NT - 06.07.1984, Blaðsíða 17

NT - 06.07.1984, Blaðsíða 17
Föstudagur 6. júlí 1984 1 7 Mánudagur 9. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Har- aldur Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). i bítið - Hanna G. Sigurðardóttir og lllugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Arnmundur Jónas- son talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Veslings Auðunn" eftir Áge Brandt Guðrún Ögmundsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Reykjavík bernsku minnar Endurtekinn þáttur Guðjóns Frið- rikssonar frá sunnudagskvöldi. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Vísnavinir leika og syngja 14.00 „Myndir daganna", minning- ar séra Sveins Vikings Sigriður Schiöth les (7). 14.30 Miðdegistónleikar Svjatoslav Knushevitsky leikur á selló lög eftir Chopin, Glasunov, Mendelssohn og Saint-Saéns. Naum Walter og Alexei Zybtsev leika á píanó. 14.45 Popphólfið - Sigurður Krist- insson (RÚVAK). 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Síðdegistónleikar Jesephine Veasey, Helen Donath, Delia Wallis, John Shirley-Quirk, John Alldiskórinn og St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin flytja atriði úr óperunni „Dido og Aeneas" eftir Henry Purcell; Sir Colin Davis stj. / Fílharmóníusveitin i Vínarborg leikur Ballettsvítu eftir Christoph Willibald Gluck; Rudolf Kempe stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp - Sigrún Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego og Einar Kristjánsson. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögn- valdsson talar. 19.40 Um daginn og veginn Garðar Viborg talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Komdu litli Ijúfur Ragnar Sigurðsson flytur ferðafrásögn. b. Hamrahliðarkór- inn syngur Stjórnandi; Þorgerður Ingólfsdóttir. c. Gamli bærinn Frásöguþáttur eftir Þórhildi Sveins- dóttur. Jóna I. Guömundsdóttir les. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd" eftir Francoise Sagan Valgerður Þóra les þýðingu sina (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kammertónlist a. Sellósónata nr. 1 i d-moll op. 109 eftir Gabriel Fauré. Paul Tortelier og Eric Heid- sieck leika. b. Sónata fyrir flautu, víólu og hörpu eftir Claude De- bussy. Roger Bourdin, Colette Lequien og Annie Challan leika. 23.10 Norrænir nútímahöfundar 15. þáttur: Dag Solstad Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn og ræðir við höfundinn sem les skáld- sögukafla eftir sig. Einnig les Heimir Pálsson stuttan kafla í eigin þýðingu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 10. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn í bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögn- valdssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðuriregnir. Morgunorð - Hrefna Tynes talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Veslings Auðunn“ eftir Age Brandt Guðrún Ögmundsdóttir les þýðingu sína (2) 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfriður Sigurðardóttir á Jaöri sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.15 „Ég fer i friið“ Létt lög sungin og leikin. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Rokksaga - 3. þáttur Umsjón: Þorsteinn Eggertsson. 14.00 „Myndir daganna", minning- ar séra Sveins Víkings Sigríður Schiöth les (8). 14.30 Miðdegistónleikar Salvatore Accardo og Fílharmóníusveit Lundúna leika „I Palpiti", tónverk fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Niccolo Paganini; Charles Dutoit stj. 14.45 Upptaktur - Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 íslensk tónlist Strengjasveit Tónlistarskólans i Reykjavík leikur „Adagio" eftir Jón Nordal; Mark Reedman stj. / Jón Þorsteinsson syngur „Sjö sönglög" eftir Jón Ásgeirsson. Hrefna Eggertsdóttir leikur á píanó. 17.00Fréttiráensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Sigrún Eldjárn segir börnunum sögu. (Áður útv. i júni 1983). 20.00 Sagan: „Niður rennistigann" eftir Hans Georg Noack Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (5). 20.30 Horn unga fólksins i umsjá Sigurlaugar M. Jónasdóttur. 20.40 Kvöldvaka a. Færeyjaferð séra Matthíasar Jochumssonar Tómas Helgason les. b. Tveir íslenskir söngvar Elsa Sigfúss og Kristinn Hallsson syngja. 21.10 Frá ferðum Þorvaldar Thor- oddsen um ísland 6. þáttur: Þjórsárdalur, Kerlingafjöll og Kjal- vegur sumarið 1888. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.45 Útvarpssagan: „Glötuð ásýnd“ eftir Francoise Sagan Valgerður Þóra lýkur lestri þýðing- ar sinnar (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kvöldtónleikar Tónverk eftir Edouard Lalo, Gabriel Fauré og Ernest Chausson. - Guðmundur Jónsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Miðvikudagur 11. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn I bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Morgunorö - Hugrún Guðjónsdótt- ir, Saurbæ talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Veslings Auðunn" eftir Áge Brandt Guðrún Ögmundsdóttir les þýðingu sína (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 Austfjarðarútan Hilda Torfa- dóttir tekur saman dagskrá úti á landi. 12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 Ný þýsk dægurlög 14.00 „Myndir daganna", minning- ar séra Sveins Vikings Sigríður Schiöth les (9). 14.30 Miðdegistónleikar Pepe og Celin Romero leika á gitara Spánska dansa op. 37 eftir Enri- que Granados. 14.45 Popphólf ið - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Tékkneska fílharmóníusveitin leikur Sinfóniu nr. 4 í d-moll op. 13 eftir Antonín Dvorák; Václav Neumann stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Sigrún Eldjárn segir börnunum sögu. (Áöur útv. í júní 1983). 20.00 Var og verður. Um iþróttir, útilíf o.fl. fyrir hressa krakka. Stjórnandi: Matthías Matthíasson. 20.40 Kvöldvaka a. Dulspeki boð- orðanna SiguröurSigurmundsson i Hvitárholti les grein eftir Grétar Fells. b. Afreksmaður Þorbjörn Sigurðsson les frásöguþátt eftir Björn Jónsson í Bæ. 21.10 Marion Anderson syngur amerísk trúarljóð Franz Rupp leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vind- ur vinur minn“ eftir Guðlaug Arason Höfundur byrjar lesturinn. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Aldarslagur. Utanþingsstjórn; annar hluti. Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með honum: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.15 Islensk tónlist: Sinfóniu- hljómsveit fslands leikur Stjóm- andi: Páll P. Pálsson. a. Lagasyrpa eftir Arna Thorsteinson. b. „Fornir dansar" eftir Jón Ásgeirsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 12. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn í bítið. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Gunnar H. Ingimund- arson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Veslings Auðunn" eftir Áge Brandt Guðrún Ögmundsdóttir les þýðingu sina (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Svipast um á sögustað Jón R. Hjálmarsson ræðir við Valgeir Sigurðsson, Þingskálum, Rangár- völlum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Myndir daganna", minning- ar séra Sveins Vfkings Sigriöur Schiöth les (10). 14.30 Á frívaktinni Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Félagar i Vinaroktettinum leika Kvintett í B-dúr eftir Rimsky-Korsakoff / Dirk Lippens og Annie de Wandel-Mic- hem leika á fiðlu og píanó „Chan- son Russe" eftir Igor Stravinsky / Willem Brabants og Godelieve Baenen-Moens leika á flautu og píanó „Skuggamyndir" op. 97 eftir Jean Absil. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Eiríkur Rögnvalds- son talar. 19.50 Við stokkinn Sigrún Eldjárn segir börnunum sögu. (Áður útv. i júni 1983). 20.00 Sagan: „Niður rennistigann" eftir Hans Georg Noack Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Ingi- bjargar Bergþórsdóttur (6). 20.30 Leikrit: „Viðtalið", einþátt- ungur eftir Václav Havel Þýð- andi: Jón R. Gunnarsson. Leik- stjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Leik- endur: Erlingur Gíslason og Harald G. Haralds. Áður en flutningur leikritsins hefst, ræöir Jón Viðar Jónsson við Matthías Johannes- sen ritstjóra Morgunblaðsins og Árna Bergmann ritstjóra Þjóðvilj- ans. 21.30 Einsöngur i útvarpssal: Þu- ríður Baldursdóttir syngur ís- lensk lög Kristinn Öm Kristinsson leikur með á pianó. 21.55 „Andlitið", smásaga eftir Þór- unni Magneu Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Lýriskir dagar. Fyrstu Ijóða- bækur ungra skálda 1918-25. 5. þáttur: „Náttsólir“ eftir Guð- mund Frfmann Gunnar Stefáns- son tók saman. Lesari með honum: Kristín Anna Þórarinsdótt- ir. 23.00 Tvíund. Þáttur fyrir söngelska hlustendur. Umsjónarmenn: Jó- hanna V. Þórhallsdóttir og Sonja B. Jónsdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 13. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn í bítið. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Eiríks Rögn- valdssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guðrún Kristjáns- dóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Veslings Auðunn" eftir Age Brandt Guðrún ögmundsdóttir les þýðingu sína (5). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15Tónleikar 11.45 „Til Hvitárbakka", Ijóð eftir Guðrúnu Brynjúlfsdóttur Lóa Guðjónsdóttir les. 12.00 Dagskrá. T ónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Myndir daganna“, minning- ar séra Sveins Vfkings Sigriður Schiöth les (11). 14.30 Miðdegistónleikar Sinfóniu- hljómsveitin i San Francisco leikur „Fást-forleik" eftir Richard Wagner; Edo de Waart stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Elín Krist- insdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Michael Ponti og Ungverska fílharmóníu- sveitin leika Pianókonsert í E-dúr op. 59 eftir Moritz Moszkowski; Hans Richard Stracke stj. 17.00 Fréttir á ensku 17.10 Sfðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Sigrún Eldjárn segir börnunum sögu. (Áður útv. i júní 1983). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 18. Landsmót Ungmennafé- lags Islands í Keflavfk og Njarð- vik Ragnar Örn Pétursson segir fréttir frá mótinu. 21.10 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Andlits- laus morðingi" eftir Stein River- ton Endurtekinn IV. og siðasti þáttur: „Morðinginn kemur“ Út- varpsleikgerð: Björn Carling. Þýð- andi: Margrét Jónsdóttir. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Leikendur: Jón Sigurbjörnsson, Sigurður Skúlason, Maria Sigurðardóttir, Árni Tryggvason, Þorsteinn Gunn- arsson, Jón Júliusson, Erlingur Gislason, Kári Halldór Þórsson og Steindór Hjörleifsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Risinn hvi'ti" eftir Peter Bo- ardman Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (19). Lesarar með honum: Ásgeir Sigurgestsson og Hreinn Magnússon. 23.00 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. Mánudagur 9. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur Róleg tónlist fyrstu klukkustundina, með- an plötusnúðar og hlustendur eru að komast í gang eftir helgina. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00-15.00 Dægurflugur Nýjustu dægurlögin. Stjórnandi: Leopold Sveinsson. 15.00-16.00 Krossgátan Hlustend- um er gefinn kostur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða kross- gátu um leið. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00-17.00 Þórðargleði Stjórnandi: Þórður Magnússon. 17.00-18.00 Asatími. Ferðaþáttur. Stjórnandi: Július Einarsson. Þriðjudagur 10. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur. Sima- tími. Spjallað við hlustendur um ýmis mál liðandi stundar. Músík- getraun. Stiórnendur: Páll Þor- steinsson. Asgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Vagg og velta. Létt lög af hljómplötum. Stjórnandi: Gisli Sveinn Loftsson. 15.00-16.00 Með sínu lagi Lög leikin af íslenskum hljómplötum. Stjórn- andi: Svavar Gestsson. 16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Komið viö vítt og breitt i heimi þjóðlaga- tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján Sigurjónsson. 17.00-18.00 Frístund Unglingaþátt- ur. Stjórnandi: Eðvarö Ingólfsson. Miðvikudagur 11. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur Kynning á heimsþekktum tónlistarmanni eða hljómsveit. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-15.00 Út um hvippinn og hvappinn Létt lög leikin úr hinum ýmsu áttum. Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 15.00-16.00 Kvennakvartettinn Stjórnendur: Arnþrúður Karlsdóttir og Valdís Gunnarsdóttir. 16.00-17.00 Nálaraugað Djass rokk. Stjórnandi: Jónatan Garðarsson. 17.00-18.00 Úr kvennabúrinu Hljómlist flutt og/eða leikin af konum. Stjórnandi: Andrea Jóns- dóttir. Fimmtudagur 12. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur, kl. 10.30 Innlendir og erlendir fréttapunktar úr dægurtónlistarlífinu. Upp úr ell- efu: Fréttagetraun úr dagblöö- unum. Þátttakendur hringja í plötu- snúð. Kl. 12.00-14.00: Simatimi vegna vinsældalista: Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómas- son.og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Eftir tvö Létt dægurlög. Stjórnendur: Pétur Steinn Guð- mundsson og Jón Axel Ólafsson. 16.00-17.00 Rokkrásin Kynning á hljómsveitinni Cream. Stjórnend- ur: Snorri Skúlasonog Skúli Helga- son. 17.00-18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 = Rokktímabilið. Stjórnandi: Bertram Möller. Föstudagur 13. júlí 10.00-12.00 Morgunþáttur kl. 10.00. Islensk dægurlög frá ýmsum tim- um kl. 10.25-11.00 - viðtöl við fólk úr skemmtanalífinu og viðar að. Kl. 11.00-12.00 - vinsældarlisti Rásar 2 kynntur i fyrsta skipti eftir valið sem á sér stað á fimmtu- dögumkl. 12.00-14.00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafs- son. 14.00-16.00 Pósthólfið Lesin bréf frá hlustendum og spiluð óskalög þeirra ásamt annarri léttri tónlist. Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson. 16.00-17.00 Bylgjur Framsækin rokktónlist. Stjórnandi: Ásmundur Jónsson. 17.00-18.00 í föstudagsskapi Þægi- legur músikþáttur í lok vikunnar. Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 23.15 03.00 Næturvakt á Rás 2 Létt lög leikin af hljómþlötum. I seinni hluta næturvaktarinnar verður svo vinsældarlistinn endurtekinn. Stjórnendur: Vignir Sveinsson og Bertram Möller. (Rásir 1 og 2 samtengdar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist þá í Rás 2 um allt land). Laugardagur 14. júlí 24.00-00.50 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás 1. Stjórnandi: Gunn- ar Salvarsson. 00.50-03.00 Á næsturvaktinni Létt lög leikin af hljómplötum. Stjórn- andi: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. (Rásir 1 og 2 samtengdar kl. 24.00 og heyrist þá i Rás 2 um allt land). sjónvarp Mánudagur 9. júlí 19.35 Tommi og Jenni Bandarisk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Að deyfa högg Stutt fræöslu- mynd frá Umferðarráði um áhrif höggdeyfa á aksturshæfni bifreiða. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 20.40 Þagnarskylda (Tjenstlig tavshed) Danskt sjónvarpsleikrit eftir Ebbe Klovedal Reich og Mor- ten Arnfred sem jafnframt er leik- stjóri. Aðalhlutverk: Flemming Jensen, Otto Brandenburg, Ulla Jessen, Buster Larsen, Kirsten Rolffes, Finn Nielsen og Jorgen Kiil. Vopnasmyglari nokkur finnst iátinn og veldur þaö mikilli ólgu í dönskum utanríkismálum og einkalifi opinbers starfsmanns. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Danska sjónvarpið) 22.15 íþróttir Umsjónarmaður Ingólf- ur Hannesson. 22.45 Fréttir í dagskrárlok Þriðjudagur 10. júlí 19.35 Bogi og Logi Pólskur teikni- myndaflokkur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á járnbrautaleiðum 6. Pól- land bak við tjöldin Breskur heim- ildamyndaflokkur í sjö þáttum. Þessi mynd var tekin í Póllandi sumarið 1982 og sýnir ýmsar hliðar pólsks alþýðulífs sem sjaldan sjást á Vesturlöndum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.20 Verðir laganna Áttundi þáttur. Bandariskur framhaldsmynda- flokkur um lögreglustörf í stórborg. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.10 Innrásin í Normandí Banda- rísk heimildamynd sem sýnd er i tilefni þess að liðin eru 40 ár frá innrás Bandamanna í Frakkland. T uttugu árum síðar fóru fréttamað- urinn Walter Cronkite og Eisen- hower, fyrrverandi Bandaríkjafor- seti, aftur á vigstöðvarnar og rifj- uðu upp þessa örlagaþrungnu at- burði. Inn í samtal þeirra er fléttað fjölmörgum fréttamyndum frá inn- rásinni. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 23.00 Fréttir i’ dagskrárlok Miðvikudagur 11. júlí 19.35 Söguhornið Viðar Eggertsson segir söguna af Rauða hattinum og krumma Saga og myndir eru eftir Ásgerði Búadóttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vísindi Um- sjónarmaður Siguiður H. Richter. 21.05 Grettir kemst í hann krappan Ný bresk teiknimynd um köttinn Gretti og ævintýri hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Úr Safni Sjónvarpsins Hand- ritin - Hátíðarsamkoma í Há- skóla íslands Menntamálaráð- herra Danmerkur afhendir Islend- ingum handritin í nafni dönsku þjóðarinnar. 22.30 Berlín Alexanderplatz Þýskur framhaldsmyndaflokkur i fjórtán þáttum, gerður eftir sögu Alfreds Döblins. Leikstjóri Rainer Werner Fassbinder. Það er þungur kross að þurfa að greina á milli góðs og ills og Biberkopf varpar öndinni léttara er hann hefur ákveðið að gleyma eiðum sínum og svar- dögum og taka þátt i braskinu með Willy. Það er eins og sólin renni upp þegar hann kynnist Mieze, sem er ung og lagleg og vill leggja allt í sölurnar fyrir hann. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.25 Fréttir í dagskrárlok Föstudagur 13. júlí 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum 10. Þýskur brúðumynda- okkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sögumaður Tinna Gunn- laugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs- dóttir. 20.50 Grínmyndasafnið 3. Barn- fóstran Skopmyndasyrpa frá dögum þöglu myndanna með Charlie Chaplin og Larry Semon. 21.05 Nýja-Sjáland úr lofti Fræðslu- mynd frá ný-sjálenska sjónvarpinu um náttúru landsins, atvinnuvegi og menningu. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Sigvaldí Júlíusson. 21.55 í greipum dauðans (Kiss of Death) Bandarisk sakamálamynd frá 1947. Leikstjóri Henry Hatha- way. Aðalhlutverk: Victor Mature, Richard Widmark, Brian Donlevy og Coleen Gray. Dæmdur saka- maður neitar að koma upp um félaga sina i bófaflokknum þar til hann kemst á snoðir um að þeir hafi reynst konu hans illa. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Fréttir i dagskrárlok Laugardagur 14. júlí 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Börnin við ána Annar hluti - Sexmenningarnlr Breskur fram- haldsmyndaflokkur i átta þáttum, gerður eftir tveimur barnabókum eftir Arthur Ransome. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 I bliðu og striðu Lokaþáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Líf í tuskunum (On the Town) Bandarísk dans- og söngvamynd frá 1950. Leikstjórar: Gene Kelly og Stanley Donen. Aðalhlutverk: Gene Kelly, Frank Sinatra, Betty Garrett, Ann Miller, Jules Munshin og Vera Ellen. Tónlist eftir Leonard Bernstein, Betty Comden, Adolph Green og RogerEdens. Þrírsjólið- ar fá dagsleyfi i New York. Einn þeirra verður viðskila við elskuna sína og upphefst þá eltingaleikur um alla borgina. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.35 Raddirnar (The Whisperers) Bresk biómynd frá 1967. Leik- stjórn og handrit Bryan Forbes. Aðalhlutverk: Edith Evans og Eric Portman. Gömul kona býr við bág kjör í fátækrahverfi. Hún er ein- stæðingur og lifir að nokkru leyti í eigin hugarheimi. Þýðandi Rann- veig Tryggvadóttir. 00.20 Dagskrárlok

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.