NT - 21.06.1984, Blaðsíða 25
■ Thorbjörn Fálldin...
Moskva:
Rokk-
hljómsveit
gengur
of langt
Moskva-Reuler
■ Sovéskt dagblað lýsti í gær
yfir undrun sinni yfir að rokk-
hljómsveit nokkur hefði komist
upp með að halda tónleika f
Moskvu, þar sem hún hefði fyllt
hljómleikasalinn dökkrauðum
reyk og ærandi heilsuspillandi
hávaða.
Hljómsveitin heitir Kruiz og
hafði nýlokið viku hljómleika-
haldi í sal í aðalíþróttamiðstöð
Moskvu.
Dagblaðið, Vechernaya
Moskva, lýsti hljómleikunum
ófögrum orðum: Þarna hefðu
síðærðir tónlistarmenn framleitt
slíkan hávaða að eftir fyrstu tvö
lögin hefði fólk flúið út. Hávað-
inn hefði verið svo heilsuspill-
andi að þörf hefði verið á
sjúkraliði á staðnum.
Blaðið gangrýndi opinbera
hljómleikahaldara í Moskvu
fyrir að leyfa þessa hljómleika.
Síðan núverandi forseti So-
vétríkjanna, Chernenko, fór
fram á það fyrir réttu ári að fylgt
yrði harðri itugmyndafræðilegri
línu hefur hljómsveitum, scm
flytja tónlist í vestrænum stíl,
verið skipað að hressa upp á
hugmyndafræðina eða hætta
ella.
I England:
Gullfótur
á gangi
St. Albans, Englandi-Reuter
■ Verkamaður í gull-
hreinsunarstöð, Michael
Armstrong að nafni,
komst yfir dálitla gull-
námu.
Hann smyglaði gulli út
úr verksmiðjunni mcð því
að koma því fyrir í
skónum sínum. Á þrem
árum tókst honum að
ganga út með gull að and-
virði 125.000 punda, (um
5,5 milljónir ísl. króna) en
faldi það mestallt heima
hjá sér í sultukrukkum og
undir rúminu.
Nú hefur komist upp
unt kauða. Hann játaði á
sig þjófnaðinn fyrir rétti
og fékk þriggja ára fang-
elsi.
Fimmtudagur 21. júní 1984 25
Fleiri en Sovétmenn í u pplýsi ngaleit:
CIA njósnar í Svíþjóð
■ Aftonbladet í Svíþjóð birti
í gær bandarískt leyniplagg
sem gefur til kynna að banda-
ríska leyniþjónustan CIA
stundi, eða a.m.k. hafi
stundað, njósnastarfsemi í
Svíþjóð. Plagg þetta er hluti af
45 síðna bæklingi og í því er að
finna lista yfir spurningar sem
erindrekar CIA í Stokkhólmi
áttu að leita svara við skömmu
fyrir kosningarnar 1976.
Af spurningalistanum má
sjá að CIA hefur haft mikinn
áhuga á að vita hvort leiðtogar
Miðflokksins og Þjóðarflokks-
ins, þeir Thorbjörn Fálldin og
Per Ahlntark, gætu unnið sant-
an ef til þess kæmi að borgara-
flokkarnir fengju meirihlúta í
kosningunum, svo sem raun
varð á.
Þá er einnig að finna á
listanum spurningar um hugs-
anlega hernaðarsantvinnu á
milli Svía og Norðmanna ann-
ars vegar og Svía og Finna hins
vegar.
Að því er varðaði sænsk
utanríkismál vildu spyrjendur
fá sem mestar upplýsingar um
allt sem gæti haft þýðingu
varðandi möguleika Svía (og
Finna) til að standa gegn hugs-
anlegri árás úr austri.
Rík áhersla er lögð á það í
plagginu að það sé leynilegt og
ntegi ekki komast í hendur
öðrum en þeini sent það er
ætlað.
...og Per Ahlmark. Flokkum
þeirra tókst að vinna sainan í
tvö ár eftir kosningarnar 1976.
Svo sprakk samstarfíð vegna
deilu um kjarnorkuver.
ure cmoml
■ Italir þrjóskast við að fara að fordæmi íslendinga og skera nokkur núll aftan af gjaldmiðli sínuin,
lírunni, þrátt fyrir töluverða verðbólgu. I stað þess hafa þeir nú gefíð út nýjan peningaseðil, að
verðgildi 100.000 lírur, sem jafngildir rúmum 1700 íslenskum krónum.
Á seðlinum er mynd af málaranum Micelangelo Merisi og einu frægasta málverki hans,
„ávaxtakarfa“. Polfolo - Símamynd
Milljón manns
hefur flúið
frá Vietnam
- og enn eykst flóttamannastraumurinn
■ 1 síðasta ntánuði fjölgaði
mjög flóttamönnum sem Hýja
Vietnam á bátum. Að því er
Flóttamannastofnun Sþ upplýsti
í gær, er vitað til að 4.555 manns
hafi flúið Vietnam á þennan
hátt í maí. Að meðaltali hafa
1.500 manns tlúið frá Vietnam
á mánuði frá áramótum í smá-
bátum.
Talsmaður Flóttamanna-
hjálparinnar lýsti yfir áhyggjum
af þessari þróun og kvaðst vona
að flóttamannastraumurinn
hefði náð hámarki.
í maí fengu samtals 2.594
Vietnamar leyfi yfirvalda til að
yfirgefa landið. Er tala flótta-
manna í mánuðinum því í raun
mun hærri en sem nemur báta-
fólkinu einu.
Víða er kvartað yfir
í síðasta mánuði fluttu 6.325
manns úr tlóttamannabúðum í
Suðaustur-Asíu til nýrra heim-
kynna víðs vegar unt veröldina.
Á síðustu níu árum hefur
Flóttamannahjálpin aðstoðað
við að veita nær milljón manns
frá lndókína hæli í 62 löndunt.
Bandaríkin hafa tekið við nær
600 þúsund manns, unt 100
þúsund hafa farið til
Frakklands, 80 þúsund til Kan-
ada, 26.500 til Vestur-Þýska-
lands, 19 þúsund til Bretlands
og 40 þúsund til annarra Vestur-
Evrópulanda.
Ríó:
Leitað að
loftbelg
Rio de Janiero-Reuter
sænsku sjónvarpsefni
Belgrad-Reuter
■ Sænska sendiherranum í mæli vegna sjónvarpsdagskrár inu. Þarvarviðtalviðjúgóslavn-
Belgrad voru í gær afhent mót- sem sýnd var í sænska sjónvarp- eskan útlaga sem býr í Banda-
Sovétríkin:
Er skortur á vísinda-
mönnum yfirvofandi?
Moskva-Reuter
■ Hæfileikaríkir, ungir vís-
indamenn í Sovétríkjununi
flýja nú í hrönnum frá rann-
sóknarstofum sínum vegna lé-
legs kaups og lítilla vona um
stöðuhækkun og skortur á
hæfileikafólki mun bráðlega
gera vart við sig, að sögn
varaforseta vísindaaka-
demíunnar í Estoniu, Ilmar
Epik.
í grein sem Epik skrifaði í
Izvestia, málgagn Kommún-
istaflokksins, sagði hann að
flestar vísindarannsóknast-
öður væru setnar af fólki milli
fimmtugs og sextugs. Ungir
vísindamenn hafa gert sér
grein fyrir því að það geta
liðið milli 10 og 20 ár þar til
þessar stöður losna og þeir
geti unnið að sjálfstæðum
rannsóknum. Þeir hafa því í
auknum mæli tekið að vinna
við minniháttar verk, sem eru
mun betur borguð.
Epik sagði frá ungum stjörn-
ufræðingi sem sagði upp hjá
rannsóknarstöð og fór að
vinna sem rafvirki á samyrkju-
búi, þar sem kaupið var tvöfalt
hærra.
Epik benti á að innan fárra
ára gæti orðið verulegur
skortur á ungum vísinda-
mönnum, og ástandið væri
þegar orðið alvarlegt því eldri
mennirnir sem fylla flestar
þýðingarmestu stöðumar komi
sjaldnar fram með þýðingar-
miklar nýjungar.
ríkjunum. í tilkynningu sem
sendiherranum var afhent segist
júgóslavneska utanríkisráðu-
neytið harma að nokkur dag-
skráratriði hafi verið send út í
sænska sjónvarpinu sem séu
andjúgóslavnesk og að sjón-
varpið skuli vera notað til að
breiða út ögrandi áróður gegn
Júgóslavíu.
Blöð í Júgóslavíu hafa gagn-
rýnt sænska sjónvarpið harðlega
fyrir að senda út viðtal við
landflótta Júgóslavar Mestro-
vic, sem mæltist til þess að
júgóslavnesku stjórninni yrði
steypt af stóli og að stofnað yrði
sjálfstætt ríki í Króatíu.
■ Mingvasi frá 15. öld stóð
lengi í eldhúsi konu nokkurrar,
sem hafði enga hugmynd um
verðmæti hans en var í vikunni
seldur á 48.500 pund, (u.þ.b. 2
milljónir ísl. kr.) á uppboði hjá
■ Lögreglan og slökkvilið í
Rio leita nú að risastórum loft-
belg sem óttast er að geti valdið
stóreldsvoða cf hann kemst á
loft.
Leitin fylgir í kjölfar fregna
um að þrír ntinni loftbelgir hafi
fallið niður á stóra oh'uhreinsi-
stöð í úthverfi Rio. Belgurinn
sem nú er leitað að er um 80
metrar í þvermál.
Þrátt fyrir opinbert bann eru
oft sendir upp risastórir pappa-
loftbelgir meðan á ýmsurn há-
tíðum stendur. Þeir eru fylltir af
rakettum og neðan á þeim er
poki gegnvættur í steinolíu til
að framleiða heitt loft. Oft
kviknar í þessum belgjum og
þeir falla logandi til jarðar.
Yfirmaður slökkviliðsins í Rio
kallaði loftbelgina íkveikju-
sprengjur og sagði að einn slíkur
gæti komið af stað meiri háttar
eldsvoða.
Sotheby’s í London.
Móðir konunnar fékk vasann
að gjöf fyrir 60 árurn en gefand-
inn hafði erft hann.
Japanskur umboðssali keypti
vasann sem er hvítur og blár að
lit og 25 sentimetra hár.
2ja milljóna eldhúsgagn
London-Reuler