NT - 30.05.1984, Blaðsíða 15

NT - 30.05.1984, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 30. maí 1984 15 ■ Þetta línurit sýnir fjölda stúdenta af báðum kynjum, sem hlutfall af heildartölu tvítugra, árin 1944-1983. Eins og sjá má hefur orðið veruleg fjölgun hjá báðum kynjum. Fjölgunin er þó stórum mun meiri hjá konum en körlum og þær eru nú komnar í öruggan meirihluta meðal nýstúdenta. 1945 50 1000 900 800 700 600 500 400 300 200 100 0 Innritun í háskóla 1945-1983 / ■ Karlmenn hafa enn vinninginn við innritun í háskóla.// Konurnareru þó t öflugri sókn og munurinn orðinn sáralitill. // 70 75.....80 .83 400 300 Lokapróf úr háskólum 1945-1983 ■ Nú orðið Ijúka fleiri konur háskólaprófum en karlar. Þessi þróun byrjar fyrir alvöru um 1975 og 1980 er svo komið að jafnvægi er náð. Síðan virðast konurnar þokast fram úr, hægt en örugglega. i kvenstúdent? nei, það j ~l ... en ef við bættum tveimur stúlkum inn á þessa mynd, rðu hlutföllin nokkurn veginn rétt. Námslán á fyrsta námsári 1969-1983 sem hlutfall af fjárþörf. ■ 1969 voru námslán í fyrsta skipti veitt á 1. ári. Þá var lánið 30% af sk. „um- framfjárþörf11. 1965 ílakerfið ■ í þessari úttekt hefur skipting kynjanna á námsgreinar í háskólum ekki verið könnuð, en af svörunum hér að framan virðist mega draga þá ályktun að finna megi ákveðið samband milli launakjara annars vegar og námsbrautavals karla og kvenna hins vegar. Það virðist trúlegt að konur velji sér almennt námsbrautir sem leiða til lægri launa. Full ástæða væri til að fara nánar ofan í saumana á þessu atriði þótt það verði að bíða betri tíma.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.