NT - 21.06.1984, Blaðsíða 19

NT - 21.06.1984, Blaðsíða 19
Myndi Afsakiö ónæðið, yðar hátign, en ■ við þurfum að ræða saman. .7&! 7/29J Þegar við erum Hvenær leggjum *" ~<!^ einhverju nær, við af stað í björgunar- 1_Dalla. leiðangurinn? Herna birtist litli njósnarinn.^ Þarna er skipið sem er umsetið. Að hverju skyldi njósnarinn hafa komist? tc.KFS/Dislf BULLS issa Við^ verðumj með illul Settu á þig kennileiti bak við krókodílana. ► Förum svo kringum þá þangað. &OÍ7 “'(r2í. M' \p> 5^ (Q 1984 Uniled Feature Syndicate.lnc Fimmtudagur 21. júní 1984 19 ■ Sögusagnir um svindl lieyr- ast alltaf öðru hvoru, sérstak- lega í Bandaríkjunum. Nýjasta svindlákæran var borin upp í undankeppni Grand National- keppninnar fyrir skömmu. Þar kont upp grunur um að sveit frá Nýja Englandi het'ði beitt ein- hverjum óheiðarlegum brögðum og langar yfirheyrslur fóru fram. Nefndin sent stjórnaði yfir- heyrslununt komst að því að í nokkrum spilum hefðu kontið fyrir býsna óeðlilegar sagnir og í öðrum hefðu spilararnir ekki skýrt nægilega vel út sagnir sínar. Samt sem áður var ákveð- ið að úrslit leikja þeirra sem sveitin spilaði yrðu látin gilda en ntálið verður sent til ame- ríska bridgesambandsins. Þetta var eitt Spilanna sern þóttu dularfull: Norður 4 107 V K42 V/NS ♦ AD1043 4 A9S Austur 4 G95 4 A1086 4 G9 4* K1072 Suður 4 AK63 ¥ DG9 4 8652 4* G6 Vestur byrjaöi á að passa og norður opnaði á l tígli. Austur kont nú inn á l spaða, sem í sjálfu sér var ekkert athugavert; blekkisagnir eru fullkomlega leyfilegar. Nú sagði suður 1 grand og það var passað út. Sagnhafi fékk 10 slagi og keppnisstjóri var kvaddur til. Bent var á að undir flestum kringunistæðum hefði vestur sagt 2 spaða við grandi suðurs, og síðan þótti það grunsamlegt að vestur spilaði út hjarta en ekki spaða. Þetta var talið benda til að vestur hefði ein- hverjar upplýsingar um að sögn austurs væri ekki öll þar sem hún var séö. Við hitt borðið spiluðu NS 3 grönd sem unnust þannig að sveitin græddi lOimpa. Skorinni var þó ekki breytt af keppnis- stjóra og dómnefnd þar sem geimið er ekki sjálfsagt í sögnum en þær voru talsvert bjartsýnislegar við hitt borðið. Vestur 4 D842 * 753 4 K7 4» D843 Krossgáta 4367 Lárétt 1) Útlit. 6) Sjúkrahús. 10) Belju. 11) Armynni. 12) ílát. 15) Svipað. Lóðrétt 2) Leyfi. 3) Rugga. 4) Býsn. 5) Rogast. 7) Erfiði. 8) Efni. 9) Vatn. 13) Auð. 14) Óþrif. Ráðning á gátu no. 4366 Lárétt 1) Svara. 6) Vitamín. 10) lð. 11) An. 12) Tilberi. 15) Stund. Lóðrétt 2) Vit. 3) Róni. 4) Sviti. 5) lnnir. 7) Iði. 8) AÁB. 9) Iar. 13) Lít. 14) Ern. - Óhapp? Hvaða vitleysa, kona. Þú veist að ég trúi alls ekki á þessar stjörnuspár.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.