NT - 30.05.1984, Blaðsíða 9

NT - 30.05.1984, Blaðsíða 9
Jones Miðvikudagur 30. mai 1984 9 Girls. Mörgum finnst tónlist Kershaws örlítiö meira áhuga- verð en önnur álíka vegna þess eiginleika sem Bretar kalla wit. og er illþýðanlegt (íronískur numor eða eitthvað slíkt). En sökum þess hve auðvelt er að setja hann á básinn, og vegna þess hve það hefur í för með sér fljóttekinn gróða, þá er hann gerður að einum af sætu drengj- unum. Hann hefur líka aðlað- andi andlit, er ágætur tónlist- armaður. Hann er spurður að því hvort fólkið sem kemur til að sjá hann spila komi ekki bara til að horfa en ekki hlusta? „Eg vil heldur að fólk komi að hlusta. En sumir koma lík- lega aðeins til að sjá mig, horfa á mig. Eg held þó að krakkarnir seu miklu klárari en fólk al- mennt gerir ráð fyrir. Meirihluti áhorfenda er, eins og við gerð- um ráð fyrir, unglingsstúlkur. En það má sjá stráka yfir tvítugt li'ka. Þetta er ekki bara píku- skrækir. „Mér er sama þótt fólk haldi að eg se hommi.en ég vil ekki líta út fyrir að vera eitthvað sem ée erekki." 6 Ég vil bara að fólk fái að sjá hvað ég er. Sem er ómögulegt í tónlistarbransanum." Hann segist ekki vilja fara troðnar slóðir sem poppstjarna, Vl,j oreytast, vera laus við for- múlur. Hann er spurður hve töff hann sé, getur hann staðið undir þessu? -Ég hef staðið undir ýmsu hmgað til. Þú veist ekki hve mikil áhnf þú getur mögulega haft ef þu reynir ekkert. En ég veit að ég mundi ekki skrifa um neittsemégvil ekki skrifa um." Um hvað er popptónlist hans? ”Það getur verið hvað sem er, segir hann. „Mjög fátt af því er úr persónulegri reynslu, þvi ég hef lifað hægu og rólegu Eru vinsældarlistarnir staður- inn til að stunda heimspekilegar ■ Nöfnin í nýju bi esku poppi virðast vera óteljandi. Eina vikuna eru á listanum Dance Society, Ma t Bianco, Icicle Works, Kajagoogoo, Wan^ og Nik Kershaw. hefur þetta breyst Nik Kershaw og Howard Jones: Chung, Howard Jones Nokkrum vikum síðar og við sjáum kannski Care, Re-Flex, Blue Section Two, China Crisis, Ficiton Factþry, Talk Talk og Tears For Fears. Kershaw Já, já, en það er hvernig þú segir frá. Það er ekkert nýtt í rokki að skammast út í þjóðfé- iagið. Fyrir áratug töluðum við við rokkstjörnur og bjuggumst við ráðningu á gátu lífsins frá þeim. Núna kemur þú, og vandamálum heimsins er dýft í synþesizersykurhúð og allir fá að sleikja. Gamla sagan endur- tekur sig, til ills eða góðs. ,.En hvað er rangt við að setja eitthvað umhugsunarvert í popptónlist? Ég get skýrt út öll lög mín. Hvert lag hefur sitt eigið andrúmsloft og ég reyni að ýta við fólki með þeim öllum. Það reynir á fólk að búa til popptónlist með innihaldi." Af hverju þarf að útsksýra öll lögin? Hvað með eitthvað dul- arfullt og óútskýranlegt? Það er erfitt að sjá að Human's Lib (LP-plata Jones) sé nokkru inni- haldsmeiri en t.d. Relax. „Ég er ekki að reyna að keppa við aðra sem eru á vinsældarlistanum. Ég reyni að gera tónlist eins vel og ég get og ég get ekki séð af hvejru ég má ekki fjalla um alvarleg efni. Poppskríbentar eru ferlegir snobbarar." Poppskríbent NME viður- kennir það. En hanngcrirgagn- árás: Það er vissulega auðvelt að skýra muninn á þér og Nik Kershaw. Enþaðersameiginleg afstaða sem bindur ykkur saman, þið eruð allir svo kurteisir og vinsamlegir og lítil- látir með það sem þið gerið. Þið keppið hver við annan vegna tess að það eru aðeins svo og svo mörg sæti á topp 50, en samt hafið þið áhuga á verkum hvers annars. Þetta er eins og klúbbur þar sem þið eruð með bindi sem á stendur: „nýtt popp". -Af því að þú sérð fullt af fólki sem líkar við og kaupir Kannski verða nokkrar rokk- hljómsveitir eins og The Alarm, Spear of Destiny og Big Coun- try þarna inn í milli, og svo mjúkar jassballöður með Sade og Carmel. Allt í kring koma fram ný nöfn, nýjar hljómsveitir, ný hárgreiðsla, ný vídeó, ný ímynd o.s. frv. Nýir hlutir og nöfn. Þetta er það sem poppiðnaður- mn snýst í kring um til að halda veltu sinnioggróðamöguleikum við. Allt verður að vera nýtt, annars er lítill áhugi fyrir því, og síðan brenna þessar nýju stjörnur út eins fljótt og flugeld- ar á gamlárskvöld. Blaðamaður NME, Richard Cook, tók nýverið viðtöl við tvö þessara nafna, Nik Kershaw og Howard Jones. Báðir flytja fag- lega unna poppmúsík, báðir falla fullkomiega inn í hinn nýja poppstraum. Við skulum sjá hvað þeir hafa að segja. Kershaw Nik Kershaw, lágvaxinn 26 ára gamall náungi með strípað hár (þeir virðast aliir hafa stríp- að hár) hefur mjög skyndilega og að því er virðist áreynslulaust náð öflugri stöðu á markaðnum. Valdamiklir aðilar brosa við nafni hans. Hann er farinn að græða peninga fyrir þá. Kershaw var áður í bræðings- eða fusiontónlist og lék í hljóm- sveit sem hét Fusion. Hann skrifaði síðan nokkur popplög sem lentu á plötunni Human Racing. Lagið Wouldn’t it be Good af þeirri plötu skreið áreynslulaust upp vinsældarlist- ana, og síðar kom Dancing Ég er hræddur um að öll ímyndin sem byggð hefur verið upp muni koma í veg fyrir að fólk hlusti á tónlistina." Af hverju? „Fólk heyrir eina litla plötu og lítur á andlitið og segir: Hann er poppstjarna! Stundum fmnst mér þetta vera bara svona. Ég myndi ekki kaupa tónlist á vinsældarlistum. Eg gæti ekki átt poppstjörnur í plötusafninu mínu." Hvernig bregstu við því að vera poppstjarna sjálfur? ,,Ég veit þaðekki. Þetta hefur gerst svo hratt.“ Plöturnar þínar hljóma eins og þær hafi verið hannaðar til að gera þig að poppstjörnu. „Þetta eru popplög, það er enginn vafi á því. Eg held þó að útsetningarnar geri þau að ein- hverju öðru. Þegar ég samdi þessi lög miðaði ég þau við minn eigin aldurshóp. Ég lét mér aldrei detta í huga að áheyrendahópurinn yrði svona ungur." Er það ekki fólkið hjá plötu- fyrirtækinu sem veldur þessu, miðar á táningamarkaðinn? „Að vissu leyti", segir hann „en maður á ekki að ásaka alla aðra en sjálfan sig. Ég hef gert mörg mistök,. t.d. ýmsar myndatökur sem aldrei skyldu verið hafa. Fólk lítur á þessar myndir og segir: Þetta er Nik Kershaw - hann er eins og hommi!" Þetta er ókosturinn við að klæða sig upp - fólk segir að það sé ókarlmannlegt, ekki satt? „Mér er sarna". Hann glottir. hugleiðingar á? „Ég held að fólk geti ekki sett reglur um það. Allir jarðarbúar hafa þa ábyrgð til að bera að segja hug sinn, og ef fólk vill hlusta á textana mína vona ég fá,í eitthvað út úr þeim. Ef fólk vill ekki hlusta þá er það i lagi.“ Jones Æðsti prestur þessara nýju stjarna er Howard Jones. Hann er htill, 29 ára og kemur frá High Wycombe. Fyrir tíu mán- uðum var hann algjörlega ó- þekktur, en síðan þá hefurhann átt LP-plötu í fyrsta sæti, og hárgreiðslu sem sést í nærri hverri útgáfu Smash Hits og No 1. Það er Howard hér, Howard þar, Howard allstaðar. Hávarður, hvað gengureigin- legaá? Hvað ert þú og allir hinir glamrararnir að gera á vinsæld- arlistum okkar? „Ég held að það sé ekki hægt að setja mig á sama bás og Wang Chung eða jafnvel Nik Kershaw. Mín tónlist er mjög persónuleg og einstaklings- bundin, hún er ekki aðeins tæki til að komast inn á vinsældarlist- ana. Það er eitthvað ákveðið sem ég vil koma til skila í öllum lögunum mínum." Hvað er það? -Þú þarft aðeins að líta á textana. Gonditioning er um það hvernig öllum er kennt að passa inn í sérstakt og takmark- að hlutverk í lífinu, og ég segi að menn séu ekki neyddir til að láta stjórnast. Equality er um...“ tónlist sem þér líkar ekki, þá finnst þér vera skylda þín sem poppgagnrýnanda að níða þá tónlist niður. Ég held að það sé mun meira spennandi að takast á við erfiðleikana og vera hug- sjónamaður, en ekki gefa skít í allt.“ NME-skríbentinn segiraðsér sé ekki illa við þessa popptónlist af því að hún er vinsæl, heldur vegna þess að hana vantar spennu, mótsagnir, frumkvæði og slíkt. Hann bendir á hljóm- sveit eins og the Police sem dæmi um góða popphljómsveit, sem býr til fjölbreytta og djúp- sæja tónlist. „Ég get ekki haldið því fram að ég sé djúpsær. Ég bý aðeins ■ til tónlist sem er eins persónuleg og áhugaverð og ég get. Ég get ekki gert að því þótt ég sé vinsæll. Þaðermjögupplífgandi að fólk skuli vilja hlusta á mig, en ég get ekki krafist þess að fólk geri það. Ég er bara að bvria ennþá. Ég á enn eftir að þroa og finpússa tónlistina." Hefdurðu að þú sért hetja fólksins? „Ég held að á vissan hátt setji ég fordæmi fyrir fólk. Ég vann áður í verksmiðju, og allt í kring um mig var fólk sem vildi komast út úr þeim lífsstíl og gera eitthvað meira spennandi. Eg gerði það, sjáðu til. Ég yirkilega gerði það. Ég held að ég gefi fólki von með því að sýna að hver sem er getur gert þetta ef þeir reyna nógu mikið...“ Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Hull/Goole: Dísarfell ..... Dísarfell ..... Dísarfell ..... Rotterdam: Dísarfell ..... Dísarfell ..... Dísarfell ..... 12/6 26/6 10/7 Antwerpen: Dísarfell ...............31/5 Dísarfell ...............13/6 Dísarfell ...............27/6 Dísarfell ...............11/7 Hamborg: Dísarfell ............. 1/6 Dísarfell ...............15/6 Dísarfell ...............29/6 Dísarfell ...............13/7 Helsinki/Turku: Arnarfell ............15/6 Hvassafell...........22/6 Larvik: Jan...... Jan...... Jan...... Jan...... Gautaborg: Jan......... Jan......... Jan......... Jan......... 4/6 18/6 2/7 16/7 5/6 19/6 3/7 17/7 Kaupmannahöfn: Jan............... 6/6 Jan................20/6 Jan .............. 4/7 Jan................18/7 Svendborg: Jan ........ Jan.......... Jan ......... Jan.......... Árhus: Jan ... Jan ... Jan ... Jan .... 7/6 21/6 5/7 19/7 8/6 22/6 6/7 20/7 Falkenberg: Helgafell...............18/6 Gloucester, Mass.: Skaftafell..............30/5 Skaftafell.............. 4/7 Halifax, Canada: Skaftafell..............30/6 Skaftafell.............. 5/7 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.