingu Hallgríms Helgasonar. Efni leiksins er í stuttu máli þetta: Brúnó Klauke lifir heldur tilbreytingarlausu lífi sem varðmaður í brunavarðar- turni þar sem hann á að fylgjast með skógarbrunum. Dag nokkurn kemur flokks- ritarinn á síaðnum í óvænta heimsókn ásamt dóttur sinni. Von er á sendinefnd fyrrverandi sovéthermanna ásamt háttsettum sovéskum majór. Mikill undirbúningur er í gangi vegna heimsóknar- innar og allir liðir nákvæmt tímasettir. Til þess að móttaka gest- anna'fari fram samkvæmt áætlun á flokksritarinn að fylgjast með bílum þeirra koma setur þó strik í reikn- inginn. Leikendur eru: Árni Tryggvason, Erlingur Gísla- son og Sigurjóna Sverris- dóttir. Tæknimaður er Þorbjórn Sigurðsson og leikstjóri er Benedikt Árnason. frá turninum komu þeirra nefndarinnar. og tilkynna símleiðis til Óvænt uppá- ¦ Hallgrímur Helgason þýddi leikritið Brauð og salt. ¦ Leikarar í fímmtudagsleikritinu eru Sigurjóna Sverrisdóttir, Erlingur Gíslason og Árni Tryggvason. Leikstjóri er Benedikt Árnason. Myndin er tekin, þegar upptaka á leikritinu fór fram. (Tímamynd Sverrir) Fimmtudagur 24. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragna Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Afastrákúr" eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Eg man þá tíð" Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kristófer Kolumbus Jón R. Hjálmarsson flytur þriðja og síð- asta erindi sitt. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarn- ar Egilssonar; seinni hluti Þor- steinn Hannesson les (31). 14.30 Á frívaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Adrian Ruiz leikur Pianósvítu í d-moll op. 91 eftir Joachim Raff. 17.00Fréttiráensku 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Af stað með Ragnheiði Dav- íðsdóttur. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. , Daglegt mál. Mörður Árnason talar. 19.50 Við stokkinn Stjómendur: Margrét Ólafsdóttir og Jórunn Sig- urðardóttir. 20.00 Leikrit: „Brauð og salt" eftir Joachim Novotny Þýðandi: Hall- grímur Helgason. Leikstjóri: Bene- dikt Árnason. Leikendur: Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason og Sigurjóna Sverrisdóttir. 21.25 Gestur í útvarpssal Pólski píanóleikarinn Zygmunt Krauze leikur pólska samtimatónlist. 21.55 „Feðgarnir", smásaga eftir Gunnar Gunnarsson Klemenz Jónsson les. 22.12 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Kári Jónasson og Helgi Pétursson. 23.45 Fréttir. Dagskrálok. Av Fimmtudagur 24,maí 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-. endur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Eftir tvö Stjórnendur: Jón Axel Ólafsson og Pétur Steinn Guðmundsson. 17.00-18.00 Lög frá 7. áratugnum Stjórnendur: Bogi Ágústsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson. 16.00-17.00 Rokkrásin Stjórnendur: Snorri Skúlason og Skúli Helga- sjonvarp Föstudagur 25. maí 19.35 Unihverfis jörðina á áttatiu dögum Þriðji þáttur. Þýskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ádöfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 21.05 Læknir á lausum kili (Doctor at Large) Bresk gamanmynd frá 1957, gerð eftir einni af lækna- sögum Richards Gordons. Leik- stjóri Ralph Thomas. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde, Muriel Pavlow, Don- ald Sinden og James Robertsson Justice. Símon Sparrow læknir er kominn til starfa á St. Swithins sjúkrahúsinu þar sem hann var áður léttúðugur kandidat. Hann gerir sér vonir um að komást á skurðstofuna en leiðin þangað reynist vandrötuð og vorðuð spaugilegum atvikum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Setið fy rir svörum í Washing- ton I tilefni af 35 ára afmæli . Atlantshafsbandalagsins svarar George Shultz, utanrikisráðherra Bandarikjanna spurningum frétta- manna frá aðildarríkjum Atlants- hafsbandalagsins, e.t.v. asamt einhverjum ráðherra Evrópurikis. Af hálfu ísienska Sjónvarpsins tekur Bogi Ágústsson fréttamaður þátt í fyrirspurnunum. Auk þess verður skotið á umræðufundi kunnra stjórnmálamanna og stjórnmálafréttamanna vestan hafs og austan. Dagskrárlok óákveðin

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.