NT - 16.11.1984, Blaðsíða 16
IU'
Föstudagur 16. nóvember 1984 16
»jonvi
Sunnudagur
18. nóvember
8.00 Morgunandakt Séra Jón Ein-
arsson flytur ritningarorð og basn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög Strauss-
hljómsveitin í Vínarborg leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar a. „Litaniae
Lauretanae" í B-dúr K. 195 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
Krisztina Loki Carolyn Watkinson,
Thomas Moser og Robert Holl
syngja með kór og hljómsveit aust-
urríska útvarpsins. Leopold Hager
stjórnar. (Hljóðritað á Mozart-vik-
unni i Salzbur í janúar s.l.) b.
sinfónia nr. 96 i D-dúr eftir Joseph
Haydn. Cleveland-hljómsveitin
leikur; George Szell stjórnar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Stefnumót við Sturiunga Ein-
ar Karl Haraldsson sér um þáttinn.
11.00 Messa í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Hjalti Guðmunds-
son. Organleikari: Marteinn Hung-
er Friðriksson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Leikrit: „Brúðkaup furstans
af Fernara" eftir Odd Björnsson.
(Áður útv. 1970) Leikstjóri: Sveinn
Einarsson. Tónlist eftir Leif Þórar-
insson. Leikendur Þorsteinn Ö.
Stephensen, Erlingur Gíslason,
Kristin Anna Þórarinsdóttir, Sigrún
Björnsdóttir, Jón Sigurbjörnsson,
Harald G. Haralds, Pétur Einars-
son, Sigríður Þorvaldsdóttir,
Guðmundur Magnússon, Briet
Héöinsdóttir og Róbert Arnfinns-
son. Jón Viðar Jónsson flytur form-
álsorð.
,14.25 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
biói 15. þ.m. (fyrri hluti) Stjórn-
andi: Karlos Trikolidis. Einleikari:
Bernharður Wilkinson. a. „Ad
astra" eftir Þorstein Hauksson. b.
Konsert fyrir flautu og hljómsveit
eftir Carl Nielsen. Kynnir: Jón Múli
Árnason.
15.10 Með bros á vör Svavar Gests
velur og kynnir efni úr gömlum
spurninga- og skemmtiþáttum út-
varpsins.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Um vísindi og fræði Gunnar
Karlsson flytur sunnudagserindi:
Um sögukennslu í skólum.
17.00 Síðdegistónleikar a. Edith
Wens og Thomas Moser syngja
lög eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Erik Werba leikur með á
píanó. b. Alban Berg-kvartettinn
leikur Strengjakvartett i C-dúr eftir
Franz Schuberl. (Hljóðritað á tón-
listarhátiðum i Salzburg og Ho-
henems i Austurriki í sumar).
18.00 Á tvist og bast Jón Hjartarson
rabbar við hlustendur.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á bökkum Laxár Jóhanna Á.
Steingrimsdóttir i Árnesi segir frá.
(RÚVAK).
19.50 „Orð milli vina“ Knútur R.
Magnússon les Ijóð eftir Gunnar
Dal.
20.00 Um okkur Jón Gústafsson
stjórnar blönduðum þætti fyrir
unglinga.
21.05 Evrópukeppni félagsliða i
handknattleik Hermann Gunn-
arsson lýsir síðari hálfleik Vals og
Ystad frá Sviþjóð í Laugardalshöll.
21.40 Að tafli Stjórnandi: Guðmund-
ur Arnlaugsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Kotra Umsjón: Signý Pálsdótt-
ir. (RÚVAK).
23.05 Djasssaga - Jón Múli Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
19. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson frá
Egilsstöðum flytur (a.v.d.v.). Á
virkum degi - Stefán Jökulsson
og María Maríusdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdótt-
ir (a.v.d.v.).
8.00 Fréttir, Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Karl Bene-
diktsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Breiðholtsstrákur fer í sveit“
eftir Dóru Stefánsdóttur Jóna Þ.
Vernharðsdóttir les (14).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.).
Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liðnum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 Austfjarðarútan meö viðkomu
á Reyðarfirði. Endurtekinn þáttur
Hildu Torfadóttur frá laugardegi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Gunn-
vör Braga.
13.30 „Reggae tónlist"
14.00 „Á bókamarkaðinum. Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Miðdegistónleikar Bourne-
mouth Sinfóniettusveitin leikur Sin-
fóniu nr. 4 í c-moll eftir Thomas
Arne; Kenneth Montgomery stj.
14.45 Popphólfið - Sigurður Krist-
insson. (RÚVAK).
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar a. Bracha
Eden og Alexander Tamir leika á
tvö píanó Fantasíu op. 5 eftir
Sergej Rakhmaninoff. b. Ivo Pog-
orelich leikur „Gaspar de la Nuit",
lagaflokk fyrir pianó eftir Maurice
Ravel.
17.10 Síðdegisútvarp - Sigrún
Björnsdóttir, Sverrir Gauti Diego
og Einar Kristjánsson. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.40 Um daginn og veginn Katrin
Árnadóttir, Hlið, Gnúpverjahreppi
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn
J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Spjall um Þjóð-
fræði. Dr. Jón Hnefill Aðalsteins-
son tekur saman og flytur ásamt
Guðrúnu Bjartmarsdóttur.
b Draumar, sýnir og dulræna.
Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir les úr
samnefndri bók eftir Halldór Pét-
ursson. c. Tryggvi Tryggvason
og félagar syngja. d. Ur Ijóða-
handraðanum Rannveig Löve
velur og les.. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: Grettis saga.
Óskar Halldórsson les (2)
22.00 íslensk tónlist „Snorites" fyrir
pianó, segulband og ásláttarhljóð-
færi eftir Magnús Blöndal Jó-
hannsson. Halldór Haraldsson,
Reynir Sigurðsson og höfundurinn
leika.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Skyggnst um á skólahlaði.
Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir.
23.00 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar íslands í Háskóla-
bíói 15. þ.m. (siðari hluti) Stjórn-
andi: Karolos Trikolidis. Sinfónia
nr. 2 i C-dúr op. 61 eftir Robert
Schumann. Kynnir: Jón Múli Árna-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
20. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Þorbjörg
Daníelsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Breiðholtsstrákur fer í sveit"
eftir Dóru Stefánsdóttur Jóna Þ.
Vernharðsdóttir les (15).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Ljáðu mér eyra“. Málfriður
Sigurðardóttir á Jaðri sér um
þáttinn. (RÚVAK)
11.15 Tónlistarþáttur. UmsjónGest-
ur E.Jónasson
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynnmgar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Gunn-
vör Braga.
13.30 „Létt lög frá árinu 1982“
14.00 „Á bókamarkaðinum Andrés
Björnsson. sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir
14.30 Miðdegistónleikar Pinchas
Zukerman og Filharmóniusveitin i
New York leika fyrsta þáttinn úr
Fiðlukonsert í e-moll op. 64 eftir
Felix Mendelssohn; Leonard Bern-
stein stj.
14.45 Upptaktur Guðmundur Bene-
diktsson. ,
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar a. Sinfóniu-
hljómsveit Islands leikur Sinfóniu
nr. 16 eftir Henry Cowell; William
Strickland stj. b. Filharmóníusveit-
in í New York leikur „Inscape",
hljómsveitarverk eftir Aaron
Copland; Leonard Bernstein stj. c.
Nýja fílharmóniusveitin i Lundún-
um leikur Rapsódiu fyrir hljómsveit
eftir Roger Sessions; Frederik
Prausnitz stj.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Barna og unglingaleikrit:
„ Antílópusöngvarinn" eftir Ruth
Underhill 3. þáttur: Indiánarnir
koma. Áður útvarpað 1978 Þýö-
andi: Sigurður Gunnarsson. Leik-
stjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leik-
endur: Steindór Hjörleifsson, Krist-
björg Kjeld, Jónina H. Jónsdóttir,
Kurgei Alexandra, Ása Ragnars-
dóttir, Þórhallur Sigurðsson, Stef-
án Jónsson, Þóra Guðrún Þórs-
dóttir og Árni Benediktsson.
20.30 Um alheim og öreindir Sverrir
Ólafsson eðlisfræðingur flytur
síðara erindi sitt.
21.00 íslensk tónlist Sinfóníuhljóm-
sveit islands leikur; Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat. Bjarkamál,
sinfónia eftir Jón Nordal.
21.30 Útvarpssagan: Grettis saga
Óskar Halldórsson les (3).
22.00 Tónlist.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins
22.35 Frá tónleikum Islensku
hljómsveitarinnar í Bústaða-
kirkju 18. þ.m. Stjórnandi: Ragnar
Björnsson. Einleikari: Stephanie
Brown. Kynnir: Ásgeir Sigurgests-
son.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
21. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegtmál. Endurt. þátturSigurð-
ar G. Tómassonar frá kvöldinu
áöur.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Guömundur
Hallgrímsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Breiðholtsstrákur fer í sveit" eftir
Dóru Stefánsdóttur. Jóna Þ. Vern-
harðsdóttir les (16).
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 Islenskir einsöngvarar og
kórar syngja
11.15 Úr ævi og starfi íslenskra
kvenna Umsjón: Björg Einarsdótt-
ir.
11.45 íslenskt mál. Endurtekinn
þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugar-
degi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Gunn-
vör Braga.
13.30 „íslenskt popp“
14.00 Á bókamarkaðinum Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Miðdegistónleikar a. Fílharm-
oníusveitin i Los Angeles leikur
„Candide", forleik eftir Leonard
Bernstein; höfundurinn stj. og
„Sirkus-polka" eftir Igor Stravin-
sky; Zubin Mehta stj. b. St. Martin-
in-the-Fields hljómsveitin leikur
Menuett i E-dúr op. 13 nr. e eftir
Luigi Boccheini; Neville Marriner
stj.
14.45 Popphólfið-Jón Gústafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar: íslensk
tónlist Sinfóníuhljómsveit islands
leikur. Stjórnendur: Páll P.
Pálsson, Þorkell Sigurbjörnsson
og Guðmundur Emilsson. Ein-
leikarar: Hans Ploder Franzson og
Hafliði Hallgrimsson. a. Fagott-
konsert eftir Pál P. Pálsson. b. Tvö
lög úr Melodiu i útsetningu Þorkels
Sigurbjörnssonar. c. Sellókonsert
„Ulysse ritorno" eftir Þorkel Sigur-
björnsson.
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Útvarpssaga barnanna:
„Ævintýri úr Eyjum" eftir Jón
Sveinsson Gunnar Stefánsson
les þýöingu Freysteins Gunnars-
sonar (4).
20.20 Mál til umræðu Matthias Matt-
hiasson og Þóroddur Bjarnason
stjórna umræðuþætti fyrir ungt
fólk.
21.00 „Let the People Sing“ 1984
Alþjóðleg kórakeppni á vegum
Evrópusambands útvarpsstöðva.
2. þáttur. Umsjón: Guðmundur
Gilsson. i þessum þætti verður
sagt frá keppni barnakóra.
21.30 Útvarpssagan: Grettis saga
Óskar Halldórsson les (4).
22.00 Horft í strauminn með Úlfi
Ragnarssyni. (RÚVAK).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Tímamót Þáttur i tali og tónum.
Umsjón: Árni Gunnarsson.
23.15 Nútimatónlist Þorkell Sigur-
björnsson kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
22. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurö-
ar G. Tómassonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Sólveig Ge-
orgsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Breiðholtsstrákur fer í sveit" eftir
Dóru Stefánsdóttur. Jóna Þ. Vern-
harðsdóttir les (17).
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynníngar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá
liönum árum. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson.
11.30 „Sagt hefur það verið..."
Hjálmar Árnason og Magnús
Gíslason sjá um þátt af Suður-
nesjum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning-
ar.,
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningkar. Tónleikar.
13.20 Barnagaman Umsjón: Gunn-
vör Braga.
13.30 Tónleikar
14.00 Á bókamarkaðinum Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Á frívaktinni Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar a. Katia og
Marielle Labéque leika á tvö
pianó Svítu nr. 2op. 17 eftir Sergej
Rakhmaninoff. b. James Peller-
ite, David Oppenheimar, Loren
Glickman, Arthur Weisberg, Ro-
berl Nagel, Theodore Weis, Keith
Brown og Richard Hixon leika
Oktett fyrir blásturshljóðfæri eftir
Igor Stravinsky. c. Ostrova-kvart-
ettinn leikur Strengjakvartett nr. 2
eftir Lubomir Zelezny.
17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Sigurður G. Tóm-
asson flytur þáttinn.
20.00 Leikrit: „Betlaraóperan" eftir
John Gay Þýðandi: Sverrir Hólm-
arsson. Þýðandi söngtexta: Böðv-
ar Guðmundsson. Tónlist: Atli
Heimir Sveinsson valdi og samdi.
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugsson.
Leikendur: Róbert Arnfinnsson,
Guðmundur Jónsson, Harald G.
Haralds, Þórhallur Sigurðsson,
Emil Gunnar Guðmundsson, Helgi
Björnsson, Karl Ágúst Úlfsson,
Hrafn Gunnlaugsson, Þuriður
Pálsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir,
Sigrún Edda Björnsdóttir, Edda
Þórarinsdóttir, Sigurjóna Sverris-
dóttir, Ása Svavarsdóttir, Kristín
Ólafsdóttir og María Sigurðardótt-
ir.
22.00 Tónlist.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Segðu steininum" Anna Ól-
afsdóttir Björnsson sér um þáttinn.
23.00 Músikvaka Umsjón: Oddur
Björnsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
23. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á
virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55
Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurö-
ar G. Tómassonar frá kvöldinu
áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð - Jón Ó.
Bjarnason talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Breiðholtsstrákur fer í sveit" eftir
Dóru Stefánsdóttur. Jóna Þ. Vern-
harðsdóttir les (18).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Freftir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.45 „Það er svo margt að minnast
á“. Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar.
12.00 Dagskrá. tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
14.00 Á bókamarkaðinum Andrés
Björnsson sér um lestur úr nýjum
bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Á léttu nótunum. Tónlist úr
ýmsum áttum.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- .
fregnir.
16.20 Síðdegistónleikar a. Daniel
Benyamini og Parísarhljómsveitin
leika Víólukonsert eftir Béla
Bartok; Daniel Barenboim stj. b.
Robert Cohen og Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leika Sellókonsert
eftir Joaquin Rodrigo; Enrique Bát-
iz stj.
17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg
Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Frá Selfossl til
Seyðisfjarðar Guðmundur Arn-
laugsson flytur frumsamda ferð-
afrásögn. b. Ljóð úr ýmsum átt-
um Þorbjörn Sigurðsson les. c.
Þáttur af Axlar-Birni. Björn Dúa-
son tekur saman og flytur. Umsjón:
Helga Ágústsdóttir.
21.30 Korriró Tónlistarþáttur í um-
sjón ívars Aöalsteinssonar og Rik-
harös H. Friörikssonar. I þættinum
er rætt um hljóðblæ.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Djassþáttur - Tómas Einars-
son.
23.15 Á sveitalínunni: Umsjón Hilda
Torfadóttir. (RÚVAK)
24.00 Söngleikir í Lundúnum 7.
þáttur, „Jukebox". Umsjón: Árni
Blandon.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturút-
varp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Mánudagur
19. nóvember
10:00-12:00 Morgunþáttur Mánu-
dagsdrunginn kveöinn burt með
hressilegri músik. Stjórnandi: Jón
Ólafsson.
14:00-15:00 Dægurflugur Nýjustu
dægurlögin. Stjórnandi: Leópold
Sveinsson.
15:00-16:00 Stórstirni rokkáranna
Stjórnandi: Bertram Möller.
16:00-17:00 Taka tvö Lög úr þekktum
kvikmyndum. Stjórnandi: Þor-
steinn G. Gunnarsson.
17:00-18:00 Asatími Stjórnandi: Júl-
íus Einarsson.
Þriðjudagur
20. nóvember
10:00-12:00 Morgunþáttur Músikog
meðlæti. Stjórnendur: Páll Þor-
steinsson og Ásgeir Tómasson.
14:00-15:00 Vagg og velta Létt lög
leikin af hljómplötum. Stjórnandi:
Gisli Sveinn Loftsson.
15:00-16:00 Með sínu lagi Lög leikin
af islenskum hljómplötum. Stjórn-
andi: Svavar Gests.
16:00-17:00 Þjóðlagaþáttur Komið
við vitt og breytt i heimi þjóðlaga-
tónlistarinnar. Stjórnandi: Kristján
Sigurjónsson.
17:00-18:00 Frístund Unglingaþátt-
ur. Stjórnandi: Eðvarð Ingólfsson.
Miðvikudagur
21. nóvember
10:00-12:00 Morgunþáttur Róleg
tónlist. Viðtal. Gestaplötusnúður.
Ný og gömul tónlist. Stjórnendur:
Kristján Sigurjónsson og Jón
Ólafsson.
14:00-15:00 Út um hvippinn og
hvappinn Létt lög leikin úr ýmsum
áttum. Stjórnandi: Inger Anna
Aikman.
15:00-16:00 Ótroðnar slóðir Kristi-
leg popptónlist. Stjórnendur: Andri
Már Ingólfsson og Halldór Lárus-
son.
16:00-17:00 Nálaraugað Djass rokk.
Stjórnandi: Jónatan Garðarsson.
17:00-18:00 Tapað fundið Sögukorn
um soul tónlist. Stjórnandi: Gunn-
laugur Sigfússon.
Fimmtudagur
22. nóvember
10:00-12:00 Morgunþáttur Fyrstu
þrjátiu minúturnar helgaðar ís-
lenskri tónlist. Kynning á hljóm-
sveit eða tónlistarmanni. Viðtöl ef
svo ber undir. Stjórnendur: Kristján
Sigurjónsson og Sigurður Sverris-
son.
14:00-15:00 Eftir tvö Létt dægurlög.
Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson.
15:00-16:00 Nú er lag Gömul og ný
úrvalslög að hætti hússins. Stjórn-
andi: Gunnar Salvarsson.
16:00-17:00 Jóreykurað vestan Lit-
ið inn á Bás 2 þar sem fjósa- og
hesthúsamaðurinn Einar Gunnar
Einarsson litur yfir farinn veg og
fær helstu hetjur vestursins til aö
taka lagið.
17:00-18:00 Gullöldin - lög frá 7.
áratugnum Vinsæl lög frá árunum
1962 til 1974 = Bítlatímabilið.
Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson.
Mánudagur
19. nóvember
19.25 Aftanstund Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni: Tommi
og Jenni, Sögurnar hennar
Siggu, Bósi, Sigga og skessan,
framhaldsleikrit eftir Herdísi Egils-
dóttur.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Álfhóll (Elverhöj) Myndskreytt
ævintýri eftir H.C. Andersen. Les-
ari Asger Rehe. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. (Nordvision -
Danska sjónvarpið).
21.00 Akstur í myrkri Fræðslumynd
frá Umferðarráði. Þýðandi og þulur
Bogi Arnar Finnbogason.
21.151 fullufjöri Þriðji þáttur. Breskur
gamanmyndaflokkur. Þýðandi
Ragna Ragnars.
21.45 Álandseyjar Norsk heimilda-
mynd um Álandseyjar í Eystrasalti,
sögu þeirra, atvinnuvegi, menn-
ingu íbúanna og afstöðu þeirra til
sambandsins við Finnland. Þýð-
andi Þórhallur Guttormsson. (Nord-
visiqn - Norska sjónvarpið)
22.15 íþróttir Umsjónarmaður Ingólf-
ur Hannesson.
22.50 Fréttir í dagskrárlok.
Þriðjudagur
20. nóvember
19.25 Sú kemur tíð. Nýr flokkur -
Fyrsti þáttur. Franskur teikni-
myndaflokkur um geimferðaævin-
týri, framhald myndaflokks sem
sýndur var í Sjónvarpinu 1983.
Þýðandi og þulur Guðni Kolbeins-
son. Lesari með honum Lilja Berg-
steinsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Heilsað upp á fólk 2. „Það
kom oft fyrir að það rigndi."
Rafn Jónsson heilsar upp á Helga
Gislason fyrrum oddvita og vega-
verkstjóra, á Helgafelli i Fella-
hreppi á Fljótsdalshéraði. Mynda-
taka: Ómar Magnússon. Hljóð: Jón
Arason.
21.20 Njósnarinn Reilly 7. Krókur á
móti bragði Reilly fer til Moskvu
' árið 1918 í því skyni að steypa
stjórn bolsévika og stofna nýja
sem héldi áfram styrjöldinni gegn
Þjóðverjum. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
22.15 Kastljós Þáttur um erlend mál-
efni. Umsjónarmaður Ögmundur
Jónasson.
22.45 Fréttir í dagskrárlok.
Miðvikudagur
21. nóvember
19.15 Aftanstund Barnaþáttur með
innlendu og erlendu efni: Sögu-
hornið - Karlinn i kúluhúsinu 1.
Höfundur Guörún Ásmundsdóttir
les. Litli sjóræninginn, Tobba og
Högni Hinriks.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.40 Matur og næring 2. Mjólk og
mjólkurmatur. I þessum þætti
verður fjallað um hollustu mjólkur
og mjólkurafurða, bæði fyrir börn
og fullorðna, og kynntir mjólkurrétt-
ir. Gestir í þættinum verður Jón
Óttar Ragnarsson, dósent. Um-
sjónarmaður Laufey Steingríms-
dóttir, dósent. Upptöku stjórnaði
Kristín Pálsdóttir.
21.15 Þyrnifuglarnir Fimmti þáttur.
Framhaldsmyndaflokkur í tíu
þáttum, gerður eftir samnefndri
skáldsögu Colleen McCulloughs.
Efni siðasta þáttar: Ralph de Bric-
assart fer til Sidney þar sem hans
bíður aukinn frami. En á Drogheda
gerast válegir atburðir. Þangað
spyrst að Frank hafi verið dæmdur
i ævilangt fangelsi fyrir morð.
Skógareldur kviknar og Paddy
ferst við að bjarga búféu. Villigöltur
verður yngsta bróðurnum aö bana.
Séra Ralp kemur i heimsókn og
Meggie reynir enn að vinna ástir
hans. Þýðandi Oskar Ingimarsson.
22.10 Indíra Gandhi Viðtal sem
fréttamaður irska sjónvarpsins átti
við hinn nýlátna forsætisráðherra
Indlands 18. ágúst sl. Þýðandi Jón
O. Edwald.
22.40 Fréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
23. nóvember
19.15 Á döfinni Umsjónarmaður Karl
Sigtryggsson. Kynnir Birna Hrólfs-
dóttir.
19.25 Veröld Busters Þriðji þáttur.
Danskur framhaldsmyndaflokkur
í sex þáttum. Þýðandi Olafur Hauk-
ur Simonarson. (Nordvision-
Danska sjónvarpið)
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Sigrún
Stefánsdóttir.
21.20 Skonrokk Umsjónarmenn:
Anna Hinriksdóttir og Anna Kristin
Hjartardóttir.
21.50 Hláturinn lengir lífið Fjórði
þáttur. Breskur myndaflokkur í
þrettán þáttum um gamansemi og
gamanleikara í fjölmiðlum fyrr og
síðar. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
22.20 Undir fjögur augu Ný sovésk
biómynd. Leikstjóri: Nikita Mihajl-
kof. Leikendur: Irina Kúptsénko
og Mihaíl Úljanof. Hann og hún
hafa verið skilin árum saman. Þótt
maðurinn eigi nú aðra fjölskyldu er
hann enn heimagangur hjá fyrri
konu sinni og bregst hinn versti við
þegar hún hyggst giftast aftur.
Þýðandi Hallveig Thorlacius.
23.50 Fréttir í dagskrárlok