NT - 16.11.1984, Blaðsíða 20

NT - 16.11.1984, Blaðsíða 20
Föstudagur 16. nóvember 1984 20 tilkynningar Jarpur hestur ungur er í óskilum. Mark: bitið aftan vinstra. Verður seldur á uppboði 8. des. 1984 að Bollastöðum kl. 2 síðdegis hafi eigandi ekki gefið sig fram. Hreppstjóri Hraungerðishrepps sími 99-1025 Frá Hússtjórnar- skóla Reykjavíkur Sólvallagötu 12 5 mánaða hússtjórnardeild hefst 7. janúar n.k. Kvöldnámskeið í matreiðslu byrja mánudaginn 19. nóv. og fimmtudaginn 29. nóv. Nokkur pláss laus. Skólastjóri tilkynningar Auglýsing frá Reykjavíkurhöfn Eigendum smábáta, sem báta eiga í höfninni, stendur til boða upptaka og flutningur báta, laugardaginn 17. nóvember, frá kl. 9.00 til 18.00. Upptaka báta fer fram við Bótarbryggu í Vestur- höfn. Gjald fyrir upptöku og flutning á bátastæði á landi Reykjavíkurhafnar í Örfirisey er kr. 1.200 og greiðist við upptöku báta. Deildarstjóri skipaþjónustu. H Ef þú ætlar að selja eða kaupa fasteign, þá auglýsir þú auðvitað í Fasteignamarkaði NT. Auglýsingasími fasteigna er 62-16-15 Sm Varahlutir Hedd hf. sími 23560. Skemmuvegi M-20 Kópavogi Varahlutir - ábyrgð - viðskipti Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar tegundir bifreiða, m.a. Galant 1600 árg 79 Subaru 1600 árg 79 Honda Civic árg 79 Datsun 120 Aárg 79 Mazda 929 árg 77 Mazda 323 árg 79 Mazda 626 árg 79 Mazda 616 árg 75 Mazda 818 árg 76 Toyota M II árg 77 Toyota Cressida árg 79 Toyota Corolla árg 79 Toyota Carina árg 74 Toyota Celica árg 74 Datsun Diesel árg 79 Datsun 120 árg 77 Datsun 180 B árg 76 Datsun 200 árg 75 Datsun 140 J. árg 75 Datsun 100 Aárg 75 Daihatsu Carmant árg 79 Audi 100 LS árg 76 Passat árg 75 Opel Record árg 74 VW 1303 árg 75 C Vega árg 75 Mini árg 78 Volvo 343 árg 79 Range Rover árg 75 Bronco árg 74 Wagoner árg 75 Scout II árg 74 Cherokee árg 75 Land Rover árg 74 Villis árg '66 Ford Fiesta árg '80 Wartburg árg '80 Lada Safir árg '82 Landa Combi árg '82 Lada Sport árg '80 Lada 1600 árg '81 Volvo 142 árg '74 Saab 99 árg '76 Saab 96 árg 75. Cortina 2000 árg 79 Scout árg 75 V-Chevelle árg 79 A-Alegro árg '80 Transit árg 75 Skodi 120 árg ’82 Fiat 132 árg 79 Fiat 125 P árg '82 F-Fermont árg 79 F-Granada árg 78 Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt og gufuþvegið. Vélar yfirfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin Tónskóli Emils. Kennslugreinar. píanó, rafmagnsorgel, harmonika, gítar, munnharpa. Allir aldurshópar. Innritun daglega í síma 16239 og 666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Autobianci’77 AMC Hornet’75 Austin Allegro’78 Austin Mini74 Chervolet Malibu74 Chervolet Nova'74 Dodge Dart’72 Ford Cortina’74 Ford Eskord'74 Fiat 13177 Fiat 13276 Fiat 125 P’78 Lada1600’82 Lada 150078 Lada1200'80 Mazda 92974 Mazda616 74 Mazda818’75 Volvo 14471 Volvo 14574 VW1300-130374 VW Passat'74 Mercury Comet'74 BuickAppalo'74 HondaCevic76 Datsun200L’74 Datsun100A'76 Simca 130777 Simca1100'77 Saab 9972 Skoda 120 L’78 Subaru 4 WD’77 Trabant'79 Wartburg’79 ToyotaCarina'75 ToyotaCorolla’74 ToyotaCrown'71 Renult’477 Renult5’75 Renult 12 74 Peugout 50474 Jeppar Vagoner’75 Range Rover 72 Landrover71 Ford éronco’74 Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16. Aðal- partasalan Höfðatúni 10, simi 23560. Fiberbretti á bíla Steypum bretti á eftirtalda bfla: Datsun 1200-100 A120 Y180 B árg 72- 79 Mazda 929 74- 79-818 Lancer 74-77 Galant 75-76 Toyota Corolla K 30 Daihatsu Char- mant 77-’81 Dodge Dart '69 og 74-76 Aspen Plymonth Duster Valiant Volare Opel Rekord Chev. Vega 73- 76 Taunus 2000- 17-20 Volvo 142-144 71 Wv Golf Passat 74-77 Mac Hornet Concord 78 Wagoner Cortina 71-76 Aukahlutir Skyggni yfir framrúðu Toyota Hi Lux Chevy Van Ford Econoline Brettakantar Blazer Toyota Land Cruser Nissan Patrol Spoiler að framan BMW 315-323 Varahlutir Bílapartar - Smiðjuvegi D12. Varahlutir - ábyrgð. Kreditkortaþjónusta Höfum á lager varahluti í flestar tegundir bifreiða, þ.ám.: A. Allegro 79 A. Mini 75 Audi 100 75 AudilOOLS 78 AlfaSud '78 Blaser'74 Buick’72 Citroén GS 74 Ch.Malibu 73 Ch. Malibu 78 Ch. Nova’74 Cherokee 75 Datsun Blueb. '81 Datsun 1204 77 Datsun160B’74 Datsun 160 J’77 Datsun180B'77 Datsun180B’74 Datsun 220 C '73 Dodge Dart 74 F. Bronco '66 F. Comet 74 F. Cortina'76 F. Escort 74 F. Maverick'74 F. Pinto’72 F.Taunus’72 F.Torino 73 Fiat 125 P 78 Fiat132 75 Hornet 74 Jeppster'67 Lancer’75 Mazda616’75 Mazda818'75 Mazda 929 75 Mazda1300'74 M. Benz 200 70 Olds.Cutlass'74 Opel Rekord 72 Opel Manta 76 Peugeot 50471 Plym. Valiant 74 Pontiac 70 Saab96 71 Saab99’71 Scoutll'74 Simca1100'78 Toyota Corolla74 ToyotaCarina'72 ToyotaMarkll’77 Trabant'78 Volvo 142/471 VW1300/2 72 . VW Derby 78 VW Passat 74 Wagoneer'74 Wartburg 78 Lada1500’77 Galant 79 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bila til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiðjuvegi D 12, 200 Kópa- vogi. Opið frá kl. 9-19 virka daga og kl. 10-16 laugardaga. Símar 78540 og 78640. Hinir vinsælu sílsalistar eru framleiddir að Síðumúla 35, Reynir sími 36298 og 72032. Continental fyrir Benz og BMW. .Munstur allra árstiða. TS-730-E. Hjóibarðaverkstæði Vesturbæjar Ægissíðu 104 sími 23470. Um veröld alla. Önnumst einnig smíðar og við- gerðir á trefjaplasti Póstsendum um allt land SE plast h.f. Súðarvogi 46 sími 91-31175. lil' Sími686300 Til sölu JVC samstæða árg. ’82 til sölu. Er í mjög góðu standi. Plötuspilari, magnari, segulbandstæki og útvarp. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 13567. Til sölu Aria Pro II rafgítar. Gott verð. Upplýs- ingar í síma 687648, Magnús frá kl. 9-17. ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 t Innilegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug og studdu okkur við fráfall og jarðarför litlu dóttur okkar og systur Ágústu Ingu Guðný M. Óskarsdóttir Hannes Jónsson og systkini hinnar látnu Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og jarðarför móður okkar Guðrúnar Guðmundsdóttur frá Bergsstöðum Guð blessi ykkur öll Guðmundur Halldórsson Kristín Halldórsdóttir Bóthildur Halldórsdóttir Þökkum af aihug auösýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Ingólfs Pálssonar Lyngbrekku 1, Kópavogi Jónína S. Stefánsdóttir Stefán Ingólfsson Margrét Einarsdóttir Ingibjörg Ingólfsdóttir Sigurður Ragnarsson Páll Ingólfsson Eydís Sigurðardóttir Hafdís Ingólfsdóttir Ingjaldur Ragnarsson Ingvi Ingolfsson Fanney Ingólfsdóttir og barnabörn

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.