NT - 16.11.1984, Page 1

NT - 16.11.1984, Page 1
 □ ANHI Skamm- degiS' sólin heilsar ■ Sóiin hefur skinið ötui- iega á Reykvflúnga undan- farið, enda hafði hún tekið sér langt sumarfrí. Hún er reyndar á förum í frí aftur og á þessari mynd Róberts sést hvar hún baðar hafnarsvæðið geislum eins og í kveðjuskyni og minnir á að svartasta skammdegið er skammt undan. Vonandi birtist hún endurnærð á nýjan ieik í janúar eftir sitt áriega vetrar- frí. A árinu: 16% gengisfelling gagnvart Bandaríkjadollar ■ Söiugengi Bandaríkjadoil- ara hefur hækkað um 19,05% frá síðustu áramótum til dagsins í gær, sem þýðir með öðrum Deilumál ríkisins og Alusuisse: Gerðardómur var vænt- anlegur í nóvember ■ Þegar samningaviðræður ríkisstjórnarinnar og Alu- suisse um nýtt raforkuverð voru komnar á skrið í júlí síðastliðnum, var vitað, að gerðardómurinn, sem starf- aði á íslandi myndi skila áliti mjög fljótlega og að gerðar- dómurinn í New York myndi skila 1. hluta álits síns,-þ.e. hvað varðar deilu um fram- leiðslugjald ísals fyrir 1980 - í þessum mánuði, samkvæmt áreiðanlegum heimildum NT. Lengra var aftur á móti í úrskurð um árin 1976-79. Staða íslands í gerðardómn- um var talin nokkuð sterk og líklegt þótti, að niðurstaða hans yrði okkur í hag. Alusuisse lagði hins vegar hart að samninganefnd ríkis- ins að taka málið úr gerðar- dómi og setti það sem skil- yrði fyrir því, að gengið yrði frá samningum um nýtt orku- verð nú þegar. Þá var Alu- suisse einnig umhugað um orðspor sitt í viðskiptaheim- inum. Fulltrúar íslenska ríkisins voru einnig hlynntir sáttagerð, m.a. til þess að spilla ekki fyrir frekari sam- vinnu við Alusuisse. Þótt deilan hafí verið tekin úr gerðardómi, eru lög- fræðingar þó á því máli, að niðurstaða sáttagerðarinnar sé nokkurn veginn í samræmi við það, sem myndi fást úr gerðardómnum. orðum 16% gengislækkun krón- unnar gagnvart dollaranum á þessu tímabili. Er þetta m.a. athyglisvert í Ijósi þess að nú er mikið talað um 12-15% gengis- fellingu framundan en engin bein gengisfelling hefur orðið á fyrrnefndu tímabili. Sölugengi Bandaríkjadoll- ara sem var 28.71 kr. um síðustu áramót var komið í 34,18 kr. í gærdag (og hafði raunar hækkað um 10 aura aðeins frá deginum áður). Af sölugengi annarra mynta má nefna að þýskt mark hefur hækkað um 9,6% frá áramótum, danska krónan um 9,7% en breska sterlingspundið aðeins um 3,9%. Til að rifja rétt upp fyrir okkur gengisþróun dollarans (og um leið verðbólgunnar) á undanförnum árum má geta þess að meðalgengi Bandaríkja- dollara á síðasta ári var 25,07 kr., á árinu 1982 var það 12,52 kr. og á árinu 1981 aðeins 7,24 krónur. (Man einhver eftir 7 krónu dollara nú?). í ljósi þess hve gengissigið hefur í raun verið mikið, álíta margir, að ekki þurfi að óttast stórar gengisfellingar á næst- unni. Flokksþing Alþýðuflokksins hefst I dag: ÞRIDJIMAÐURINN EKKIKOMINN FRAM ■ Flokksþing Alþýðuflokks- ins verður sett í Gamla bíói síðdegis í dag. Þingstörfum verður síðan haldið áfram á Hótel Loftleiðum, þar til á sunnudagskvöld. Formannskjörið á laugardag er það mál þingsins, sem beðið er eftir með hvað mestri eftir- Niðurstöður úr skoðanakönnun: / fto/ / Stjórnmálamenn ek ■ ■ // ;ki /st / traustsins verðir? yrímoQ /Albertl ■ Aðeins þriðji hver íslend- ingur getur nefnt einhvern þann stjórnmálamann sem ástæða sé til að virða. Þetta kom í Ijós í skoðanakönnun NT á dögun- um. Þegar spurt var: Hvaða núlifandi íslenskan stjórnmála- mann metur þú mest, treystu sér ekki nema 212, eða 35,3% þeirra sem spurðir voru, til að svara spurningunni. Flestir eða 6,0% þeirra er spurðir voru nefndu Steingrím Hermannsson, forsætisráð- herra, en Albert Guðmundsson fylgdi fast á hæla honum með 5,8% atkvæða. Ef aðeins eru teknir þeir sem treystu sér til að nefna stjórn- málamann sem þeir mætu mikils, lítur röð efstu manna þannig út: Steingrímur Hermannsson 17% Albert Guðmundsson 16.5% Svavar Gestsson 12.3% Þorsteinn Pálsson 9.4% Halldór Ásgrímsson 6.6% Geir Hallgrímsson 5.7% Ýmsir aðrir hlutu þá náð fyrir augum kjósenda sinna að vera tilnefndir en hlutu minni at- kvæðafjölda. Afstaða fólks til stjórnmála- manna var í mörgum tilvikum ærið misjöfn eftir kynjum og búsetu, auk þess sem áberandi munur var á því hvort menn hlutu einungis atkvæði sinna flokksmanna, eða nutu virðing- ar út fyrir raðir eigin kjósenda. Þeir Steingrímur og Albert eru hnífjafnir á landsbyggðinni en Steingrímur virðist örlítið vinsælli í Reykjavík. Virðist ekki fjarstætt að hugsa sér að nýafstaðið verkfall BSRB eigi hér einhvern hlut að máli. Það er líka áberandi að Albert er nu-rt vinsælli meðal karlmanna en nna, öfugt við Svavar Gestsson. Ekki er langt bil milli for- mannskandidata Alþýðuflokks- ins. Kjartan virðist þó njóta ívið meiri virðingar meðal kjósenda en Jón Baldvin. Þessi munur er þó varla marktækur og hið sama er að segja um muninn á Stein- grími og Albert. Niðurstöðurnar úr þessum þætti skoðanakönnunarinnar sem um margt eru býsna for- vitnilegar, verða kynntar nánar í NT á morgun. væntingu. Hingað tilhafaaðeins tveir menn gefið kost á sér í embættið, Kjartan Jóhannsson núverandi formaður og Jón Bladvin Hannibalsson. Ýmsar vangaveltur hafa verið uppi um „3. manninn“ í formannskjörið, en fremur ólíklegt er talið, að hann komi fram. ( varafor- mannskjöri er Jóhanna Sigurðar- dóttir alþingismaður, en Magn- ús H. Magnússon hefur ekki gefið kost á sér til endurkjörs. Á sunnudag fer fram kosning í flokkstjórn og framkvæmda- stjórn. í flokksstjórn eru fimm menn, en sex í framkvæmda- stjórn. Ellefumenningarnir mynda síðan framkvæmda- stjórn flokksins. En það verður ekki bara kos- ið á flokksþingi Alþýðuflokks- ins. Meðal þess, sem verður rætt er endurskoðun stefnuskrár flokksins og verður þeirri um- ræðu ekki lokið á þinginu. Þá verður starfandi félags- og menntamálanefnd og laga- nefnd, sem mun vinna að endur- skoðun vals á framboðslista flokksins. Prófkjör Alþýðu- flokksins hafa verið opin nokk- ur undanfarin ár en einhverjar breytingar verða gerðar á því fyrirkomulagi. Seturétt á flokksþinginu eiga 250-270 fulltrúar og munu 50 félög senda sína menn til þing- setu að þessu sinni.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.