NT - 30.05.1984, Blaðsíða 23

NT - 30.05.1984, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 30. maí 1984 23 til sölu Þakjárnsútsala Við köllum þetta útselu því að nú seljum við eldri birgðir á kr. 125.- pr. lengdarmetra, fyrirliggjandi í 2, 2.5 og 3 m frá 8, 9 og 10 fet frá Belgíu. Verzlanasambandið hf., Sími 45544 og 42740 Búvélar til sölu Farmall dráttarvél d 250 uppgerð árg. 79. Heyblásari Rok ásamt 8 rörum 2 stk. múgavélar: Vikon 6 hjóla 1 stk. Zetor dráttarvél 3511 árg. 73 til niðurrifs. 1 stk. hestakerra, sturtuvagn smíðaður úr vörubílsgrind. Heykvísl framan á ámoksturstæki Fjárklippur með mótor í skafti Upplýsingar í síma 93-5641 Loftfleygar til sölu Loftfleygar í stærðunum: 32 kg, 16 kg, og 7,5 kg til sölu. Upplýsingar í síma 91-687522 og 91- 35684 (kvöld og helgarsími) tilkynningar Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Keflavík, Njarðvík og Grindavík og Gullbringusýslu 1984. Frá 1.-15. júní n.k. skulu eftirtaldar bifreiðar með skrásetningarnúmer Ö-3751 - Ö-5000 færðar til aðalskoðunar: 1. Ökutæki, sem skráð eru 1983 eða fyrr: a. Bifreiðir til annarra nota en fólksflutninga. b. Bifreiðir, erflytjamega8farþegaeðafleiri. c. Leigubifreiðir til mannflutninga. d. Bifreiðir, sem ætlaðar eru til leigu í atvinnu- skyni án ökumanns. e. Kennslubifreiðir. f. Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiöir. g. Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg. að leyfðri heildarþyngd skulu fylgja bifreiöum til skoðunar. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1981 eða fyrr. Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík milli kl. 8-12 og 13-16 alla virka daga nema laugar- daga. Á sama stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bifhjóla og á auglýsing þessi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda og vottorð fyrir gildri ábyrgðartryggingu. í skráningarskírteini bifreiðarinnar skal vera áritun um að Ijós hennar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1983. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Engin aðalskoðun ökutækja fer fram í umdæminu síðari hluta júnímánaðar og allan júlímánuð. Verður auglýst síðar, hvenær aðalskoðun hefst á ný. 24. maí 1984 Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu. Óskast til leigu Mæðgin, 31 árs og 8 ára, vantar íbúð þar sem þau geta jafnframt haft vinnustofu. Til greina kemur gamalt, óuppgert o.s.frv. Hringið í síma 91-14397.____________________________ Dregið í Vorhappdrætti Framsóknar- flokksins 1984 Útdregin númer voru sem hér segir: Ferð í leiguflugi með Samvinnuferðum Landssýn 1984, að upphæð kr. 30.000,00 hvervinningur: Nr. 40606,46896 og 30999. Sólarlandaferð með Ferðaskrifstofunni Út- sýn sumarið 1984, hver vinningur kr. 20.000,00: Nr. 21014, 41809, 51794, 33959 og 18461. Ferð í leiguflugi með Samvinnuferðum Landssýn sumarið 1984, kr. 15.000,oo hver vinningur: 51345, 4124, 39459, 41387, 11847, 31608, 29110, 4482. Sportvörur frá Verzluninni Sportval, Lauga-' vegi 116, Rvk. kr. 10.000,oo hver vinningur: 50503, 43690, 21310, 40892, 39363, 8320, 19628, 30300, 47151 og 17037. Sportvörur frá sama. Kr. 5.000,oo hver vinningur: 39175, 15679, 29583, 35827, 21444,16575,19201,44684,43345,13939, 16656, 33926, 2630, 48076. Söngprófun Árleg söngprófun íslensku óperunnar fer fram í Gamla-bíó fimmtudaginn 31. maí kl. 19.30. Vinsamlegast hafið samband í síma 27033 (Kristín). Islenska óperan. [II U' Frá Fjölbrauta- skólanum við Ármúla Innritun fer fram í skólanum til 8. júní milli kl. 9 og 15. 4. og 5. júní verður einnig innritað í Miðbæjarskólanum frá kl. 9-18. Við skólann eru starfræktar eftirtaldar brautir: 1. Heilsugæslubraut 2 (4 annir). Bóklegt nám sjúkraliða. 2. Heilsugæslubraut 4 (8 annir). Námi lýkur með stúdentsprófi. 3. Náttúrufræðibraut (8 annir). Námi lýkur með stúdentsprófi. 4. Uppeldisbraut 2 (4 annir). Fóstur- og þroska þjálfabraut. 5. Uppeldisbraut 2 (4 annir). Fóstur- og þroska þjálfabraut. 5. Uppeldisbraut 4 (8 annir). Námi lýkur með stúdentsprófi. 6. jþróttabraut (4 annir). 7. íþróttabraut (8 annir). Námi lýkur meö stúd entsprófi. 8. Samfélagsbraut (8 annir). Námi lýkur með stúdentsprófi. 9. Viðskiptabraut 2 (4 annir). Námi lýkur með almennu verslunarprófi. 10. Viðskiptabraut 4 (8 annir). Námi lýkur með stúdentsprófi. 11. Málabraut (8 annir). Námi lýkur með stúd entsprófi. Með öllum umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskírteinum. Skólameistari. Húsnæði óskast Starfsmaður NT óskar eftir 3-4 herb. íbúðar- húsnæði á leigu í Reykjavík eða náqrenni (Stór-Reykjavíkursvæðinu) Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið ásamt tryggum greiðslum. Upplýsingar í síma 18300 á daginn eða 67083 (Þórður) og 79615 (Magnús) eftir kl. 6 á kvöldin. tilboð - útboð Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-84010 Götuljós Opnunardagur: föstudagur 29. júlí 1984, kl. 14:00. RARIK-84011 Götuljósaperur. Opnunardagur: mánudagur 2. júlí 1984, kl. 14:00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykja- vík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með miðvikudegi 30. maí 1984 og kosta kr. 100.- hvert eintak. Reykjavík 29. maí 1984 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-84013 Endurbyggja Fjarðarselsstíflu, Seyðisfirði. Útboðið felur í sér: fjarlægingu á gamalli stíflu ásamt lokahúsi og endurbyggingu þessara mannvirkja í upprunalegri mynd. Helstu magntölur eru: Bein mót 672 m2 Steinsteypa 480 m3 Sveigð mót 252 m2 Bendistál 7.330 kg. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavík og Fagradalsbraut, Egilsstöðum frá og með miðvikudeginum 30. maí n.k., gegn kr. 2.500,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík fyrir kl. 14:00 föstudaginn 15. júní 1984, merkt „RARIK-84013 Fjarðarselsstífla" og verða þau þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Reykjavík 29. maí 1984 Rafmagnsveitur ríkisins t Eiginkona mín Sigríður Þórdís Eiðsdóttir - Skjolbraut 5 Kópavogi andaöist í Borgarspítalanum aöfaranótt 29. maí fyrir hönd vandamanna. Stefán Guðmundsson Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og jarðarför eiginmanns míns, fööur, tengdaföður, afa og langafa Björns Björnssonar frá Svínadal Kirkjuvegi 4 Vík í Mýrdal Snjófríður Jónsdottir Sigurbjörg Björnsdóttir Jóna Björnsdóttir ÓiafurJónsson Barnabörn og barnabarnabörn.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.