NT - 21.06.1984, Blaðsíða 23

NT - 21.06.1984, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 21. júní 1984 23 tilkynningar Reiðnámskeið - Heiðarferðir að Sigmundarstöðum Háisasveit. Sími um Borgarnes. 23.-24.júní : íþróttamót. 11 .-15.júlí : Heiðarferð. 17.-21.júlí : Heiðarferð. 25.-31.júlí : UndirbúningurfyrirprófF.T. 8.-14. ágúst : Sérnámskeiðeftirpöntunum. 16.-22. ágúst : Sérnámskeiðeftirpöntunum. 23.-27. ágúst : Heiðarferð. 30. ágúst-3. sept. : Heiðarferð. Námskeið fyrir börn og unglinga í allt sumar. Kennari: Reynir Aðalsteinsson. Kennarar barnaog unglinga: Ingunn Reynisdóttir og Sigríður Aðalsteinsdóttir. Verð á heiðarferð 1800 kr. Námskeið fyrir börn og unglinga 600 kr. á dag. Námskeið fyrir fullorðna 800 kr. á dag. Innifalið í verði er fæði, svefnpokapláss og hestar. Innifalið í námskeiði er einn reiðtími á dag og fleiri reiðtímar ef óskað er. Auglýsing um skoðun léttra bifhjóla í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur R- 1 til R- 300 R- 301 tii R- 600 R- 601 til R- 900 R -901 til R-1200 R-1201 og yfir. Mánudagur 25. júní Þriðjudagur 26. júní Miðvikudagur 27. júní Fimmtudagur 28. júní Föstudagur 29. júní Skoðunin verður framkvæmd fyrrnefnda daga við bifreiðaeftirlitið að Bíldshöfða 8, kl. 08:00 til 16:00. Sýna ber við skoðun að iögboðin vátrygging sé í gildi. Tryggingargjald ökumanns og skoðunar- gjald ber að greiða við skoðun. Skoðun hjóla sem eru í notkun í borginni er skrásett eru í öðrum umdæmum fer fram fyrr- nefnda daga. Vanræki einhver að koma hjóli sínu til skoðunar umrædda daga, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og hjólið tekið úr umferð hvar sem til þess næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. 19. júní 1984. Lögreglustjórinn í Reykjavík. Breyting á viðskiptaskuldum sjávarútvegsfyrirtækja Með tilvísun til fréttatilkynningar sjávarútvegs- ráðuneytisins 30. maí s.l. um breytingu viðskipta- skulda sjávarútvegsfyrirtækja í lán til langs tíma, skulu fyrirtæki og einstaklingar, sem útgerð stunda og óska aðstoðar með þeim hætti sem þar greinir, senda hagdeild viðskiptabanka síns eða sparisjóði sínum umsókn um skuldbreytingu studda eftirtöldum gögnum: Efnahags- og rekstrarreikningi fyrir árið 1983. Sundurliðun lista yfir alla skuldunauta og lána- drottna í árslok 1983, og séu skuldir vegna útgerðar sérstaklega auðkenndar. Umsóknir berist viðkomandi stofnun hið fyrsta og eigi síðar en 15. júlí n.k. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða ekki teknar til meðferðar. Reykjavík, 19. júní 1984. Vinnuhópur á vegum sjávarútvegsráðuneytisins. flokksstarf Vesturland Alexander Stefánsson félagsmálaráðherra, Davíð Aðalsteinsson alþingismaður og Jón Sveinsson varaþingmaður boða til almennra stjórnmálafunda á eftirtöldum stöðum: Stykkishólmi fimmtudaginn 21. júní kl. 21 í Lionshúsinu. Grundarfirði föstudaginn 22. júní kl. 21 í safnað- arheimilinu. Hellissandi laugardaginn 23. júní kl. 14 í Röst. Ólafsvík sunnudaginn 24. júní kl. 15 í Mettubúð. til sölu Jarðýta-Vélskófla IH TD 25C jarðýta árgerð 1974 í mjög góðu ásigkomulagi, keyrð 7.500 tíma. Vél upptekin fyrir 2.000 tímum, nýjar keðjur, rúllur og tannhjól. Hagstætt verð. Ennfremur Ákerman H16B vél- skófla árgerð 1973 með 1.250 lítra skóflu í góðu standi. Til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Útvegum enn fremur varahluti í flestar gerðir tækja og vinnuvéla. Leggjum áherslu á fljóta afgreiðslu. Vélkostur h.f. Skemmuvegi 6 Kópavogi Sími74320 Notuð iitsjónvarpstæki Til sölu 14, 20 og 22 tommu litsjónvarpstæki. Hagstætt verð. Vélkostur h.f. Skemmuvegi 6 Kópavogi Sími 74320 Opið á skrifstofutímum og á laugardögum milli kl. 13-16 Welger AP 45 heybindivél til sölu. Upplýsingar í síma 99-5040. Bátar Vatnabátur Theri 405. A. 4x1.65 15 ha. Evenrude. Tilkeyrður, stýri, gírskipting, bensíngjöf, tankur, leiðslur, árar. 83.000 kr. B. Báturinn með stýri án mótors 42.000 kr. Símar 91 -13843 - 91 -31208 - 91 -73819. tilboð - útboð Blönduvirkjun - Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í byggingu botnrásar í Blöndustíflu í samræmi við útboðsgögn 9514. Verkið felur í sér að grafa 350 m langa botnrás, steypa um 90 m langan stokk og um 40 m háan lokuturn í stíflustæði á vesturbakka Blöndu. Auk þess að fjarlægja yfirborðsjarðlög á nokkru svæði umhverfis botnrásina. Helstu magntölur eru áætlaðar: Gröftur 47.000 m3 Steypa 4.300 m3 Mót 4.800 m2 Sprautusteypa 150 m3 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkj- unar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og með föstudeginum 22. júní 1984 gegn óaftur- kræfu gjaldi að upphæð 1.000 krónur fyrir fyrsta eintak en 300 krónur fyrir hvert eintak þar til viðbótar. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík, fyrir kl. 14:00 föstudaginn 13. júlí 1984, en sama dag kl. 14:30 verða þau opnuð að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík, 21. júní 1984 c LANDSVIRKJUN UMBOÐSMENN Akranes Elsa Siguröardóttir, Deildartúni 10, s. 93-1602. Borgarnes Guöný Þorgeirsdóttir, Kveldúlfsgötu 12, s. 93-7226. Hellissandur Sigurjón Halldórsson, Munaðarholti 18, s. 93-6737. Rif Snædís Kristinsdóttir, Háarifi 49, s. 93-6629. Ölafsvik Margrét Skarphéöinsdóttir, Vallarholti 24, s. 93-6306. Grundarfjörður Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, s. 93-8669 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir, Silfurgötu 25, s. 93-84010. Búðardalur Sólveig Ingvadóttir, Gunnarsbraut 7, s. 93-4142. Patreksfjörður Ingibjörg Haraldsdóttir, Túngötu 6, s. 94-1353. Bíldudafur Jóna M. Jónsdóttir, Tjarnarbraut 5, s. 94-2206. Flateyri Guðrún Kristjánsdóttir, Brimnesvegi 2, s. 94-7673. Suðureyri Sigrún Edda Edvardsdóttir, Sætúni 2, s. 94-6170. Boiungarvík Kristrún Benediktsdóttir, Hafnargötu 115, s. 94-7366. ísafjörður Finnbogi Kristjánsson, Fagrahvammi, s. 94-3747 (3690). Súðavík Heiöar Guðbrandsson, Neöri Grund, s. 94-6954. Hólmavík Guöbjörg Stefánsdóttir, Bröttugötu 4, s. 95-3149. Hvammstangi Eyjólfur Eyjólfsson, s. 95-1384. Blönduós Snorri Bjarnason, Urðarbraut 20, s. 95-4581. Skagaströnd Ingibjörg Skúladóttir, s. 95-4885. Sauðárkrókur Guttormur Óskarsson, Skaf.braut 25, s. 95-5200. Siglufjörður Friðfínna Símonardóttir, Aöalgötu 21, s. 96-71208. Ólafsfjörður Helga Jónsdóttir, Hrannarbyggö 8, s. 96-62308. Dalvík Brynjar Friðleifsson, Ásvegi 9, s. 96-61214. Hrísey Auöunn Jónsson. Akureyri Kolbeinn Gíslason, Melasíöu 10, s. 96-26311. Reynihlíð Þuríður Snæbjarnardóttir, Skútahrauni 13, s. 96-44173. Húsavík Hafliöi Jósteinsson, Garöarsbraut 53, s. 96-41765. Kópasker Þórhalla Baldvinsdóttir, Akurgeröi 7, s. 96-52151. Raufarhöfn Ófeigur I. Gylfason, Sólvöllum, s. 96-51258. Þórshöfn Kristinn Jóhannsson, Austurvegi 1, s. 96-81157. Vopnafjörður Jóhanna Aöalsteinsdóttir, s. 97-3251. Egilsstaðir Páll Pétursson, Árskógum 13, s. 97-1350. Seyðisfjörður Svanur Sigmarsson, Oddagötu 4, s. 97-2360. Neskaupstaður Sjöfn Magnúsdóttir, Hliöargötu 13, s. 97-7321. Eskifjörður Rannveig Jónsdóttir, s. 6382. Reyðarfjörður Marinó Sigurbjörnsson, Heiöavegi 12, s. 97-4119. Fáskrúðsfjörður Sonja Andrésdóttir, Þingholti, s. 97-5148. Stöðvarfjörður Stefán Magnússon, Undralandi, s. 97-5839. Djúpivogur Rúnar Sigurðsson, Garöi, s. 97-8820. Höfn Kristín Sæbergsdóttir, Kirkjubraut 46, s. 97-8531. Hvolsvöllur Bára Sólmundardóttir, Sólheimum, s. 99-8172. Hella Hrafnhildur Þórarinsdóttir, Geitasandi 3, s. 99-5904 Selfoss Helga Snorradóttir, Tryggvavegi 5, s. 99-1658. Stokkseyri Sturla G. Pálsson, s. 99-3274. Eyrarbakki Regina Guðjónsdóttir, Stigshúsi, s. 99-3143 Þorlákshöfn Þórs Siguröardóttir, Sambyggö 4, s. 99-3924. Hveragerði Steinunn Gísladóttir, Breiðmörk 11, s. 99-4612. Vestmannaeyjar Ingveldur Gísladóttir, Bröttugötu 26, s 98-2270. Grindavík Aöalheiöur Guðmundsdóttir, Austurbrún 18, s. 92-8257. • Garður Kristjana Óttarsdóttir, Lyngbraut 6, s. 92-7058. Sandgerði Snjólaug Sigfúsdóttir, Suöurgötu 18, s. 92-7455. Keflavík Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini, s. 92-1458. Ytri Njarðvík Esther Guölaugsdóttir, Hólagötu 25, s. 92-3299. Innri Njarðvík Jóhanna Aöalsteinsdóttir, Stapakoti 2, s. 92-6047. Hafnarfjörður Helga Thorsteins, Merkurgötu 13, s. 53800. Garðabær Sigrún Kristmannsdóttir, Hofslundi 4, s. 43956. Mosfellssveit Jónina Ármannsdóttir, Arnartanga 57, 666481 Vík Ragnar Guðgeirsson, Kirkjuvegi 1, s. 99-7186 GERIST ÁSKRIFENDUR HJÁ NÆSTA UMBOÐSMANNI

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.